Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1938, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1938, Side 6
38 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS lilaupi. Oj: áreiðanlega j;ætu jrveitamennirnir <rert sjer niarga erviða fjallgönguua að leik, og sparað sjer tíma o; erfiði ef skíðin væru notuð meir og af meiri kunn- áttu en nú er. Skíðaíþróttin er nii svo útbreidd í Svíjíjóð, að uastuin liver maður kann meira eða minna á skíðum og í langhlaupi á skíðiiin starida Svíar fremstir allra þjóða. í því san bamli má nefna 50 km. skíða- srönguria á Vetrar-Olypíuleikunum 1936. Þar sendi hver þjóð raunar aðeins 4 þátttakendur, en allir Svíarnir náðu bestum árangri og sýndu auk þess þá vfirbnrði í stíl og þjálfun að einsdæmi þótti og gert var ráð fvrir að sænska keðjan hefði ekki slitnað þó þátt- takendur hefðu verið fleiri. Þessi framgangur skíðaíþrótt- arinnar í Svíþjóð er að miklu leyti a ðþakka 46 ára starfi Skidfrám- jaudets, sem hefir beitt sjer fyrir endurbótum á öllum skíðaiitbún- aði, staðið fyrir fjölda námskeiða. reist skíðaskála og gefið út bæk- ur um íþróttina. Einnig hefir það innleitt skíðamerki sem til eru í 3 flokkum (brons, silfur og grull) og veitt eru fvrir þrjá mismun- andi afrek í langhlaupi. Þau geta unnist af ungum og gömlum, kon- um sem körlum og eiga áreiðan- lega mikinn þátt í að örva áhuga manna fyrir íþróttinni. Bronsmerki karla. sem er það auðveldasta í þeim flokki, hefir sá rjett til að bera, sem gengur 60 km., 50 km. eða 30 á 6 klst. 45 mín., 5 klst. 30 mín. eða 3 klst. 15 mín. og er fljótari en % hluti keppendanna í því hlaupi sem merkið vinst í. Þúsundir manna taka á hverj^ um vetri þessi merki og það gerir kannske skiljanlegt að Svíar eiga góða langhlaupara. Jafnframt Skidfrámjandet má nú í seinni 1íð telja kennarana brautryðjend- ur skíðaíþróttarinnar í Svíþjóð. Nemendur í þúsuiula tali dveljá nú á hverjum vetri upp til fjalla í skíðaskálum undir forustu kenn- ara sinna, sem jafnframt kenna ]>eim á skíðum. auk þess sem kennararnir fara smærri skíða- i'erðir með þeitn. Einnig aðstoða kinnararnir við kepni innan Skákmót Heykjavíkur. 5. umferð í janúar 1938. Drotningavbragð. Slavnesk vörn. Hvítt: Guðmundur Ólafsson. Svart: Einar Þorvaldsson. 1. <14. <15; 2. <-4, e6; 3. cxd. Skákmeistari Astralíu (’. J. S. Purdy skrifar eftirtektarverða grein í euska skáktímaritið „Chess", þar sem hann leiðir rök íð því að þetta sje besti leikur hvíts í stöðunni.) 3.....cxd; 4. Rc3. Rc6; 5. Rf3, Rf6; 6. Bg5. Ekki gott. Riddarinn fer allra sinna ferða fyrst svart hefir ekki leikið e-peðinu fram. Best var Bf4.) 6.....Re4; 7. e3, (Ef RxR ])á pxR; 8. R<12, Dxp; 9. e3, Db4;) 7......Rxg5; 8. RxR. e5; 9. Rf3. <•4; (Tvíeggjað. E-peðið er komið óeðlilega langt og spre'ngingar- möguleikarnir á f3 eru hvítu í hag. 9...... exd hefði að vísu gefið svörtu stakt peð á d5 en frjálsá stöðu með tveim biskup- um.) 10. Rd2. Bb4; 11. Db3, 0—0!; 12. a3, (Hvítt má ekki drepa peð- ið á <15. Ef 12. Db3xd5 þá BxR. og ef DxD, þá BxR+; og síðan IIxD. Ef 12. Rxd5 þá BxR+; 13. KxB. Ra5;) 12.......Ba5; 13. Be2, (Hvítt gat enn ekki leikið Rxd5 vegna BxR+; 14. KxB, Ra5; 15. Da2, Be6 og riddarinn á d5 fellur. Alt þetta hlýtur Einar að hafa sjeð þegar hann ljek sinn 11. leik.) 13..... Hb8; (Til þess að losa biskupinn á c8.) 14. f3, (Of fljótt. Pyrst þurfti hvítt að tryggja bet- ur stöðuna sína og hróka.) 14. .... Be6; 15. fxe, dxe; 16. Bc4, (Betra var Dc2.) 16..........Dg5!; 17. Rexe4?, (Staða hvíts hangir nú í lausu lofti. Kf2 er að vísu ekki fallegur leikur, en alt um það nauðsynlegur.) 17..... Dxg2, (Ógnar DxH+ og DxRe4. Svart gat einnig leikið BxB, en hinn gerði leiður er betri.). 18. 0—0—0, BxR+; 19. RxB. Ra5; (Hvítt á nú um það tvent að velja að tapa manni eð.. skóla og milli þeirra, sem áreið- anlega hefir mikla þýðingu í þá átt að efla áhuga nemendanna á íþróttinni, ef rjett er á haldið. Framhald. Staðan eftir 17. leik hvíts. láta drotninguna fyrir biskup og ríddara. Ilvorugi r kosturinn er góður.) 20. BxB. (Ef 20. I)a4 ])á RxB; 21. RxR, BxR; og ef DxB þá IIc8;) 20.....RxD; 21. BxR, 1)5; 22. Bc2, Hfe8; 23. e4, Df2; 24. Rb3, IIbc8; 25. Ral, Hxe4; 26. <15. He2; 27. Gefið. — Heyrðu Lalli, þarna sjerðu náunga, sem er svo ríkur, að hann þarf aldrei að vera ófullur, nema þegar honum sýnist sjálf- um! Faðirinn; Ilvað gerðir þú við 10-eyringinn, sem jeg gaf þjer? Hans litli; Jeg ljet gamla fá- tæka konu fá hann. Faðirinn: Það var fallega gert af þjer. Hans litli: J—á, þetta var fá- tæk kona, sem seldi rjómaís.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.