Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1939, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1939, Page 8
88 IÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS m >« f *v*»$ J. i* ** 'X‘^1 Eitt af stærstu sjúkrahúsum í heimi verður bráðlega tekið í notkuu. Sjúkrahúsið er á eyjunni'Wel- - fare Islanil lijá New York. Það er útbúið öllum hugsanlegum nýtísku lækningatækjum og hefir kostað um 7 miljón dollara. (Rúmlega 30 miljón ísl. krónuT). — Á myndinni sjest sjúkrahúsið úr lofti, í baksýn er Queens-brúin. * “ * — Jæja, jeg ætla þá að kaupa þetta útvarpstæki, en þjer verðið að búa það út fyrir gas, því við höfum ekki rafmagn heima. ★ Sænskur lögreglumaður var ný- lega sendur til 3 rollháttan til að sækja ofdrykkjumann, sem átti að leggja inn á hæli í Stokkhólmi. Þegar til Stokkhólms kom fanst lögreglumaðurinn dauðadrukkinn í járnbrautarklefanum, en við hlið hans stóð ofdrykkjumaðurinn alls- gáður! — Eigum við ekki að takast í hendur og gleyma gömlu óvin- áttunni. ★ I Afríku eru það trúboðsfjelög, sem nær eingöngu sjá um alla fræðslu og skóla. Mótmælenda- trúboðið á 27.905 skóla með 1.481.692 nemendum í Afríku, en kaþólska kirkjan á 17.637 skóla með 932.529 netuendum. * — Blástu betur. *¥■ Lindbergh ofursti er á sföðugu flakki og dvélur aðeihs stutta stund á hverjum stað. Það er éins og hann uni rjer hvergi síðán hann misti son siiín um árið. Lindbergh hefir búið í París í vét- ur, en hefir nú leigt sjér höli á ejgu einni' hjá Bretagne. Lind- bergh ætlar að vinna þar að líf- færarannsóknum sínum, sem hann hefir unnið að undanfarin ár með hinum fræga* ameríska lækni, dr. Alexis Carrel.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.