Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1945, Qupperneq 15
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
527
- B R I D G E -
YlÐ skuluni fyrst athuga bridge-
þraut úr síðustu Lesbók. Það er
augljóst að það standa níu slagir;
tveir á^tromp, tvær trompanir í
spaða og þrjár í laui'i og tvcir
tíglar. Yið þuri'uni nú að láta Vest-
ur spila út tígli, því að með því
náum við tíiuida slagnum. Við tök-
um því fyrsta slag, og gefvtm strax
cinn spaða og eitt lauf og köstum’
spaða í'laufslaginn. Síðan tronipum
við tvo spaða og þrjú laut' og
tökum trompslag, eða með öðrum
orðuni við s])ilum þatinig að Vest-
nr eigi aðhins efiir tígul allt eftir
því hverju þeir spila úli eftir ,sín
tökuspil. Það er sama hvort þeir
spila s]taða. laufi eða trompi, en
spili Vestur tígli l'áum við auðvitað
strax vinning í spilið. Bpili Austur
tígli tökum við með tíunlli og Vest-
vir verðuf að drepa, etv við tökum
nieð ásnvtm og spilið verðitr ttlveg
eins.
1 eftirfarandi spili voru spiluð
þr.jú grönd. Austur og Vestur sögðu
jvass. Suðtvr Opnaði á 1 spaða, Norð
ur sagði 2 tígla, Suður 2 grönd og
Norður 3 grönd.
Vestur spilar út hjarta fjarka,.
en það er ágætt dævni uin að aldrei
skyldi spila út fjórða’ hæsta í
lengsta lit frá veikri hendi. Sagn-
hafi sjer strax að það standa 7
slagir á ása og konga, en hinsvegar
slagir'á ása og konga, en hinsvegar
vantar öll hjálparspil. Eina vonin
er, að spaðarnir liggi 3:3, en ef það
er ekki, ér von um slag á laufagosa,
en getvvr þó orðið of seivit, ef spað-
inn fer illa, og með honuvn fást
einungis átta slagir. Ilann tekur
hjartadrottninguna með ásnunv og
spilar spaða þrist, en Vestur lætur
gosaun, Norður tekur á kóng og
Austur lætur tvistinn, Þetta er ekki
gott, cf Vestvvr á bæði spaða 10
og drottningu, en það er ekki um
annað að velja og næst er spilað
s])aða fjarka, en Austur lætur fimm
ið og áttunni er „svínað",- en Vest-
ur gefur í lauffinvtn. Sagnhafi tel-
ur nú spil andstæðinganna svo varla
skeikar. Vestur hafði í byrjun einn
spaða, fimm hjörtu og sjö spil í
láglitum, en að lvann kastaði lauf-
finim bendir til að hann eigi kong-
inn eftir valdaðan einu sinni og
Spaði: Iv 4
Itjarta : 7 5 3
Tígull: Á K G 4
Lauf: 0 6 4 3.
Spaði: G
Iljarta: G 0 8 4
Tígull: 9 8 7 3
Lauf: Iv 9 5.
Spaði: D 10 7 5 2
Hjarta: D 6
Tígull: D G 10
Lauf: D 10 7.
því fjóra tígla. Austur liefir því
fimm spaða með drotningn og tíu,
tvö hjörtu, þrjá tígla og þrjú lauf
með drottriingunui. Saguhafi' hagar
nú spili sínu alveg í samræmi við
þessa talningu. Ilann sþliar tígli
og tekur á kónginn, en þegar Aust-
ur lætur í. tíu er ritjög líklegt að
hann hafi átt 10 0 D v tígli. Nú
Nú er spilað laufþrist úr blindum,
Austur lætvir sjö, sagnhafi áttu og
Vestur tekur með níUj Vestur
spilar nvi tígubvíu. Ilann vill
hvorki spila blönkum láufkong nje
hjarta í K 10 sagnhafa, því það eru
fullar líkur að hann eigi hvort-
tveggja. Sagnhafi tekur á tígulás
og J>egar Austur lætur gosa, þá er
sagnhafi fullviss að talning hans
sje rjett. Næst tekur laufás kong-
inn af Vestri og því næst tekur
hjartakóngur síðasta hjarta Aust-
urs og næst er horium gefin slagur
á laufadrottningu. Austur sþilar nú
tíguldrottningu og síðan spaðatíu,
en sagnhafi gefur og tekur síðan
tvo síðustu spaðaslagina og vinnur
þar með sína sðgn.
Það geur verið auðvelt fyrir yð-
ur að spila ]vetta spil eðá sjá vinn-
inginn í því með því að horfa á öll
spilin í einu, en ef þjer hefðuð átt
að spila spilið, þá hefði nú vandast
málið. Eða hafið jijer nokkurn
tíma gert tilraun til þess að telja
spil andstæðinganna, Þetta spil
gæti jafnvel orðið fullérfitt fyrir
þann sem slíku væri vanur, en það
var Paul Stern, serii spilaði þetta
spil og jd'ir það er aðeiris eitt orð:
Meistarastykki.
Spaði: Á 9 8 6 3
Hjarta: Á K 10
Tígull: 5 2
Lauf: Á 8 2