Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1945, Side 7
LESBÓK MOliGUNBLAÐSINS
nú þráði hann ekki lengur Penja-
mýrina. Hún kallaði ekki á hann
lengur, hún hafði glatað áhrifa-
magni sínu og inntaki. Að vísu átti
hann enn eftir að ganga um hana
fáeinum sinnum, en hann gekk um,
hana sem framandi maður, því
þetta var ekki hin sama mýri og
fyrr. Pytturinn botnlausi var horf-
inn, hið djúpa dularfulla auga,
geigurinn við hjartað og hinn lokk_
andi grunur, dauðinn — dauðinn.
Tá. allt þetta var horfið nú, og
um leið — — töfrar lífsins voru
horfnir um leið. — Og nú leitar
Fenjamýrar-drengurinn þeirra á
annari slóð.
Smælki
Húsaprangari kom eitt sinn að
máli við auðuga stúlku á tuttug-
asta árinu og bauð henni hús til
sölu. Hann reyndi að koma henni
5 skilning um, hve lífið væri til-
gangslaust án heimilis.
„Heimili?" sagði stúlkan. „Hvers
vegna þarf jeg heimili? Jeg fæddist
í sjúkrahúsi, var alin upp í barna-
lieimili, hefi daðrað við elskhuga
mína í bílnum mínum og giftist í
kirkju. Jek borða á veitingahús-
um og matsölum. Jeg er á golfvell-
inum á hverjum morgni, við bridge-
borðið seinni hlut.a dagsins og á
kvöldin fer jeg í bíó eða á dans-
leiki. Og þegar jeg dey, ætla jeg
að láta jarða mig í kirkjugarði. —
Það einasta sem mig vantar, er
bílskúr".
★
— Hjerna er króna, vinur minn
og soilaðu svo fyrir mig lag á klari-
nettið.
— Jeg kann alls ekki að spila.
Jeg hef það bara til þess að hræða
fólk.
Frá inum árnm
Framh. af bls. 4.
hann giftist, en var síðan útaf fyr-
ir sig, ógift var hún alla æfi. Helga
var Ijónfrísk og harðsnúin, að
hverju sem hún gekk. Hún gekk
altaf að slætti og bindingu og oft
batt hún ein. Altaf gekk hún ber-
fætt meðan auð var jörð og ófreð-
in. Þannig fór hún í smalamennsku
’’n öll fjöll cg altaf hlaupandi. —
f.jóróðra stundaði hún haust og vor
og sat altaf í skut og dró undir
sig. Aldrei var hún nema í einu
pilsi og fór í það blautt á morgn-
ana. Eftir að hún var farin að
eldast eignaðist hún það, sem kall-
að var hnjáskjól og þurkaði það
á sjer á nóttunum, þegar hún kom
úr róðri. Dugleg var hún við árina
og þótti þurfa mann á móti sjer.
Eitt sinn lentu Njarðvíkingar í
sjóhrakningi á tveim bátum. Fyrst
höfðu þeir samflot, en svo fór að
beir sleptu öðrum bátnum en fóru
öll í hinn. Það var talað að enginn
hefði staðið sig þarna betur en.
ITelga og voru þó margir af því liði
röskir menn. Þó Ilelga gengi svona
eins og klakaklár úti, var hún engu
að síður myndarleg við öll húsverk.
og sauina. Það var sótt um hana
eins og prestakall til að sauma,
bæði í Borgarfirði og upp um H.jer-
að. Góðgerðum liennar var við-
brueðið og þótti þó heldur naum
og samheldin. Eina stúlku tók hún
og ól upp. Skapmikil var hún og
ráðrík.
(Meira.)
— Þjer eigið líklega ekki pen-
ing, sem þjer þurifð ekki að nota?
— Jú, vissulega, maður minn,
gjörið svo vel.
En þetja er ónýtur peningur.
— Já, og þessvegna þarf jeg
ekki að nota hann.
Lausn
Verðlauna-
krossgátunnar
J o L E fí U T S H /V £ r u /? N fíj R
'c Z 'R R /V | fí * | fí lIa K fí T I R fí
L fí Cr ~0\ T 5 p F h r F M R fí s fí F
R K i fí 'áá £. L |jg r R K T /V F_ U \ M
L Ú t / 1 íj s J O £> ~ L o fí
£ R n L*. V / a s o □ 0 \b fí 0 G
-A T fí_ L rm fí mrr /v
B E fí S ! fí R Í *Ý. 'Sv □□ L G
□QB □ □ D BD SD □□ U 2 T ! V'Y' ■t hÍ * > : 7 Vð’ «*B Hf« D V fí A1 H 0_ r 0 R_ Y_ K
fí fí AV 1 H R p b|o X '~fí R A
r' P fí R . Tr -- E □0 H u
R K t K Ý S \ \ C. fí\ OíiQ K V \T c.
R fí wK] V 1 i R K | j U H\ / /v T Y |r~ u
u T É S ’O 0 R m L \Æ T fí Ý H — '1í 9 fo \R E r pr ~R_ /v
l n G_ » o fí £> fí T ! 0 ffg L 11 fí fí | /V V 'fí L ■/s D K 2 fí fí n N fí R
HJER BIRTIST lausn Yerðlauna-
krossgátu Jóla-Lesbókar. *
Blaðinu bárust alls 73 ráðning-
ar. Af þeim voru 26 rjettar, en 47
a& meira eða minna leyti rangar. —
Flestir þeirra, sem ekki rjeðu gát-
f na rjett, gerðu aðeins eina skekkju,
ljetu 4. lóðrjett vera gnöf, gnös,
gnaf eða .jafnvel gnas og þá orðiu
19 og 26 lárjett eftir )>ví. Orðið 4
lóðrjett er gnöp.
Þessir hlutu verðlaun, þegar
dregið var á milli þeirra, sem rjetta
ráðningu sendu: 1. verðlaun: Böðv-
ar Guðlaugsson, Ilverfisgötu 104B,
2. verðlaun: Ingibjörg Guðmunds-
dóttir, Karlagötu 22 og 3. verðlaun
Guðlaug Gísladóttir, Sólvallagötu
14.
Yinninganna s.ie vitjað til skrif
stofu Morgunblaðsins.