Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1939, Side 6
70
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Orgeíið
í Ocídahirkju
Síðari grein.
Því er ekki að leyna, að þetta
var geysileg nýbreytni. Of? þessi
nýbreytni mun ávalt verða talin
einn þátturinn menningar- og
framíarasögu Rangárhjeraðs. Þess
vegna þvkir mjer rjett að rvfja
hjer upp með fáeinum orðum
þessa hljóðfærasögu kirknanna.
eftir minni og öðrum heimildum.
Jeg skrifaði hr. Túbal Kr.
Magnússyni og bað hann að gefa
mjer upplýsingar um þessi mál
úr austurhluta sýslunnar, því þar
var jeg lítið kunnugur. Get jeg
ekki neitað mjer um að taka hjer
upp kafla úr brefi hans, og vona
jeg að hann hafi ekkert við það
að athuga.
„Haustið 1883 fór jeg til Bjarna
Pálssonar, orgauista við Stokks-
eyrarkirkju, til að læra að leika á
orgel. Þá var jeg á 16. ári. Við
þennan lærdóm var jeg hjá hon-
úm fram að vertíð, en fór þá
heiin, og var heima ]>að sem eftir
var vetrar. En svo um vorið fór
jeg aftur til Bjarna og var hjá
honum hálfan mánuð. En þetta
sama vor (1884), rjett fyrir slátt-
inn, kom orgel í kirkjuna á
Breiðabólsstað, og þá vissi jeg
ekki af neinu orgeli lijer nærlend-
is. Með vissu hafði jeg ekki sjeð
nje heyrt í orgeli fyr en jeg kom
til Bjarna Pálssonar haustið áð-
ur. Jeg er ])ess og fullviss, að
þetta orgel í Breiðabólsstaðar-
kirkju er það fyrsta, sem fluttist
hingað í sýsluna, eftir því sem
jeg best veit.
Ekki get jeg upplýst, hver átti
upptökin að þessari nýbreytni. En
full líkindi eru til þess, að þau
lijónin síra Skú'.i og frú Guðrún
á Breiðabólsstað (foreldrar síra
Skúla í Odda og þeirra inerku og
alkunnu systkina) hafi átt mik-
inn þátt í þessu Einkum var frú
Guðrún mjög söngelsk kona. og
minnir mig að hún ætti mestan
þátt í því, að jeg var kjörinn til
þessa náms, sem að framan getur.
Mig minnir þó, að sókuarnefndin
ætti lijer einhvern hlut aÚ máli,
hverjir sem þá hafa verið í henni.
En sennilega hefir Oddur frændi
á Sámsstöðum þá verið í sókuar-
uefndinni og átt þátt í því að jeg
lærði.*)
Sem dæmi um áhuga frú Guð-
rúnar fyrir þessu máli iná benda
á það, að einn sunnudag tók hún
mig, ásamt tveim piltum öðrum,
til þess að prófa liver okkar yrði
fljótastur að læra tiltekið söng-
lag.
Fóstri minn, Bárður Sigurðsson
frá Kollabæ sótti orgelið til Evr-
arbakka rjett fjrir sláttinn 1884,
og flntti .það á , síðutrjám“, seni
kallað var. Þetta suinar byrjaði
jeg að spila á það við messugjörð-
ir í kirkjunni á Breiðabólsstað og
notaði ])rírödduðu Guðjohnsens-
bókina“.
Þannig endar þessi fróðlega og
skemtilega frásögn liins mæta og
mprka manns, Túbals Kr. Magn
ússonar í Múlakoti.
Nokkrum árum síðar, eða upp
úr 1890, að mig minnir, var kevpt
orgel í Arbæjarkirkju í Holtum.
Mun það hafa verið gert fyrir
forgöngu Runólfs hreppstjóra í
S.yðri-Rauðalæk, eftir því sem jeg
hefi komist næst. Nokkru síðar
koin orgel í Háfskirkju í Ása-
hreppi. Við þessar kirkjur var
organisti Þorsteinn Jónsson, þá í
Moldartungu (nú í Meiri-Tungu).
Þorsteinn þótti gáfaður merkis-
maður.
Eftir ]>etta t'ór hljóðfærum að
fjölga, enda þótt þessi nýbrevtni
ætti lengi erfitt nppdráttar. Þann-
ig var það eftir allharða baráttn,
að síra Olafur Tómasson í Kálf-
holti fekk því fraingengt, að keypt
var orgel í Kálfholtskirkju um
aldamótin síðustu, en um það leyti
*) Oddur hreppstjóri á Sáms-
stöðum, faðir Odds fræðimanns á
Eyrarbakka, var föðurbróðir
brjefritarans. Þ. J.
fóru ýmsir.að læra að leika á þau.
Organleikararnir voru yfirleitt
ekki í hávegum hafðir lijá eldra
fólkinu. Einkum voru það áhuga-
menn og athafnagarpar, sem höfðu
horn í síðu þeirra, og töldu að
þetta væri ljett verk og löður-
mannlegt, og sögðu að það væri
mögur list að spila á hljóðfæri,
— og ekki ýkja fögur.
Það, sem einkum olli andúð-
inni gegn kirkjuorgelunum var
það, að þau þóttu spilla söngnum.
Fólkið þóttist ekki geta fýlgst
eins vel með efni sálmanna —
ekki lievra nógu vel orðaskil ])eg-
ar sungið var — o. þ. u. 1. — Og
svo voru ])að jafnvel tónarnir frá
hljóðfærinu, er sumir höfðu illan
grun um að væri ekki af betra
taginu.
En svo er það versta ótaiið.
Þessari nýbreytni fylgdu ný út-
gjöld, því organleikararnir ósk-
uðu yfirleitt eftir því, að fá of-
urlitla þóknun fyrir þessi störf
sín. Þau laun voru þó ærið lítil.
Mig ininnir að Helgi Skúlason
bóndi í Herríðarliolti (hann var
bróðir síra Skúla í Odda) setti
upp kr. 10.00 um árið, fyrir að
spila við Kálfholtskirkju. Þessu
gjaldi var jafnað niður á fólkið í
sókninni og var með afbrigðum
óvinsælt gjald. Og jeg tel það
mjög mikið vafarnál, að Helgi hafi
fengið þessar krónur að fullu
greiddar.
Þessi saga, um fvrstu kirkju-
orgelin og viðtökurnar, sem þau
fengu lijá eldri kynslóðinni, er
vel sögð í litlu riti, sem kom út
fyrir mörgum árum, eftir Ásmund
Víking. Saga þessi lieitir „Orgel-
ið“, og er alment talið að hinn
raunverulegi höf. liafi verið Einar
II. Kvaran. Betri mynd verður
ekki dregin upp af þeim hugsun-
arhætti og því ástandi, sem ríkti
í þessum efnum, í mínu ungdæmi.
★
Fvrsta orgelið, sem jeg keypti,
var smíðað af Einari Brynjólfs-
syni frá Sóleyjarbakka, sem lengi
bjó á Þjótanda við Þjórsárbrú.
Einar var einstakur listamaður og
gáfaður vel. Hann smíðaði jafnt
úr trje og járni, batt inn bækur
svo vel, að af þótti bera, gerði
við úr og klukkur, Ijek afburða