Lesbók Morgunblaðsins - 13.07.1941, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.07.1941, Page 8
240 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS TVENNIR TÍMAR. Á myndirmi sjest þýsk sprengja, sem ekki hefir sprungið er henni var varpað yfir London. Hún er nú notuð til fjársöfnunar til eflingar breska flughernum. Fyrir aurana, sem í hana safnast eru keyptar flugvjelar. — Þarna er hermaður að leggja sinn skerf í „pottinn“. Vor Hvort fagnarðu ekki, frónska þjóð, er flúin er nóttin langa? Nú áttu að syngja nýjan óð. Nú áttu fram að ganga ! vorgrænum skrúða vona þinna dreymnustu dætra og sona Þú hefir frá því fyrsta þráð að frelsa og brjóta hlekki, og hermenn þínir um lög og láð þeir lífga — en deyða ekki. Þetta eru þínir hættir: Bjargráð, samúð og sættir. Lyft merki þínu morgunglöð og mannraun hræðstu ei neina. Mundu að það er þroskans kvöð að þurfa sitt afl að reyna, — að berjast við elda og (sa í ríki dökkra dísa. Áfram og hærra, íalensk þjói! Örugg, en þó með lotning, hlúðu að frelsisins glöðu gláí. Gaktu fram sem drotning sífelt mót sól og degi á váx-tarins mikla vegi .... Gretar Fells. — Veiatu, hvarsvagna það aru stjörnur og randir í amaríska fán- anum? — Nei. — Stjörnurnar eru frá Holly- w»od og randirnar frá Siug-Sing. — Svo þú vilt verða skáld, og getur ekki einu sinni skrifað al- mennilega dönsku. — Það gat Shakeapeare ekki heldur. ★ — Gefðu mjer einn brjóstsykur Pjetur. — Jeg er ekki með neinn brjóst- aykur upp 1 mjer, það er tann- kýli. ★ Bernskan gefur hugboð um manninn eina og morguninn um daginn. ★ Mennirnir eru máli gaddir tit þcss að dylja hugsanir sínar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.