Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1944, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1944, Síða 6
24 G 3 IÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS ♦ jr fundist nein nothaef aðferð til ynginga, ★ Það er ef til vill ekki rjetta að- ferðin að byrja yngingarnar, þegar ellimörkin eru þegar komin fram. Það væri eðlilegra að reyna að finna, hvernig hægt væri að koma í veg fyrir það, að hrömunin bvrj- aði altof fljótf. Sá, sem einhvern- tíma kæmist að því, hvemig frum- urnar í mannslíkamanum geta varveitt hæfileika æskunnar til þess að endurnýjast, hefði sannarlega fundið viskusteininn. En það eru ekki ennþá fyrir hendi neinar staðreyndir, sem benda til þess, að hægt sje að stöðva eða tefja þær lífeðlisfræðilegu breyt- ingar mannslíkamans, sem tengdar eru við ellina. Ef til vill er hægt að finna lausn- ina með rannsókn á viðurværi okk- ar. Samkvæmt nýjustu rannsókn- um er ástæða til að halda, að vita- mínin vinni með hormónunum. Sum- ir vísindamenn segja til dæmis, að mataræði, sem innihaldi marg- ar orkugefandi fæðutegundir, virð- ist auka mjög framleiðslu skjald- kirtilsvökva og galls í líkamanum. Enda þótt fullgild rök hafi enn ekki verið færð fyrir þessari kenn- ingu, þá bendir hún samt til þess, hve mikilsvert það er, að menn hafi rjett mataræði. Ifvað sem öllu líð- ur, er engum vafa iindirorpið. að skakkt mataræði getur vel valdið of mikilli áreynslu á líffærin og valdið því, að þau gangi úr sjer fvrir tímann. ★ Vítamínsrannsóknir síðari .tíma virðast ætla að verða mikilsverð- ar fyrir mataræði manna. En við vitum ennþá sáralítið um vitamin- in. ’ Sumir vísindamenn þykjast hafa komist að því, að það standi í sam- bandi við vitaminskort, að menn \ verða gráhærðir. Aðrir halda því fram að he.vrnarleysi geti stafað af ]>ví sama. Eun aðrir seg^jast liafa getað komið. af stað æðakölkun í rottum með því að gefa þeim við- urværi, sem skortir a-vitamín. En slíkar tilraunir eru mjög erf- iðar og taka langan tíma, og það hefir hvað eftir annað komið í ljós, að svaranir, sem koma fram við tilraunir á dýrum, eiga alls ekki við um menn. En vísindin fást samt stöðugt við hrörnunina. En þar til við höf- um fengið einhver aijákvæð svör við tilraimunum, verðum við að láta okkur nægja heilbrigðisreglurnar, sem fvrir hendi eru. Það er engiim vafi á því, að við getum sjálf gert mikið til þess að varðveita heilsuna og auka þannig líkurnar fyrir langri æfi og far- sælli elli. ★ Fyndinn amerískur vísindamað- ur sagði eitt sinn, er hann hafði lokið rniklum rannsóknum á vanda- málum ellinnar. „Eftir að hafa at- hugað þetta alt, hefi jeg komist á þá skoðun, að góð og áreiðanleg. meltingarfæri sjeu talsvert meira virði í þessu tilliti, en skarpur heili“. * t r Eins Qg í öllum góðum hnyttyrð- um fólst hjer allmikil alvara á bak- við. Þýðing góðrar meltingar er ekki hægt að meta of mikils fvrir ]>á. sem vilja verða gamlir. En það er greinilegt, að maður má ekki bjóða maga sínum hvað sem er. Sjerstaklega eru það sterkt krydd- aðar og þungar máltíði’*. ásamt sterku áfengi, sem líklega eru til þess að evðileggja meltingarfærin f.wir tímann. ★ Annað er það, sem hefir verið kent um margt, en það er tóbakið. En í dag deila vísindamennirnir um allan heim um það, hvort verk- anir tóbaksins sjeu skaðlegar, lítið skaðlegar eða (áskaðlegar, þ. e. a. s., þegar reykt er. En margt er það, sem bendir til þess að tóbak geti verið mjög liættulegt og eyðileggj- andi eitur, að minstakosti fyrir nokkum hluta þeirra manna, er það nota. Nikotin hefir meðal annars ]>ann eiginleika að það kctnur æð- unum til þess að dragast saman. En æðakerfi flestra venst sjálfsagt fljótt við verkanir tóbakseitursins. En hjá vissum mönnum, sem hafa ofnæmar æðar, er möguleiki fyrir stöðugum krampadráttum í æðum magans og hjartans. Og afleiðing- arnar geta orið skemdir á vefjum ]>essara viðkvæmu líffæra, þannig að þær leiði af sjer magasár, hjarta sjúkdóma, eða aðra kvilla. ITvort sem þessi ágiskun er rjett eða ekki, hefir það að minstakosti átt sjer stað, að ungt fólk, sem ■ reykti í óhófi. hefir dáið af hjarta- bilun. Og við krufningu hefir kom- ið í ljós æðakölkun. sem annars sjest ekki nema hjá gömlu fólki. Þar eð ekkert okkar getur vitað það fvrirfram, hvort vjer erum í hópi þeirra ofnæmu, ættum vjer til frekari fullvissu að hafa alt í hófi um revkingar. ★ Sá sem g.jarna vill verða gamall, — og framar ollu óskar að trvgg.ja s.jer þægilega elli, heilsufræðilega sjeð, — verður þess vegna að gæta skvnsemi í mataræði sínu, sofa vel og halda maganum í besta lagi, forðast ofnautir áfengis og tó- ]>aks og fara til læknis jafnskjótt og eitthvað verður að — og svo umfram alt ekki að vera að hugsa veikindi og elli. Því það er vafalaust ekki hvað þýðingnrminst fyrir þann, sem vill x ná hárri elli, að hafa ljetta lund og gott #skap. Og svo þegar aldurmn fer að Framh. á bls. 2nfi. f

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.