Lesbók Morgunblaðsins - 10.12.1939, Side 6
390
LESBÓK MORGUNBLAÐ8INS
fram hjá einmana reyni- eða greni-
trje, en birkið, sem var í yfirgnæf-
andi meirihluta í Petsamo-hjerað-
inu, hafði orðið að víkja fyrir
furunni.
óteljandi hreindýr.
Hjer fór ekki einn einasti bíll
fram hjá, 0" þegar áætlunarbíll-
inn Petsamo—Rovaniemi kom að
norðan, um átta leytið, kom okk-
ur saman um að fá að aka með
fyrir 2—3 krónur. En bíllinn var
þá svo fullur að þar var ekki
riiim fvrir fleiri farþejra. En bíl-
stjórinn huggaði okkur með því,
að um tíu leytið kæmi annar bíll
frá Petsamo, og þar væri, efalaust
nóp rúm. En hálftíma seinna kom
vörubíll að norðan, sem var á leið
til Rovaniemi, og: fen»um við far
með honum, ojr urðum náttúrlega
hæstánægrðir yfir að fá að aka með
svo langrt ókeypis.
Eftir tvegrgja tíma akstur gepn-
um endalausa skógra, komum við
upp í hæðir nokkrar, þar sem
skógnrinn hafði orðið að víkja
fj^rir lágru kjarri, lvngri og mosa.
Hjer voru stór flæini, þakin hrein-
dýramosa. Ofr ekki vantaði hrein-
dýrin! Þau hlupu um í stórum
flokkum, jafnvel fleiri hundruð
saman. En flokkarnir virtust ó-
teljandi. Hvað eftir annað fórum
við fram hjá litlum Lappaþorp-
um með nokkrum timburkofum opr
prömmum. Þar fengrum við alstað-
ar tækifæri til að dást að hinum
skrinprilefru. mar<rlitu klæðum
Lappanna (koftunum). Var það
líkast sem allir væru biinir á
grrímuball. En fötin eru hlý og
þægileg o" það er aðalatriðið.
Tollstöð í miðju landi.
Alt í einu trufluðumst við í
samræðum okkar um Lappana, við
að bíllinn stansaði svo snögrprlefra
að við skullum á stýrishúsið, svo
harkalepa, að við urðum að þreifa
á okkur hátt ojr láprt, til þess að
aðpæta hvort ekkert bein væri
brotið. Við nánari athugrun kom-
umst við þó að þeirri niðurstöðu,
að svo væri ekki. Ástæðan til
þessarar snögrpru stöðvunar var sú,
að veprinum var lokað með gríðar-
miklum „bommum“, en við vep;-
kantinn var hús, sem málað var á
stórum stöfum: „Tulli“ (tolleftir-
lit) „Laanila". Hver djesk.....,
hugrsaði jeg með mjer, er tolleftir-
lit, hjer, inn í miðju landi. Það er
þó ómögulegt. Jú, við urðum nauð-
ugir viljugir að fara inn, láta
stimpla vegabrjefin og skoða far-
angurinn, livað var gert mjög
rækilega. Fengum við þá skýr-
ingu á þessu framferði, að fyrir
norðan Laanila væri norskar vör-
ur tollfríar, að undanskildu brenni
víni, sem borga varð nokkurra
aura toll af pr. líter, vopnum og
kommúnistabókmentum.
Eftir nokkurra klukkutíma akst-
ur komum við aftur niður í skóg-
arflæmið. En hjer hafði grenið rutt
sjer til rúms. og var nú furan
komin í minnihluta. Hjer og þar
fórum við fram hjá matsöluhúsum
við veginn, er þarna voru vegna
áætlunarferðanna norður í Pets-
amo-hjeraðið. Kl. 4 stöðvaðst bíll-
inn við eitt af þessum matsölu-
húsum og við borðuðum. Matur-
inn var hreindýrasteik (að jeg
held) og hafragrautur, nokkuð ó-
vanaleg ,,kombination“. Verðið var
aðeins 7 mörk og 50 penniá á
mann, eða h. u. b. 85 aurar í ísl.
peningum.
Dragferja.
Skömmu seinna komum við að
breiðri á, Kitinen-joki (Kitinen-á).
Var bíllinn ferjaður þar yfir á
nokkuð gamaldags ferju, sem var
útbúin þannig, að tveir gildir stál-
strengir voru strengdir með ca.
2%—3 metra millibili yfir ána. Á
milli strengjanna var fleki, sem
festur var í þá með talíublokkum.
Svo togaði maður bara í streng-
ina, og þá fór flekinn af stað.
Eftir að við komum yfir ána
hjelt bíllinn rakleiðis áfram, þang-
að til við komum til Rovaniemi,
en þangað var komið kl. 11 um
kvöldið.
Gistihúsaborgin.
Rovaniemi, höfuðborg Finska
Lapplands, er bær með ca. 10—12
þúsund íbiium. Ilann hefir stund-
um verið kallaður „bærinn með
hinum mörgu gistihúsum", en við
urðum fljótt ásáttir um að breyta
nafninu, og kalla hann „bæinn
með hinum yfirfullu gistihúsum“.
Við bömbuðum inn á átta eða níu
gistihús, sem öll voru þjettskipuð.
Að endingu fengum við þó her-
bergi á „Hotelli Hansa“, fyrsta
flokks gistihúsi, eins og sjá má á
því að reikningurinn fyrir her-
bergið og morgunkaffi hljóðaði
upp á 95 finnmörk (ca. kr. 11.00),
sem er dýrt eftir finskum mæli-
kvarða.
Daginn eftir notuðum við svo
til að skoða bæinn. Einkennandi
fyrir liann er mikið af nýjum
stórhýsum, og íínum mat og kaffi-
söluhúsum. Rovaniemi er líka einn
mesti ferðamannabær Finna, og
sænskutalandi Finni sagði mjer, að
þá um sumarið hefðu farið yfir 50
þúsund ferðamenn gegnum bæinn,
á leið norður í íshafshjeruðin.
I Rovaniemi sáum við einnig
fjölda af kvenfólki vera í steypu-
vinnu í nýbyggingum, og hefi jeg
hvergi sjeð kvenfólk gegna því
starfi annarsstaðar en þar.
Frímerkjasafnari.
Um kvöldið fórum við í bíó með
finskum frímerkjasafnara, er tal-
aði ágætlega bæði sænsku, þýsku
og ensku. Hann sagði mjer m. a.,
að hann hefði frímerkjaviðskifti
við íslenskan frímerkjasafnara á
Akureyri. Þá fór jeg nú að leggja
við hlustirnar, því að jeg er ein-
mitt frá Akureyri. Það kom líka
upp úr kafinu að jeg þekti mann-
inn vel. Er það skólabróðir minn
frá Barnaskóla Akureyrar, nú í
Mentaskólanum á sama stað.
Nóttina eftir vorum við svo
hepnir að ná í ódýrara hótel. Dag-
inn eftir hjeldum við með járn-
braut til Torneá, við sænsku landa
mærin, eftir að hafa fullvissað
okkur um að það myndi verða ó-
dýrara en að labba þjóðveginn,
sem er miklu lengri og með lítilli
bílaumferð í þessa átt. f Laurita
skiftum við um lest. Á þessari leið
lá járnbrautin gegnum „typisk“
finsk hjeruð. Stórvaxnir furuskóg-
ar og glampandi smávötn skiftust
á í það óendanlega. Hjer og þar
fórum við fram hjá bóndabæjum,
með mörgum litlum hlöðum víðs-
vegar á ökrunum. Þær voru allar
bygðar xir óhefluðum plönkum, og
veggirnir hölluðust út að ofan, og