Lesbók Morgunblaðsins - 09.11.1941, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 09.11.1941, Side 1
JHftorðttnMaðsút$ 44. tölublaö. - Sunnudagur 9. nóvember 1941. XVI. árgangur. Ii>fu)dupr*aUBll)t k.t Skólapiltur frá Eton. VID ána Thames, andspænis bresku konungshöllinni, Windsor-kastala, stendur smábær- inn Eton, sem hið fræga menta- setur er kent við. Bærinn sjálf- ur er lítið frábrugðinn öðrum enskum smábæjum, með álíka íbúafjölda. Göturnar eru þröng ar og húsin gömul og lágreist. Það, sem einkum vekur athygli ferðamannsins, er kemur þarna í fyrsta sinn, eru piltar, sem klædd- ir eru svörtum kjólfötum; eru með hvítt, stíft hálslín og svarta „pípuhatta". Þessir piltar eru nem endur í mentaskólanum Eton, ein- um stœrsta og frægasta menta- skóla heimsins. Klæðaburður þeirra ber vott um fastheldni Breta við gamlar venjur og aiði. MENTASKOLINN í ETON Eftir fvar Guðmundsson stundir á skólalóðinni og grein- arkorii þetta er ávöxturinn af því, sem jeg sá og leitaði mjer upp lýsinga um á þessum stutta tíma. Það er því viðbúið, að greinin verði ekki eins tæmandi upplýs- ing eins og yfirskriftin kann að gefa vonir um, en það er nú stund- nm leiður siður hjá blaðamönnum að lofa meiru í fyrirsögn en þeir geta svo efnt í greininni, þegar til kemur. ★ TONSKÓLI varð 500 ára í fyrra. Varð minna um há- tíðahöld í því tilefni en búast hefði mátt við, vegna stríðsins. Stofnandi skólans var Hinrik VI. Englakonungur. Skólanum er stjórnað af nefnd. Yfirmaður skól- ans er nefndur Provost. Hann er búsettur í skólanum. Meðstjóm- .endur eru 9, svonefndir „Fellows" og eru þeir útnefndir af háskól- unum Oxford og Cambridge og öðrum vísindastofnunum. Ráðs- mennimir eru ekki búsettir í Eton. Ráð þetta skiftir sjer lítið eða ekkert af daglegum störfum eða kenslu í skólanum. Skólameistar Er jeg spurði hvað þessi fáran- legi og óþægilegi búningur ætti að þýða, var mjer sagt, að þegar Georg m. konungur ljest, hafi skólapiltar klæðst sorgarbúningi. George III dó árið 1820 — en Eton skólapiltar ganga enn þann dag í dag í sorgarklæðum! E AÐUR en lengra er farið, er best að taka það fram, að grein þessari er ekki ætlað að vera tæmandi saga um Eton skóla. En þegar jeg var í Englandi s. 1. sumar, í blaðamannaferðinni, fjekk jeg tækifæri til að skoða skólann. Okkur var boðið til hádegisverðar hjá Quickswood lá- varði sem er forseti skólastjórn- arinnar. Við dvöidum 2—3 klukku

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.