Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.1946, Qupperneq 1
- REYKJA
I
160 ÁRA —
í DAG eru 160 ár síðan að Be-y'kja-
\ík fekk kaupstaðarrjetlindi. I kon-
unglegri auglýsingu. seni út var geíin
í Friðriksborgarhöll hinn 18. ágúst
1786 um að verslunin á Islandi væri
gefin frjáls, segir svo í 12. grein:
„Til þess að uppiirfa og styrkja því
meir tjeða kauphöndlun og svo hún
mætti því fyr frá íslandi með dugn-
aði framkvæmd verða, vilju.m vjer
allra náðarsamlegast veita þessum sex
höfnum á Islandi, nefnilega Reykja-
vík, Grundarfirði. Skutuls- eða ísa-
firði, Akureyri eða Eyjafirði, Eski-
firði og Ve tmr naeyjum kaupstaða-
rjettindi og þvílikt freisi ,-.:m vjer með
annari allra niildilegaslri fyrirskipan
viljura síðar meir kunngjöra og skal
jvssum stöoum 'par ik.3 unnast slík
fríheit vr vj r álítura nægileg til þess
að áfý.-a b.uði nokkra framandi og
eins v'ora eigin þ. na til að taka þar
bústaði og hagnýta iill þau gæði, er
Islands ágóði frambýður".
Eins og á þ. ;su má sjá fór það
saman, að ve: ’. inin var gefin frjáls
og Reykjavík fekk kaupstaðarrjett-
indi. Og alt fram á J)ennan dag hefir
frjáls verslun verið lielsta lyftistöng
Reykjavíkur.
Arið 1786, er Reykjavík var gerð
að kaupstað, voru hjer ekki nema 307
íbúar. Arið eftir var kaupstaðarlóðin
mæld út, og síðan fóru opinberar
stofnanir að flytjast hingað, og nýar
stofnanir risu hjer upp. Sanit fjölgaði
fólkinu mjög dræmt og árið 1840 voru
hjer ekki nema 890 íbúar. Um alda-
mótin voru þeir taldir 6600, cn
•kimimu ]\ar á cftir fer þeim óðum
að fjölga.