Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Side 9
LESBÓIv MORGUNBLAÐSINS 81 Andrjes Straumland Oddur Ólafsson. Árni Einarsson. B.S. Gcrði fjela^ sjúklinga á Yíl'ils- stöðum þetta upp á sitt eigið ein- dænii. Urðu nefndarmenn brátt á jiað sáttir, að mest aðkallandi verk: ei'ni Sambandsins, væri að koma upp stofnun, seni gæti orðið þeim sjúklingum er fitskrifuðust af spít,- ölum og nokkra starfsorku hefðu, Vimmheimili undir lækniseftirliti. Yar hugmyndin aðallega sú, að þannig skapaðist einskonar brú á milli sjúklinganna og hins starf- andi lífs í þjóðl'jelaginu. Þegar svo kom fram á sumarið 1910 fóru Ei- ríkur Albertsson og Oddui- Ólafsson læknir á i'und landlæknis tit að ræða þetta mál og vita hug hans um það. Var hann strax málinu hlynntur, en benti á með rjettu að offjár þyrfti til slíkra íramkvæmda. Þeir Eiríkur og Oddur tjáðu hon- um, að leiðin væri sú að leita til þjóðarinnar um fjársöfnun og mundi nú verða hertur róðurinn. Má marka áhuga landlæknis fyrir þessii máli af því að hann hafði fyrir milligöngu þáverandi sendi- herra íslands í Kaupmannahöfn hr. Sveins Björnssonar fengið skýrslur frá mörgum þjóðunj um allt það, er laut að því, er snerti hag braut- skráðra berklasjúldinga svo sem 11111, örorkutryggingar og vinnuheimili o. fl. Ljet hann þctta allt af hendi' við Eirík Albertsson til þess að auð- veldara væri að marka stefnunahjer á| lanyli með hliðsjón á starfsemi annaya þjóða um þessi et'ni. Á þingi ►S.l.B.S. 1940 vakti svo sjera Eirík- ur máls á stol'nun Vinnuheimilis. ð'ar það mál eins og fyrr segir tek- jð upp á stefnuskrá S.Í.B.S. og hef- ir síðan öJ 1 starfsorka þess beinst. að jxjssu máli. f sambandi við fjár- ,söfnunardag S.Í.B.S. þá um haust- ið, fluttu þeir Oddur og Eiríkur erindi um Vinnuheimilismálið í Ut- varpið og í blað S.Í.B.S. Bcrkla- vörn ritaði Oddur læknir grein. er lynm nefnir: Vinnuhæli. Er það í fyrsta skipti, sem rætt er úm þessa

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.