Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1939, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1939, Side 8
160 LESBÓK MORGUNBTiAÐSINS HertogafriTin af Kent, Marina prinsessa, var nýlega á ferðalagi í hafnarbænnm Plymouth. Við það tækifæri var þessi mynd tekin, er sjóliðar heilsa hertogafrúnni með því að standa í heiðursfylkingu — Hvernig stendur á því að þjer leyfðuð gjaldkeranum yðar að giftast dóttur yðar? — Vegna þess, að ef hann hverf- ur með sjóðinn nýtur hún góðs af því. I Í; ★ Piparsveinn: Jeg ætla að kvongast í næstu viku. Það er ekki gott fyrir mann að vera ein- an. Giftur maður: Nei, en það er betra. Hún: ITans, er húið að loka öllu fyrir nóttina ? Ilann: Já, nema trantinum á þjer. — Hjer játaðir þú mjer ást þína, Emil. — Jeg játaði og hefi tekið út mína hegningu. ★ Móðirin: Hans er ávalt að líkj- ast þjer meira og meira. Paðirinn: Hvafi hefir hann nú gert af sjer? * — Þjer þykist versla með lista- verk og þekkið ekki einu sinni Miehelangelo. — ITvernig á jeg að þekkja alla þá listmálara, sem hingað flækjast?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.