Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Side 2
i li LESBÓK MOliUUNBLADSlNS á fcrli nai'naruir, Eiuar í Ncsi og Einar Friðgcirsson fósturbróðir rniun og fræncli — síðar prófastur á Borg—, hann var skólapiltur og korninn nær tvítugu. Skyldi hann ríða nieð i'rænda sínum til brúar- vígslunnar og nú skeði hið ólíklega, að þeir buðu mjer að fara með sjer. Jeg varð hissa á þessu og var að vclta því fyrir mjer hvort .jeg gæti verið orðinn svo mikill maður að jeg álitist rjettvalinn fjclagsbróðir i'yrir þessa höfðingja og gat jcg ckki sjeð aðra ástæðu i'yrir þessu göi'uglyndi í svipinn, en seinna —• þegar fór að líða á daginn tók mig að gruna að hitt væri máske frem- ur ástæðan að Jientugt væri að haia röskan strák til að snúast við hest- ana, að minnsta kosti tók jeg lítinn ]>átt í rökræðum þeirra og háfleygu samtali á leiðinni, rcið vanalega á eftir þeim, skrapp haki hjer og þar ef jeg sá ber við vcginn, tíndi lyst mína og reið svo í sprettinuin þangað til .jeg náði samferðamönn- unuui, sem ekki höfðu orð á því að þeir hefðu saknað mín. Nú hcyrði jeg að þcir voru farnir að tala um Trvggva Gunnansson, liann liaí’ði verið aðalmaður — driffjöðrin, í Tryggvi Gunnarsson ]>ví að koma þessari ]iörfu og þráðu brú á Skjálfandafljót. Tryggvi væri í senn hugsjóna- áhuga- og dugnaðarmaður og lærður smiður. Jlann hafði um citt skeið verið bóndi á jörðinni. sem við vorum. nýfarnir frauihjá —1 lallgilsstöðum í Fnjóskada I svo var hann meðstol’nandi og stj’órnandi (íránu- fjelagsins, stærsta innlcnda vcrsl- unarfyrirtækisins norðan- og vest- anlands og því ol’t í förum utan- lands eins og Skúli fógeti á sinni tíð. llann hafði þekkingu, getu og vil.ja framyfir aðra hjer til að koma J'yrirtæki sem þessu af stokkunum, og mundi þjóðin standa í mikilli þakklætisskuld við hann um það lyki hans starfsferli. Nú vorum við komnir fram í Ljósavatnsskarð, sem forsjónin hef- ir útbúið af mikilli snild og sett á hentugan stað. Stór l'jallgarður, sem nær frarnan frá öræfum og óra- leið út að sjó er á þessum eina stað liöggvin svo lækilega sundur seiu best má vcrða og æskilcgast með tilliti til samgangna um sýsluna. Sólin skín á gulnaðan skóginn, löngu slegin tún og glitrar á lygnum J'leti Ljósavatnsins. Mjer varð star- sýnt á það því jeg liafði aldrei sjcð stöðuvatn fyrr, og eitthvað hafði jeg lesið um Þorgeir Ljósvetninga- goða þegar hann lá undir feldin- um og hugsaði um stærsta vandamál ið, scm hiuu unga þjóðfjclagi hafði að höndum borið. Jeg var hrifinn at' að s.já bæinn hans þarna í hlíð- inni suðaustur af vatninu og nú sá .jeg líka gufustrókinn upp af Goða- fossi og mjer duttu í hug hin öinur- legu afdrif Oðius, l’órs og hjnna. guðanna ef Þorgeir hcfir tckið þau úr hofinu, cr liann kom hcim af ]>ingi og kastað þeim í fossinn. Nú sáum við nuirgt manna á fcrð og allir stel'ndu að fossinum og bar suma hratt yfir. Við fórum að ríða greiðar fórum framh.já Krossi, þar hafði ammn mín verið ung og fal- leg hcimasæta, en nú var hún orð- in gömul og gigtveik en hún prjón- aði samt góða sokka handa okkur krökkunum. Brátt sáum við lika Hriflu á vinstri hönd. Við dáumst að fallegu ný.ju brúnni, yfir kvisl- ina og innan stundar komum við nú að aðalbrúnni, þessu undrasmíðt að dómi fólksins, sem streymdi þarna að hvaðanæfa fra. Goðafoss t-teypttst fram af tfaUt ^ínum skamait f’-Trir ofau brúua, haaa Hýja Skj álfamdaflj ótsbniin cg sú gamla vio hlið heaaar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.