Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1943, Page 8
232
LESBÖK MORGUNBLAÐSINSJl
Á leið íil Norður-Afríku Flugvélaskytta
Breskur og amerískur hermaður gera að gamni sínu um
borð í skipi, sem er á leið til Norður-Afríku. I baksýn er
eitt skip úr gríðarstórri skipalest, sem í voru alls yfir
850 skip.
Avro-Manches±er-f lugv j elin
Avro-Manchester-flugvélin er knúin af tveim hreyflum.
Hún hefir um nokkurra mánaða skeið verið í fremstu röð
þeirra flugvéla Bandamanna, sem eru jafnvígar sem
sprengjuflugvjelar og orustuflugvjelar. — Hún er 70 fet
á lengd, 19 fet og 6 þumlungar á hæð. Vænghafið er yfir
90 fet. — Hún getur borið mjög þungan farm af sprengj-
um og er mjög vel varin og er knúin af tveim Eolls Royce
Vulture hreyflum, sem til samans eru 4000 hestöfl.
Clark Gable, kvikmynda-
leikarinn frægi, sem nú
er orðinn kapteinn í flug-
her Bandaríkjamanna.
Hann er klyfjaður vél-
byssuskotum. Þessi
mynd var tekin, þegar
Gable var á flugskóla í
Florida.
1
1 járnbrautarvagni. Maður er
kveikja sjer í pípu, og þá segir
fýluleg kerling: — Mjer verður
alltaf illt af tóbaksreykingum.
— Má jeg gefa yður gott ráð:
Reykið ekki, sagði tóbaksmaður-
inn.
★
— Ef þú fyndir 500 krónur,
myndurðu þá skila þeim á lög-
reglustöðina?
— En sú spurning.
— Já, jeg myndi heldur ekki
gera það.
*
— Afbrýðissemi mannsins þíns
er ástæðulaus.
— Já, hann grunar alltaf ein-
hvern annan en þann rjetta.
★
1 dýragarðinum:
— Geturðu hugsað þjer nokk-
uð verra en gíraffa með háls-
bólgu ?
— Já, þúsundfætlu með líkþorn.