Lesbók Morgunblaðsins - 02.09.1945, Page 8
432
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
inörgum bílnum, sem rennur yfir
Þorskafjarðarheiði, eigi eftir að
verða ónytjungsháttur kaupstaðar-
skrílsins, og bili bíllinn, munu far-
þegarnir í flestum tilfellum veigra
sjer við að fara út — vegna veðurs!
Þessir verkamenn hljóta ]jó að
fá hærra kaup heldur en þeir, sem
vinna niður í bygð, gætu menn hald
ið. En sannleikurinn er samt sá, að
fyrir sömu vinnu er greitt í kaup-
stöðunum, sem þessir vegamenn eru
frá nærri 100 krónum meira á viku
— eitt hundrað krónum meira á
viku! Þeir fá þó að vinna 60 stuiid-
ir á viku en í kaupstöðunum 48. En
enga eftirvinnu má þó borga með
eftirvinnukaupi. Og tímakaupið er
það miklu lægra á þessu kaups-
svæði, að vegamenu á Þorskafjarð-
arheiði fá heldur lægra kaup fyrir
daginn þótt þeir vinni klukkutíma.
lengur en verkamenn heima hjá
þeim.
En hvað er það þá, sem dregur
þá til Þorskafjarðarheiðar? Um
flesta er það svo, að þeim finnst
ekkert sumar vera, nema þeir sjeu
úti á landi — komist út úr bænum.
Þeir vilja brevta til eftir inniset-
ima um veturinn, enda flestir í skól-
um á veturna. Svo koma þeir hress-
ir og endurnæðrir heim um haustið
og kunna vel að meta kaupstaðinn
eða borgina eftir langa útilegu. —
Það er altaf gaman að koma heim
eítir langa fjarvist. Það er emnig
skemtilegt að búa í tjöldum, þótt
það sje oft kalt, og það er oft fjör-
ugí ' r.vona flokkum, ef menn eru
'1 i orr uthvað fjör er í þeim
1 ’ ð vantar ekki fjörið í flokk-
: Þorskafjarðarheiði, hvorki í
vinnutíma nje utan. Það er ýmis-
legt gert og hugsað — menn fara
jafnvel að vrkja. Einn þeirra skrapp
r.jett sem snöggyast út í þokuna,
og þegar hann kom aftur var hann
orðinn skáld. Sönnúnargagnið er á
þessa leið:
Ekki má hjá mönnum spillast
máttur, vit nje hyggni.
Iljer er ekki vandi að villast,
varla meters skyggni.
Og vegamenn yrkja sjálfir og
syngja:
Loftslagið er fiilt og frekt,
fýla ,þoka, rosi.
Umhverfið er eyðilegt,
urðir. sandar, mosi.
Það er nauðsynlegt að hat’a eitt-
hvert viðfangsefni, og einn tekur
að glíhia við mikla rímþraut, að
þvi er honnm finnst. lllaupland
kalla þcir það land, sem auðvelt
er að rvð.ja.
Ilamast þeir á hlauplandi,
halda s.jer í raup-standi.
Strákur hver er staupfjandi.
stendur slemmu í kaup-grandi.
Annar lýsir döpru dapurlega :
Iljer er gras, sem hvergi slæst.
Iljer er vatn, sem ekki næst,
nokkrar sálir, sem að leiðist,
og silungur. sem ekki veiðist,
Já, þau eru mörg viðfangsefnin
og áhugámálin þeirra vegamanna.
Eitt er ])ó æðst og mest — að tengja
saman veginn að norðan og sunnan
hið allra fyrsta. Nú vinnur annar
flokkur á móti þessum að því að
ryð.ja þann spotta, sem enn er ó-
ruddur. Þegar þeir hafa mætst og
bilið á milli þeirr styttist óðum,
þá geíur þú lesadi gúður. farið á
bílnuin þínúm til Isaf.jarðardjúps,
og jeg var beðinn að óska þ.jer
góðrar ferðar frá vegamönnum á
Þorsk a fja rða rheið i.
Sveinn Ásgeirsson.
Gamall skoti kom inn í fornversl- „t’að er .jú innkaupsverðið" svar-
un og stóð lengi og athugaði gamalt aði fornsalinn.
sígilt skáldverk. sem hann sá þar. wm
Loksins vogaði hann að spyrja:
„Hvað kostar hún þessi'?“
„Eitt pund og tíu shillinga", svar
aði fornsalinn.
Skotinn kastaði bókinni reiður á
borðið og rauk á dyr. En viku
seinna kom hann samt inn í versl-
unina at’tur og lagði peningana á
borðið.
„Nú kostar hún tvö pund og 10
shillinga", sagði kaupmaðurinn.
. Skotinn varð bálvondur og þaut
út í bræði. Enn kom hann aftur
eftir eina viku.
,,1'erðið er núna þrjú pund og 10
shillingar“, var honum sagt.
En nú sneri hann ckki aftur. Jlann
henti peningunum á borðið, en gat
ekki stillt sig um að spyr.ja. „llvað
ertu að gera með þessa 10 shillinga,
fvrst þú selur bókina orðið svona
dýrt V‘
— llvernig gastu fengið konuna
þína til ])ess að hætta við að safna
forngripum ?
— Ilún var altaf að suða í m.jer
að gefa sjer bíl, og jeg keypti handa
henni Ford. módel 1910.
■Ar
„llvað er að sjá þetta“, sagði
presturinn, þegar hann hitti Jóa
sífulla á götu, ..þ.jer eruð ennþá
drukknir. Jeg hjelt að þjer væruð
gengnir í stúku.“
„Já, en t’innst yður það ekki
stórmerkilegt, herra prestur, að síð-
an jeg gerðist bindindismaður, þoli
jeg svo miklu minna en áður“.
★
Teskeiðar þekktust ekki í Aber-
deen fyrr en fyrsta veitingahúsið
var reist þar árið 1885.