Lesbók Morgunblaðsins - 16.08.1936, Síða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 16.08.1936, Síða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 259 Eirikur Kjerulf:] RÚNAÍRISTUR. í grein þessari færir höfundurinn rök að því að rit- öld hafi hafist fyr hjer á landi en talið hefir verið og hafi menn fyrst rist rúnar á bókfell (skinn), sem vafið var upp á kefii. Hefir hann sjálfur gert merki- legar tilraunir um það hve auövelt er að »rita« á þenna hátt, og hvernig rúnaristurnar hafa verið skirðar á bókfellinu. Ekki þurfti aTI rísta djúpt, aðeins særa skinnið og bera siðan lit i, og skýrðust þá rún- irnar og ’geymdust lengi auðlæsar. Þannig hyggur hann að Úlfljótslög hafi verið skjalfest. skipið (sjá mynd II), taka ræðar- arnir árarnar og leggja í keipana og hver fer á sinn stað. Aðrir skipsmenn raðai sjer á skutinn beggja megin, til þess að ýta hinu þunga skipi. Yegna háfermisins getur for- maðurinn ekki sjeð til a ð t a k a 1 a g i ð. Þessvegna fer hann upp á ullarballana í skutnum, og gefur þaðan sínar fyrirskipanir. Er nvi skipinu þokað sem næst landsjónum, til þess að vera við bviinn þegar kallað er. Varast verður þó að styðja svo framar- lega, að sjór geti fallið inn í skip- ið, því þá blotnar ullin og skemm- ist. Nú kallar formaðurinn og nú ríður á að allir sjeu vel sam- taka. Það er þó hægara sagt en gjört, að ýta hlöðnu skipi á flot tir blautum sandinum. En sjómenn- irnir í Vík hafa lag á, að láta landsjóina hjálpa sjer. Um leið og sjóirnir falla, er skipinu ýtt undir þá og við það lyftist skip- ið að framan. Þannig er haldið áfram uns skipið flýtur að fram- an, en þá fara ræðararnir u p p í og róa af kappi. Hinir, sem ýta á skvvtinn vaða eins ]engi og þeir geta, svo að meiri skriður komist á skipið. (Sjá mynd ITI). Formaðurinn gefur sínar stuttu en ákveðnu skipanir vvr ,,hásæt- inu“ og fer þaðan ekki fyr en skipið er komið úr allri hættu. Einu sinni munaði minstu, að skip færi upp í klettana. Það var i vvtróðri. Skipið var hlaðið ullarsekkjum og fekk sjói á si<r og hrakti vestur að klett- unum. En fyrir snarræði og dugn- að ræðaranna tókst að róa skipinu út; fjórir menn slitnvvðu af skutnum, en þeir komust ómeiddir á land. Skipið hefði að sjálfsögðu brotn- að í spón ef það hefði rekið upp í klettana og miklar líkur til þess, að stórslys hefði orðið á mönnum. Það er mikil list að lenda1 vel skipi við sandana í vondum sjó. En sjómennirnir í Vík kunna vel þá list. Það var oft gaman að horfa á skipin á dögunum, þegar þau voru að lenda. Þau I upphafi var „Sögavöldin“ á Is- landi. Þeim mönnum, sem lifðu hjer þá, var svo farið, að þeir lögðu alt á minnið, lögin, vísur, kvæði og atburði. Ekkert var fært í letur. voru tóm og því ljett í róðri og fylgdu vel sjóunum í lendingunni. Stundum fengu þau föll langt út á og var þá áríðandi, að skipin væru rjett á sjóunum. Jafnan er róið af miklu kappi í lendingu, því að þá lætur skipið betur undir stjórn. Mvndin (I) gefur nokkra hugmynd um, hvernig lendingin gekk til. að er miklum erfiðleikum bundið og margar hættur því samfara, að skipa upp eða vvt vörum í Vík. Sennilega er lítið hægt að gera til umbóta við sjóinn þarna, nema með svo miklu fje, sem vjer höf- um ekki enn ráð á að leggja fram. Þó er engan veginn vvtilokað, að lagfæra megi eitthvað með tiltölvvlega litlum kostnaði. T. d. mætti ryðja fram klettum við urð- arendann og fá stærra afdrep aust- an við urðina. — Einnig mætti sprengja klettinn austan við vit- ræðið, svo að hann yrði ekki til baga. Oftast er afdrep við urðina í vestanátt og gæti því orðið rnikil bót, ef lagfærðir yrðu staðhættir. Sjógarparnir í Vík hafa vissu- lega til þess unnið, að eitthvað sje gert til að bæta aðstöðu þeirra og draga úr þeirri hættu, sem jafnan vofir yfir þeim í viður- eigninni við Ægi. En þetta Paradísarástand stóð að- eins yfir í tæpa hálfa þriðju öld. Þá hófst önnur öld í sögu þjóðar- innar „Ritöldin“. Þá fóru menn að færa' alt í letur, lögin, vísumar, kvæðin og sögurnar, sem gerst höfðvv á „Söguöldinni“. — Þetta var og er kent á íslandi nú, og kölluð vvsindalega sönnuð vísindi. Einstöku menn hafa þó ekki get að felt sig algerlega við þessa vís- indalega sönnuðu skoðun. Þeir haf.a haldið því fram að elstu höf- undarnir hafi að líkindum notað rúnaletur, en ekki latínuletur ia. m. k. á fyrstu ritum sínum. Síðasti forvígismaður þessarar skoðunar, hjer á landi, mun hafa verið Björn M. Ólsen heitinn. En þótt hann gengi ekki lengra, en þetta, í lcenningum sínum um þetta mál, þá risu menn þó önd- verðir gegn skoðun hans. Fyrstur mun hafa riðið vvr garði prófessor G. Storm, í Arkiv f. nord. Filol. 1885. Hann fordæmir kenn- ingu Björns og leggur sjerstaka áherslu á það, að því er virðist, að „Runeskriftens. . . . Redskaber vel ind til den Tid maa have været Sten, Træ og skjærende Instru- menter (Kniv eller Hugjern) ; de, der efter sin naturlige Virkekreds befattede sig med Runeindskrift var...... snarere Stenhuggere og Træskjærere.... end Præsterne“ o. s. frv. Næstur honum kemur fram á sjónarsviðið Finnur Jónsson árið 1886 í formálanum fyrir I. og II. málfræði ritg. í Sn. Eddu. Kring um 1890 taka svo 0. Brenner og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.