Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Qupperneq 3
LESBÚK MOllGUNBLAÐSINS
buldi af þuugaiu móði og bljes frá
sjer gufunni.
Veðrið var sæmilegt, raunar smá
skúrir við og við en sólskin á milli.
Við fórum nú að skoða brúna og
stöpplana. Þeir höfðu verið hlaðn-
ir úr höggnu grjóti sumarið áður,
Steinþór Björnsson steinhöggvari
frá Litluströnd hafði verkstjórnina.
Standa steinarnir óhaggaðir enn í
dag cftir ÖO ár. Piltur, sem var lít-
ið eitt eldri cn jeg átti heima þarna
á næstu grösum, sagði mjer að hann
hefði oft fært stöplasmiðunum mat
heiman frá sjer þegar þá vantaði
eitthvað, sýndi hann mjcr tjaldið
þeirra vestan við Hansensgatið, sem
heitir svo af því að maður frá Ak-
ureyri að nafni Haiisen, datt þar
eitt sinn niður. Svo var cldhúsið.
þeirra ]>ar náírri' — hyrgi hlaðið
sunnan við stóran klett, aðra bú-
staði njé tjöld sá jcg ckki þar Uin
slóðir. Hætt hefði vcrið við stöpla-
bygginguna haustið áður er þcir
þóttu nógu háir. én ]>á kom Krist-
ján garrili á Urfbæ frám á sjónar-
sviðið og sagöi þéini að þeir ýrðu
að hækka þá að mun 'cf ckki ætti
illa að fara, var nú samt látið við
þctta sitja að sinni og svo kom Vet-
Búw Friðgeirsson.
Ingólfur Gíslason
urinn, þá ruddi fljótið sig að vanda
og jökunum þótti gaman að þessum
nýju farartálmum, lijeldu að stöpl-
aruir væru einskonar leikfimisá-
hald og hoppuðu upp á þá og yfir
þá. Einum jakanum varð hálft á
þessum lcik, hann.var stór og þung
ur á sjer, komst ekki yfir stöpulinn
en sat fastur uþpi.á hpnurii og fjekk
sig hvergi hrært. Var Kristján
gamli á Úlfsbæ ánægður yfir að
geta sannað sitt mál ’og sýndi bygg-
ingameistaranum jakann þar sciu
hann sat makindalcga í ‘þcssu há-
sæti og baðaði sig í sólskininu, scm
að lokum varð honum að aldurstila.
Þegar sumra tók vóru stöplarnir
hækkaðir um 3 álnir hver og svo var
brúin sett á þá undir yfirstjórn
Tryggva Gunnarssonar. Hún var að
mestu úr trjc og virtist stöðug og
sterk. Voldugir járnbitar styrktu
hana þar sem við þótti þurfa. Þessi
jafnaldri minn sagði mjer að suin-
arið áður liefðu stöplasmiðirnir
strengt tvo kaðla samhliða yfir ána
milli stöplanna, lagt á þá hlera er
nam þremur borðbreiddum, þriðja,
kaðalinn strengdu þeir svo ofar og
hjeldu sjer i hann er þeir hlupu yf-
ir á þespan braðabirgðabru, sem
Xll lioV í Iqiiíh 1 ^f♦ i f' c? -í'ífP’ f om
og aftþr, sagði hatyj að sjer heiði
75
virst þetta hin mesta glæfraför.
Nú byrjaði brúarvígslan, ekki
man jeg eftir neinum söng: Júlíus
Havsteen amtmaður hjelt ræðu,
skýrði frá aðdraganda og undirbún-
ingi brúargerðarinnar, hvernig allt
hefði gengið og hverjir einkum að
henni unnið og svo kostnaði við
hana. — Kostnaður álitinn vera
17000 krónur, íjeð lánað til bráða-
birgða úr viðlagasjóði leigulaust í
þrjú ár, en greiðist síðan á 28 ár-
um plus 6% vöxtum. Þriðjung borg
ar sýslusjóður Suður-Þingeyinga,
annan þriðjung sýsluvegasjóður í
báðum Þingeyjar-Sýslunum og hinit
þriðja jafnaðarájóður amtsins. Þiii
stje Tryggvi Gunnarsson í ræðustól-
inn, stór og höfðinglegur, sagðí
hann að.nýlega hefði hann verið á,
ferð í Noregi, sjeð þar maura vera
að byggja sjer_brii yfir litla jarð-
sprungu, hefði sjcr þá dottið í hug
að skömm væri að því að við gæt-
um ckki gert slíkt’hið saina og' cftir
stærri mælikyarða, okkur vœri ekkí
minni nauðsýn cn maurunum aðkonn
ast yíir sprmigurnar, svo hcíði vakn
að hjá sjer löngun til að framkvæma
eitthvað sem um munaði í þcssa átt,
svo sagði ■ liann eitthvað fleira,
þakkaði smiðunum vel unnið vcrk
Eúia- Ásiuuadsson