Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1936, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1936, Blaðsíða 8
184 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Bridge. S: K, 3. H: ekkert. T: K, G, 9,2. S: D, 5. H: ekkert. T: D, 10, 8,3., L: 7,6. S: 9, 8, 7,4. J H: ekkert. 'i; T: 5,4.| L: G, 9. S:6,2. H: 5,3, 2. T:7. L: K, 3. Hjarta er tromp. A slaer út. A og B eiga að fá alla slagina. Smœlki. — Mjer þykir fyrir því, gamli vinur að jej; get ekki hjálpað þjer iim peninga. }>ví *ern stendur er jeg sjálfur alveg á kafi. Nafnkunn vindmylla. Friðrik mikli ljet gera Sanssouci trjágarðinn- A því svæði, sem ætlað var undir garðinn, stóð vindmylla, sem bóndi nokkur átti. Konungur skipaði að láta rífa mylluna, en þá kom bónd- inn og sagði að það væri á móti lögum landsins og konungur yrði að ldýða löguiiuni eins og liver annai'. Konungur sá að þetta var satt og vindmyllan fekk að standa inni í garðinum og þar stendur hún enn. Myndin var tekin í vor þegar blómskrúðið vafðist um mylluna. Lestarstjóri; Erum við ekki komin til V-þorps? — Nei, þetta er ekki V-þorp og ekkert þorp, og hingað hefir aldrei komið járnbrautarlest fyr. — Sko, þetta er í rauninni tvö- falt öryggi fvrir farþegana. * Morguninn eftir brúðkaups- veisluna fitjaði nýgift kona upp á barnssokk og prjónaði í ákafa. En veislugestir voru ekki allir farnir og hafði lfún því í ýmsu 00111 að snúast og varð að leggja frá sjer prjónana. Alt í einu hieyp- ur hún frá gestunum, þrífur prjón- ana og segir: ,,Ekki held jeg aS þetta komi sjer með sokkana hans Lása Iitla“. * —- Það virðist svo sem tilvon- andi teiigdafaðir minn haldi að dóttir hans ætli að giftast afglapa,. en honum skal ekki verða kápan úr því klæðinu. — Ætlarðu þá að segja henni upp? * — Það er ótrúlegt livað frú' Sigríður er sein að öllu. Tvo daga þarf hún til þess að ákveða að kaujia hatt, og 30 ár til þess að- verða ‘2ö ára.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.