Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1936, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1936, Blaðsíða 8
256 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Burtreiðar. í Dresden hafa menn endurvakið burtreiðar, eins og þær tíðkuðust á miðöldunum. — Riddararnir eru í brynjum 0g með langar burtreiðarstengur. Kepnin er um það, iað hrinda mótstöðu- manni sínum af baki. Drangeyjarsund. Hinn 28. fyrra mánaðar vann 1!> ára piltur, Pjetur Eiríksson í Reykjavík, það frægðarverk að synda úr Drangey yfir Reykja- sund. Mynd þessi var tekin af hon- um í Uppgönguvík í Drangey, rjett áður en hann lagðist til sundsins, Og sýnir hvernig hann var út bú- inn. Nákvæm frásögn um sundið hefir birst í Morgunblaðinu og Isafold. 5mœlki. — Þjónn, á jeg að bíða eftir matnum þangað til jeg dey vir hungri ? — Það getið þjer ekki því að við lokum klukkan 10. — Hvernig geturðu dáðst að þessum söngvara? Hann er alt of digur. — Það er röddin, sem jeg dá- ist að. — En hún er alt of mjó. Konan: Skemtirðu þjer vel á ferðalaginu? — Nei, jeg var altaf að hugsa um þig. Bridge. S: 9,8, 6. H: K. D. T: enginn. L: G, 7,2. S S:Ás. n H: 10.8,7,4,3. B T: 6. _A____ L:6. S: 5, 4. H: G. 9. T: 9,3. L: Ás, 4. Grand. C slær út LIO. A og B eiga að fá 7 slagi. — Situr ekki drykkjuhrúturinn Smith hjerna og þjórar fram á nótt eins og áður? — Nei, sjaldan lengur en til klukkan níu. — Nú, hann er þá farinn að sjá að sjer. — Nei, eftir það Hggur hann undir borðinu. S: G, 10,3. H: 6, 5. T: enginn. L: 10,9,8.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.