Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1944, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1944, Page 8
376 LESBÓK M0R9UNBLAÐS1NS lífið taka stórfeldum juyndbreyt- ingum frá því, sem nú er. 1 Jóhannesarguðspjalli tckur Jesús líkingu úr ’lífi akuryrkju- mannsins. Ilann líkir sjer þar við vínvið og segir: „Jeg er hinn sanni vín- viðttr og faðir minn er vtnyrkinn. — Þjer eruð þegar hreinir vegna orðsins, sem jeg liefi talað til yð- ar. Verið í mjer, þá verð jeg líka í yður. Eins ,og greinin getur ekki borið ávöxt af sjálfri sjer, nema húu sje á vtnviðihum, þannig ekki heldur þjer, nema þjer sjeuð í mjer. Jeg er vínviðurinn, þjer eruð greinarnar; sá sem er í ntjer og jeg í honum, haun ber mikinn á- vöxt, því að án ntln getið þjcr alls ekk^rt gjört (15. I. 3. n. n.)." Jesús Kristur getur einn hjálpað oss til jtess að öðlast sattna lífs- hamingju, Hann er vegurinn. sann- leikurinn og lífið. Eins og blöðin og greinarnar visna, et' þær njóta ekki næringar úr jarðveginum, eitts föln- ar og visnar gróðurinn á akri hjartna vorra, cf hann missir sam- band sitt við Guð, uppsprettu Hfs- ins og máttarins. En sjérhvert sintt- ar, sem yfir oss rennttr á að niinna oss á þetta, Og höfinn eitt hugfast: Nýr hvítasunnutínii getur vissu- lega runnið upp í heiminum og heilagur audi byggt sjcr heilagt musteri í hjörtum allra þeirra, setu vilja gera áhftf hans að söunnm veruleika í lífi sínu, byggja ú sautt- leik og rjettlæti. Jesús Kristur hefir sjálfur boðað oss, að guðsríki myndi koma yfir heiminn, þegar þjóðir sem einstaklingar gerðu hugsjón kærleika og friðar að sönnum \ eru- leika. Þegar það er orðið, þá fyrst mun sannur hvítasunnutími, ný hvítasunna, renna upp yi'ir þjakað og langþjáð mannkyn og logasverð- ið ljóssins bjarta, eins og vjer syngj um í fögrum hvítasunnusálmi, höggva á viðjar ófrelsis, áþjánar -og órjettlætis, í hvaða mynd, sem það birtist, og laufskálatjöld guðs- ríkisins breiðast uni alla jörðu. Biðjum á jiessari hvítasunnuhátíð um nýja úthellingu andans yfir kirkju vora. yfir þenna söfnuð, yfir j>jóð vora og ástkæra fóstur- jörð, sem endurheimtir nú fornt frelsi. Megi karítur andans verða sýnilegur í lífi hennar. I því er hið sanna frelsi fólgið. Hinn mikli beinavalur, sem jafn-r rnikið ber á í þjóðlííi voru og kirkjulífi og nú er deginum ljós- ara. þart' aö rísa upp, íklæðast ný- um búningi. holdi og bjóði, rógur- inn, lýgin þurfa að ho]>a fyrir sann. Icika, órjettlætið fyrir rjettlætinu, vantrúin fyrir sannri trú á mátt hvítasunnuandans. Þá rís kirkjan upp til nýs lít's og nýrra dáða. l’á færist sönn vorökl yfir hana. Munn þá koma í ljós þeir úvextir ljóssins, sem postidinn talar um í Kfesusbrjefinu: góðvild, rjettlæti og sannleikur. (Á 0.). Knn bíða kirkjunnar ónumin lönd. Landvinuingatími er enn eftir t'yrii- hatm. Kn [>að er ekki torfæru- laust, sátsaukalaust, frekar en fæð- ing nýs einstaklings fyrtr móðurina. Kirkjan verður að losna við fylgjurnar. — Um leið og jeg kveð yðut' sókuarraenn Hnmaprestakalls tneð j>akklæti fyrir samveruna, óska jeg öUum allrar Guðs blesstuiar, og bið j>ess, að nýr tími ntegi færast í kirkjidifið hjer með fjöri og krat'ti. Betri ósk á jeg ekki vður til handa. Kveð jeg hjer sáttur við alla og óska jeg, að engimt beri öðruvísi hug til míu, er jeg uú hvet'f á braut hjeðau. Góður Guð gefi oss öllum gleði- lega Hvítasunnu. 26. fútí 1944.' Vöggugjöf þú vænsta fjekkst, vorsins barn þú fæddist. Brautir fraraans bcinar gckkst, brattann hvergi hræddist. Víða þín um Vesturheim vaskleg liggja- sporiu. Vjetknúnum á vængjum tveim varst þú hingað borinn. Fannstu ei þína ylja önd allt, sem máli skifti, j>egar út við ystu rönd Island brútuun lyfti'? Laugaði sig land og sæ-r ljóma sólar-glóða. Fögur vildi fóstran kær íaðma sontnn góða. Traust þig hefir tryggða band 1engt við lífið „heima“. L^ugi mun þitt móðurland mmning ]>íua geynia. Einar. Friðriksscn. Smælki — Haldið j>jer að hlutabrjefin íalli eða stigi ? — Já, auðvitað, ekki stauda þau í stað og ekki geta þau farið til hliðar. ★ — Halló. Er það í hljóðfæra- versluninni? — Jeg vilcli gjaruan fá að líta á slaghörpu. Gætuð þjer ekki sent heim nokkur sýnishorn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.