Lesbók Morgunblaðsins - 10.12.1939, Qupperneq 8
392
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Skák.
Alþjóðaskákmótið í Buenos Aires.
Baráttan um fyrsta sætið.
Drotningarbragð.
Hvítt: Opshal (Kanada).
Svart: Jón Guðmundsson (ísland).
1. d4, d5; 2. Rf3, c6; 3. c4, e6;
(Betra e,- 3...... Rf6.) 4. Rc3
dxc; 5. e3, b5; 6. a4, Bb4; 7. Re5,
(Bd2 var nauðsynlegt.) 7........
Rf6; 8. Bd2, 0—4); (Betra var
Db6; og svart heldur peðinu með
góðri stöðu.) 9. Be2, (Nú gat hvítt
náð peðinu aftur með því að leika
9. axb, Bxc3; 10. Bxc3, cxb; 11.
b3, De7; 12. bxc, b4; 13. Bb2, a5;
og svart á tvö frípeð drotningar-
megin, en hvítt hinsvegar mjög
sterkt miðborð og mikla sóknar-
möguleika.) 9.....Bb7; 10. 0—0,
Rbd7!;
(Gildra. Ef 11. axb, þá cxb!; 12.
Rxb5, BxB; 13. DxB, RxR; og
hvítt getur ekki drepið riddarann
aftur, vegna þess að drotningin
er valdlaus.) 11. f4, a6; 12. Bf3,
Db6; 13. RxR, RxR; 14. b3, (Vafa-
samt.) 14..... c5; (Bxc3; 15.
Bxc3, b4; 16. Bel, c3; virðist nógu
gott.) 15. BxB, DxB; 16. axb, axb;
17. bxc, HxH; 18. DxH, cxd; 19.
exd, bxc; 20. Hbl, BxR!, (Svart
nær nú mannakaupum, sem gerir
vinninginn auðveldaði.) 21. BxB,
(Ef HxD, þá BxD; 22. HxR, c3;
a. s. frv.) 21...... Da8!; 22.
Db2, (Ef 22. Dxa8, þá Hxa8;
Hxc4, Rxf4 og svart stendur bet-
ur.) 22....... Hb8; 23. Dc2,
HxH+; 24. DxH, Rf6; 25. Db5,
Dc8; 26. Dc5?, DxD; 27. pxD,
Kf8; 28. Bxf6, pxB; 29. Kf2; Ke7;
80. Ke3, e5!; 31. Ke4, f5+; (Ef
Kxp, þá c3.) 32. Ke3, f6 j 33. h3,
Ke8; 34. g4, fxgt 36. hxg, Kd5;
80. f6, h0| og hvítt gaf.
— Ilvað ertu að glápa á, strák-
ur?
— Jeg er að bíða eftir að þú
farir inn í varðhúsið!
— Hvað gefið þjer hundinum
oft mat ?
— I hvert skifti sem jeg borða
sjálf.
— Nei! Þjer getið ekki búist
við að hundurinn þoli slíkt matar-
æði.
— Lokið þið glugganum; gras-
asnar!
~ Þa6 er ekki nokkur vafi á,
aí þetta var „krambúl".
— Nú, einmitt, — þjer eruð að
skrifa bófasögu. — Það er best
að jeg skrifi síðasta kapítulann
fyrir yður.
— Nú er jeg búinn að drekka
tvær flöskur af þessu bansetta hár
vatnssulli yðar — og til einskis
gagns.
— Jeg á nefnilega að fara í brúð
kaupsveislu strax eftir leikinn.
Þú skalt gverfa stengurnar
og skríða út um gluggann. — Jeg
bíð þín,