Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1940, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1940, Síða 2
426 LESBÓK MÖRGUNBLAÐSINS sældarsveit og rnargt, sem studdi þar fjárhag hans og frama, stjórn- söm kona og vel gefiu börn gerðu garðinu frægan. Komust tíu syu- ir og ein dóttir þeirra hjóua til fullorðinsára. Björn sýslumaður var konung- kjörinn þingmaður 1845, eu and- aðist ári síðar, 23. júní 1846 á 59. aldursári. Þá var Páll, sem var yngstur barua haus, á 6. ári. Við lát Björns sýslumanns færö- ist bústjórnin að mestu á herðar Guðrúuar ekkju haus. Þótti þaö fágætt aírek, að húu kom börnum þeirra flestum nokkuð á menta braut. Naut hiin við það aðstoðar Benedikts sonar síns, er hætti skólanámi til þess að aðstoða móð- ur sína við að sjá yngri bræðr- unum farborða. Yar það almenn sögn nyrðra, að Björu sýslumað- ur hefði aðframkominn skrifað Benedikt á þessa leið: „Að þú hættir við skólauám og takir við búinu í Hvammi er ósk þíns deyj- andi föður, Blöndals“. Syuirnir sex gengu á meutaskóla og lukn embættisprófi, Lárus, Gunnlaugur, Magnús og Þorlákur urðu lög- fræðingar, Jón varð prestur, síðar kaupfjelagsstjóri, Páll varð lækn ir, Jósef verslunarmaður, Lúðvík og Ágúst smiðir, og hinn síðast- taldi, Benedikt, stórbóndi á óðali föður síns, Hvammi í Yatnsdal. Sigríður Oddný, systir þeirra bræðra, varð kona síra Sigfúsar 4 Undirfelli, Jónssonar prests Þor- steinssonar frá Reykjahlíð. Um systkini þessi, hvort fyrir sig, mætti rita langt mál og lýsa þar atgjörvi þeirra, kostum og veilum. ennfremur afkomendum þeirra, sem orðnir eru fjölmargir og ýms- ir þeirra þjóðkunnir menn. Ekki var skapgerð þeirra bræðra á einn veg. Sum- ir þeirra voru heimsmenn og ljettir á bárunni, einkum Lúðvík. aðrir stórbrotnir, ráðríkir og þung ir í skauti, en með hetjulund. Má þar til nefnjf Benedikt, og enn aðrir fágæt ljúfmenni. Margt var líka sameiginlegt með þeim flest- um eða öllum, svo sem sönghæfni og raddfegurð. Munu þó Jón, Gunnlaugur og Lárus hafa borið af í þeim efnum. Sumir þeirra vorn prýðilega skáldtnæltir, eink- um Lúðvík og Þorlákur. Urðu sum kvæði Þorláks á margra vörum eftir að þau birt- ust, og eins kvæði það, er hann orti eftir Hólmfríði fyrri konu sína, og aunað, sem hann orti eftir druknun Erlendar sýslu- manns Þórarinssonar. I bernsku miuni heyrði jeg mik ið frá þessum bræðrum sagt og urðu ýmsar þær sagnir ógleyman- legar, en einkum saga sú, sem jeg heyrði þá um Maguús Blöndal, sem var dáður íyrir ljúflyndi og glæsimensku. Hann var orðinn sýslumaður í Rangárvallasýslu og hafði sakborning fyrir rjetti, sem rjeðist á hami og sló hann svo fyrir brjóstið, að haun komst nauðulega heim til sín og dó af þeim áverka litlu síðar. En fyrir andlát sitt bað hann fyrir það, að þetta brjálæðisglapræði yrði látið falla niður og ekki reiknað manu inum til saka.*) Þetta hámark mannkærleika slær eunþá Ijóma á minningu þessa löngu látna manns, sem dó á æskuskeiði fyrir örlög fram. Þorlákur og Gunnlaugur dóu líka á besta aldri. Frá þeim báð- um eru ættir komnar. Má geta þess hjer, að sonur Gunnlaugs var Hannes skáld Blöndal. Lárus varð elstur þeirra bræðra, sem löglærð- ir voru. Hann var lengi sýslumað- ur Hiinvetninga og stórbóndi á Kornsá í Vatnsdal. Var hann orð- lagður fyrir gestrisni og veglyndi 1894 var hann skipaður amtmað- ur fyrir Norður- og Austuramtið, 1) Fyrir þessari sögu fjekk jeg góða heimild hjá frú Sigríði Guðmundsdótt- ur, móður síra ísleifs Gíslasonar í Arn- arbæli. Sagði frú Sigríður mjer, að hún hefði verið við banabeð Magnúsar og heyrt hann biðja hinum seka vægð- ar. Sigfús Halldórs frá Höfnum og fleiri afkomendur Bjöms Blöndals sýslumanns hafa frásögnina um orsök- ina að dauða Magnúsar nokkuð öðm- vísi; á þá leið, að móðir eða systir sakamannsins hafi komið að baki .sýslumanns úr afhýsi úr bæjargöngum (búri eða eldhúsi) og greitt honum. «vo mikið högg milli herðanna, með sleggju eða rafti, að dregið hafi hann til dauða. — Þetta hefir frú Sigur- laug Knudsen líka eftir Ragnheiði Blöndal, ekkju Magnúsar sýalumanns Blöndal, eu dó áður eu hairn tæki við því embætti, sextugur að aldri. Þiug- maður Húuvetuinga var haun frá 1881—1885. Frá Lárusi Blöudal er uú komiuu fjöldi fólks. Um það má deila, hvort þessara barua Björus sýslumauus Blöudals hafi verið kyxisælast. Eu að lík- iudum eru nú orðuir ílestir af- komeudur frú tíigríðar Oddnýjar, kouu síra tíigfúsar á Undirfelii, sem eru samkvæmt Reykjahlíðar- ætt 123. Tveir af sonum þeirra urðu þjóðkuuuir þiugmenu: Magn- ús trjesmiður og kaupmaður í Hafnarfirði og Reykjavík, og Björu, stórbóudi á Korusá í Vatns dal. Euufremur eru þeir þjóð kirnnir uafnar, Sigíús Blöudai bókavörður og Sigíús Halldórs fra Höínum, syuir dætra frú Sigríðar og síra tíigíúsar. Það sem jeg hefi skrifað hjer um foreldra og systkiui Páls Blöndals, byggi jeg á írásögnum mjer eldri mauua. Meðal anuars var jeg í æsku miuni einu sumar- tírna með öldruðum Vatusdæliug, sem var vinnumaður í Hvammi hjá írú Guðrúuu Þórðardóttur. litlu eftir lát Björns sýslumanus Fræddi hanu mig um margt frá þessu mikla heimili. ★ Það þóttu mikil tíðiudi hjer í Borgarfirði þegar sú frjett barsv um hjeraðið, að búið væri að skipa hingað lærðan lækui. Fylgdi þaö fregninui, að lækniriuu væri Páll Blöndal, yngsti bróðirinn frá Hvammi í Vatnsdal. Þóttu þaö ekki lítil meðmæli, því ættin var þá orðin þjóðkuun. Páll var þá á ljettasta skeiði, 29 ára gamall, og ókvongaður. Fjekk hann þá, til að byrja með, aðsetur á Lundum í títafholtstungum hjá Ásgeiri Finnbogasyni, sem þá var orðinu tengdafaðir Lárusar sýslumanns Blöndals, bróður Páls. Næsta vor fjekk hann bústað hjá Andrjesi Fjeldsted á Hvítárvöllum, en fjekk Stafholtsey til ábúðar vorið 1874 ,þar sem hann bjó síðan til dauðadags. Stafholtsey var talin góð, hæg og fögur jörð og nálægt miðju hins nýstofnaða læknishjeraðs. Eu ekki lá hún þá á lausum kili. Þar bjó þá og hafði þar lengi búið

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.