Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1944, Síða 6
LESBÓK MORGUNBLAÐRTNS
33
sína með höiul fyrir numim. Vída-
línspostillu las hann ár eftir ár.
Mjer leiddust stundum sunnu-
dagalestrarnir. Þeir oru svo langir.
Það kom fyrir, að jeg reyndi að
dnnda við að greiða Biss meðan á
lestrinuni stóð. Það líkaði Grími
ekki vel. Einkennilegt þótti mjer
]>að, að aldrei fór hann í kirkju til
sr. Þórarins meðan jeg var á Bessa-
stöðum. Þó virtust þeir vera góðir
vinir sr. Þórarinn og hann. Því altaf
kom presturinn til okkar, áður en
hann gekk til kirkju og frú -Tako-
hína færði hann í hempuna, og að
aflokinni messu kom hann. ásamt
nokkrum helstu mönnum sóknar-
innar, til kaffidrykkju.
Á vetrum, þegar veður var þann-
ig. að Grímur gat ekki farið sínar
venjulegu gönguferðir, fjekk hann
sjer hreyfingu innanhúss með ein-
kennilegu móti ITijóp hann þá á
háleistum um gólfið í skrifstofunni
einn hálftíma eða svo. og söng,
venjulega sömu stemmuna. Síðan
hefir hiín ekki horið fvrir mín eyrti.
En jeg kunni hana þá, og gæti
kannske rifjað hana upp enn.
Gestir og nemendur.
— Oft hefir verið gestkvæmt á
Bessastöðum?
— -Tá, það mátti segja. ^Targir
dvöldu har langdvölum. Einkum var
það skyldfólk frú Jakohínu. Aldrei
amaðist Grímur við hví, ]>ó hún
/
safnaði til sín frændfólkinu. Og
skólapiltar lásu har stundum. Gísli
hróðir minn, las har t. d. undir
stúdentspróf. Einar Benediktsson
var einhvver 1í >a við nám hjá
Grími. En það vnr fvrir mína tíð.
Og Guðmundi Tómassvni TTallgríms-
sonar kendi Grímur undir skóla.
Þann vetur var jeg allan á Bessa-
stöðum.
Mikil vinátta var milli Bessastaða
hjóna og Tómasar læknis TTall-
grímssonar og frú Ástu konu hans.
Grími þótti Guðmundur óvenju skýr
og skemtilegur unglingur. Ilann
setti sjer ]>ví að koma honum 11
ára gömlum i 2. hekk Latínuskólans.
Guðmundur var íjörmikill og
skemtilegur á heimili, en ekki alltaf
jafn þaulsætinn við námið, sem
Grímur vildi, eins og eðlilegt var,
með svo ungan dreng. Og ]>að kom
fyrir, að hann var svörull við Grím.
En við ]>á unglinga líkaði Grími
1>est, sem voru ekki feimnir að
koma fyrir sig orði. Það lærði jeg
fljótt. Þegar við unglingarnir gáfum
hoimm þau svör, sem honum líkaði,
skellihló hann oft. svo að sá alveg
niður í kok honum. Þegar skólapilt-
ar komu til okkar, en ]>eir voru oft
á ferð, þá átti hann til að spyrja
þá, er jeg kom inn: „Ilvernig lýst
ykkur á hana ]>essa • “ Jeg lét mjer
ekki bregða við annað eins, enda
var því vön. En ókunnugir piltar
fóru hjá sjer við spurninguna, og
urðu ,,ekki fóður á fat“.
Einu sinni man jeg eftir, að
Grímur var snemma dags að hlýða
Guðmundi Tómassyni yfir í lat-
neskri grammatík. Guðmundur gat
ekki svarað einhverri spurninganna.
Það fauk í Grím, og sló Guðmund
utanundir, lagði síðan fyrir hann
aðra spurmngu. Enn varð Guð-
mundi svarafátt, ]>á fjckk hann ut-
anundir með grammatíkinni á hinn
vangann. Ekki voru höggin hu,'g-
1 því setti að Grími ákafann hnerra.
En Guðmundi varð ekki meira um
]>að sem á undan hafði skeð en svo,
að hann segir með mestu stillingu:
„Guð hjálpi h.íer> Grímur minn“.
En við h^ð rann Grími svo reiðin
við lærisveininn, að hann fór að
hlægja. og var ]>á ósamlyndið
glevmt hjá háðum.
Þingsumrin kom Grímur oft
heim að Bessastöðum á laugardags-
kvöldum, og voru ]>á ýmsir ]>ing-
menn oft með honum, er gistu }>ar-
Þá var glatt á hjalla, púns og f.jör-
ugar samræður. En aldrei sá jeg
vín á nokkrum manni þar, svo til
lýta væri.
Á sunnudagmorgna var fram-
reiddur dýrðlegur morgunverður
fyrir þingmennina, og hjelt gleð-
skapurinn áfram, uns haldið var til
Reykjavíkur.
Sungu sig saman.
Ein heimsókn er mjer sjerstaklega
minnisstæð. Það var að hausti til.
seint í septeml>er og komið myrk-
ur. Við sátum inni í suðurstofu, en
Grímur var á skrifstofu sinni. Þá
heyrum við háværan söng vestur
Bessastaðir á dögum Gríms Thomsens
Myndin er tekin eftir teikningu Jóns Helgasonar síðar biskups
(