Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Síða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Síða 11
IÆSBÖTC MORGUNBLAÐSINS W M 'S ' ' Vf • » pg Saumastofan. mest og best.beittu sjer fyrir jjessu máli við alþingismenmna, má hjer nefna j)á Þórð Benediktssoit, Sæ- muml Einarsson, Andrjés Straum- land og Odd Ölafsson. En á Alþingi tóku málið að sjer alþhigisnienn- irnir Jóhann Þ. Jósefsson, Sigurður Þórðarson og Þóroddur Guðmunds- son sem fengu staðfest lög um skatt- frelsi á gjöfum til Vinnuheímilisins. Er ekki nógsamlega hægt að þakka Jieim mönnum, sem ntest og best unnu að j>essu máli, því án þeirra atbeina værum vjer ekki staddir hjer í dag til þess að hefja hjer starfsemi jtessa langþráða vinnu- heimilis. Þó er þetta ekki nema byrjun þess sem verða skal, og því aðeins fyrsti áfanginn. Því að ætlunin er sú, að hjer rísi upp ein aðalbygging, þar sem gert er ráð fyrir að um 40 vistmenn geti dvalið, auk þess verði þar ýms salakynni fyrir fjelagslíf og menningai;starfsemi stofnunar- innar. Út frá þessari aðalbyggingu eiga að koma 25 smáhús fyrir 4 menn hvert og eru fimm þeirra tek- in í notkun í dag og því orðin að sýnileyum veruleika, auk Jtess em önnuf fimm í smíðum sem verða væntanlegn fullbúin með vorinu, og ætti þá að geta dvalið hjer allt að 40 vistmenn, eins og áður hefir ver- u J . ið sagt er tilgangurinn með dvöl, manna hjer að veita þeim skilyrði til ýmiskonar atvinnu við þeirra hæfi, verða því að vera hjer vinnu- skálar. Til bráðabirgða verða not- aðir hermannaskálar, sem hjer stóðu á landinu, og Sambandið hefir keypt og látið lagfæra. En framtíðar- lausnin á því máli á að verða sú, að koma hjer upp nýjum vinnuskál- um. Land það, er samtökin á hjer var kevpt á s.l. vetri af þeim Reykja- bændum, Bjarna Ásgeirssyni alþm. og Gúðmundi Jónssyni-skipstj. og er um 30 hektarar að stærð. Undir- búningur að byggingum var hafinn 3. júní s.l. og grafið fyrir fyrsta grunninum í byrjun júlí. Fyrir verk inu þefir staðið fyrir Sambandsins hönd Þorlákur Ófeigsson bygging- armeistari, en verstjóri hefir verið' Páll Ingólfsson að ógleymdum þeim múrarameisturunum, Aðalsteini Sig- urðssyni og Svavari Benediktssyni og starfsliði þeirra, sem lagt hafa á sig það erfiði að vinna að húsun- um í frítímum sínum. Ennfremur þeim Jökli Pjeturssyni málarameist- ara, Jónasi Ásgeirssyni rafvirkja- meistara og Sigurði Guðmundssyni pípulagningameistara. öllum þess- um mönnum og starfsmönnum yf- irleitt vill Sambandið færa sínar þestu þakkir. Sjerstök stjórn verður fyrir vinnuheimilið og eiga að skipa hana 5 menn tveir kosnir af miðstjórn Sambandsins, tveir af væntanlegu fjelagi vistmanna og einn af sam- bandsþingi. En nú til bráðabirgða ervt kosnir 3 menn af miðstjórninni til að fara með þessa stjórn, en þeir eru, Árni Einarsson, Ólafur Björns- 1 dagstofu eins íbúðarhússins.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.