Lesbók Morgunblaðsins - 02.10.1938, Blaðsíða 6
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
310
leqtarnar ojr hann ,.,ietur“ síðan
úr þeim með aðstoð skipsmanna.
er moka síldinni að honum þeprar
lækka fer í lestunum.
Lönduninni lýkur og skipið er
aftur orðið ljett á sjer og albúið
að taka við nýjum farmi. Innan
skamms er stefnt á miðin og þeg-
ar þangað kemur fer alt með svip-
uðum hætti og áður.
★
Þamiig líður sumarið. A rúinu-m
inánuði hefir miljónuin verið borg-
ið á land.
En nú er uóttin orðin rokkin
og sumarið er á þrotum.
I tilveru sjómannanna hefir það
liðið hjá eins og ótal mörg önnur
sumur, tilbreytingalítið og sjei'-
kennalaust. Þpir hafa lítið orðið
varir við gróauda náttúrunnar og
flestir þeirra ef til vill aldrei á
þessu sumri stigið á gróna grund.
En þessari atvinnu er nú einu
sinni svona varið Þannig er það
í dag og þannig verður það s nni-
lega á morgum
★
. Sfldveiðinni er lokið.
Skipin búast til heimferðar
kvert af öðru. Stærri skipin fyrst
og smám saman einnig þau smærri
Síldin er orðin svo stopul og
stygg að ekki svarar kostnaði að
halda veiðinni áfram.
Baráttunni er að þessu sinni
lokið. Þessari baráttu, sem ekki
aðeins skapar þeim, sem hana
lieyja, möguleika til bjargar, held-
ur er örlagaríkur þáttur í heild-
arlífsbaráttu og búskap lítillar, fá-
tækrar þjóðar. Ávextir þessarar
baráttu og starfs eru þjóðinui ei-
líf talandi tákn þess að einungis
á heilbrigðu starfi og vinnu verð-
ur framtíðargrundvöllur sjálf-
ræðis einstaklings og þjóðar bvgð-
ur. —
— Heyrðu, mamma, nýja vinnu-
stúlkan okkar getur sjeð í myrkri.
— Hvaða slúður er í þjer, barn.
— Þetta er alvcg satt, því í gær-
kvöldi sagði húti við pabba í
myrkrinu, að hann hefði gleymt
að raka sig.
★
Líkt lunderni horfir til góðs
samþykkis.
Kamelíufiúin
á kvikmynd
Ein af frægustu skáldsögum
og leikritum heimsins,
„Kamelíufrúin“ eftir Alexandre
Dumas hefir verið sj'nd á kvik-
mynd í Gamla Bíó undanfarið og
sagan hefir einnig nýlega verið
gefin út á íslensku.
r,La dame aux camélias",- ei is
og sagan heitir á frönsku, kom
út í fyrsta skifti 1848 og fjórum
árum seinna sauidi höfundurinn
leikrlt úr skáldsögunni. Var leik-
ritið bannað af stjórnarvöldunum
fvrst í stað, en skömmu síðar var
leyft að leika það.
Frumsýning leikritsins fór
fram 5. febrúar 1852 á „Théatre
de Vaudeville“ og fjekk strax
forkunnar góðar móttökur. A
i’æstu árum fór „Kamelíufrúin“
sigurfiir um alla Evrópu og Ame-
ríku.
Sagan um liina fögru en ljett-
úðugu konu, sem fórnaði sjer fyr
ir elskhuga sinn, er tekin úr veru
leikanum, því höfuðpersónan var
vinkona Alexanders Dumas,
Marie Duplessis. Enn þann dag í
dag eru farnar ,,pílagrímsferðir“
til grafar hennar í París, bæði af
umiendum skáldsins og þeim, sem
biðið hafa skipbrot í ástamálum.
Hjer skal ekki farið út í að
segja frá efni sögunnar, en aðeins
skal þess getið, að þetta er ein
af átakanlegustu ástarsögum, sem
skráðar hafa verið.
Margar kvikmyndir hafa verið
gerðar af „Kamelíufrúnni“ og
sumar þeirra verið sýndar hjer.
Alstaðar hefir kvikmyndunum ver
ið tekið jafn vel og leikritinu og
ekki síst seinustu kvikmyndinni,
sem nú er sýnd í Gamla Bíó.
Aðalhlutverkið í þessari kvik-
mynd, sem nú er hingað komin,
leikur Greta Garbo, og þeir, sem
fylgst hafa með leiksögu þessarar
dáðu leikkonu, þurfa varla að
láta segja sjer, að hún er eins og
sköpuð einmitt í þetta hlutverk.
Meðleikendur hennar eru hinn
karlmannlegi og fagri Robert
Taylor, en auk þess leikur Lionel
Barrymore með, sem einn af að-
alleikendum.
Sbák nr. 36.
New York 1927.
Karo-Kaimsvörn.
Hvítt: A. Niemozovitsch.
Svart: J. R. Uapablanca.
1. e4, c6; 2- d4, d5; 3. e5, (Betra
e rtalið Rc3, fða pxp.) 3..B?5;
-!. Bd3, BxB; 5. DxB, e6; 6. Rc3,
Db6; 7. Rge2, c5; (Eins og vtnju-
lega í stöðurn eins og þessari leik-
ur svart mjög snemma c5, til þess
að svifta peðið á e5 aðstoð d-
peðsins.) 8. pxp, Bxp; 9. 0—').
Re7; (Til þess að geta svarað
leiknum Dg3 með Rfó.) 10. Ri4
Dc6; 11. RxB. DxR; 12. Be3, Dc7!;
13. f4. Rf5; 14. c3, Rc6; 15. Hadl.
g6; 16. g4?, (Veikir peðastöðuna.)
16..... RxB; 17. DxR, h5; 18.
g5, (Þvingað. Ef pxp þá Hxp;
og síðan 0—0—0 og Hdh8, með
mjög sterkri kóngssókn. Eftiv
þetta stendur bardaginn fyrst og
fremst um reitinn f4. Það er eftir-
tektarvert og lærclómsríkt hveri i i'
Capablanca notar veikleikann í
stöðu livíts uns yfir lýkur.) 18. ..
.. 0—0; 19. Rd4, Db6; 20. Hf2,
Hfc8; 21. a3, Hc7: 22. Hd3, Ra5;
23. He2, He8; (Hvítt ðgnaði f5,
og ef exf þá e6.) 24. Kg2, Rc6;
25. Hed2, Hec8; 26. He2, Re7; 27.
IIed2, (Hvítt getur ekkert annað
en reynt að halda í horfinu.) 27.
.. .. Ilc4; 28. Dh3, Kg7; 29. IIf2,
a5; 30. He2, Rf5; 31. RxR, gxR;
32. Df3, (Hvítt getur ekki drepið
peðið vegna Hh8 og síðar Hh4.)
32.....Kg6; 33. Hed2, He4; 34.
Hd4, IIc4;
35. Df2, Db5; 36. Kg3, HcxII; 37.
pxH, Dc4; 38. Kg2, b5; 39. Kgl,
b4; 40. pxp, pxp; 41. Kg2, Dcl ;
42. Kg3, Dhl; 43. Hd3, Hel; 44.
Hf3, Hdl; 45. g3. Hcl; 46. He3,
Hfl; gefið.