Lesbók Morgunblaðsins - 23.03.1947, Blaðsíða 8
100
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
f Hollandi hefur verið mikil snjókoma í vetur, eins og annars stað
ar á meginlandinu, og hefur víða truflað samgöngur. En sumum hef-
ur snjókoman verið til ljettis, eins og þessum bæjarpósti í þorpi
nokkru. Hann hefur /engið sjer sleða og ekur póstinum milli húsa, í
stað þess að rogast með hann á bakinu.
ÞORMÓÐUR TORFASON’
varð fornsagnaþýðari hjá Friðrik konungi
III. árið 1659. Komst liann brátt í mestu kær-
leika við konung. Það var nú eiahverju sinni
að konungur spurði hvort hann hefði sjeð
Kristján krónprins (er seinna varð Kristján
VJ) og talað við hann. Þormóður kvað nei
við. Konungur bauð honum þá að fara á fund
konungssonar. Það gerði Þormóður. En er
hann kom inn til konungssonar ávarpaði prins-
inn hann á þýska tungu. Þormóður kunni
nokkuð í *þýsku, en vildi eigi mæla á þá
tungu, er honum þótti það vera að sýna fyrir-
litning dönskunni. Hann laut konungssyni og
gekk á braut. N’okkru síðar spurði konungur
hann: „Hefir þú sjeð konungssoninn?“ Þor-
móður kvað svo vera. ,,Hvað sagði hann?“
spurði konungur. „Eigi veit jeg það“, mælti
Þormóður. Komst það þá upp, er kouungur
vissi eigi, að konungssonur kunni ekki danska
tungu, en þá var þýska töluð alment við hirð-
ina. (Janus Jónsson).
BJARNI THORSTF.IN'SSON’
amtmaður segir svo frá í sjálfsævisögu sinni:
„30. júlí 1814 var jeg skipaður fullmektugur
í rentuskrifstofu Islands og Borgundarhólms
og hafði á hendi flutning mála þeirra er Is-
land, Færeyjar og Borgundarhólm snertu, en
við endurskoðun reikninga fekst jeg alls ekki
neitt, því að jeg sá að það verk var að kalla
mátti gjörstaðnað í glundroða og slæpings-
skap. Þó smávægilegt sje, þá get jeg þó ekki
slept að minnast þess, að þegar skrifstofa
þessi var sett á stofn, þá voru menn nokkuð
ósamþykkir um sjáift nafnið, því þeir voru
fleiri, sem vildu að hún hjeti rentuskrifstofa
Borgundarhólms og Islands (Bornholmsk-Is-
landsk Renteskriver Contoir), en geheimeráð
Mösting, sem þá var orðinn forsetj rentu-
kammersins, helt því fastlega fram, að því
yrði að vera snúið við, íyrir þá sök að ísland
stæði Borgundarhólmi framar að fólksfjölda,
verslim, afurðamagni o. fl. Þetta auk Wargs
annars sýnir best, í hvílíku óáliti Island \ar
þá“.
FINNTR MAGNÚSSON
prófessor var settur málafærslumaður við
landsyfirrjettinn í Reykjavík árið 1806. En
cr Jörundur hundadagakpnungur kom hingað
og tók völd, svifti hann F’inn embætti, eins
og nokkra aðra, er ekki vildu hlýðnast skip-
unum hans. Finnur undi illa óstjórn Jorundár
og bjóst til utanferðar um suúiarið. En er
Jörundur leitaðist við að tálma ferðum hans,
ásetti hann sjer að snúast í lið með Jóni
sýslumanni Guðmundssyni i Skaflafellssýslu,
þeim er hótaði Jörundi fvrirsát og aðgöugu
á ferð hans austur. En úr þessu varð þó ekki,
því að riki Jörundar leið undir lok, og Finnur
tók aftur við embætli sínu.
ÍSLANDSLÝSING.
Arið 1607 kom út bók mn Island eftir
Blefken nokkurn og var hún þýdd á mörg
tungumál, og lcugi aðalheimild um ísland og
Íslendinga. I þeirri bók segir m. a. svo: „A
íslandi eru þriú fjöl! mjög furðúleg; eitt er
Krossfjall, annað Smrfcllsjökull. Þau eru bæði
svo há, að þau ná upp úr skýunum, og hefir
enginn sjeð tinda þeirra eða brúnir. Til þeirra
cr dags daglega að hcyra eldingar og þrumur.
Þriðja fjallið er norðan á eynni. Plkki er ]>að
mjög hátt, en það hefir staðið i báli í mörg
ár. P’jall þetta er ckki langt frá sjó og leikur
haf um það að nokkru leyti. Það hcitir Hekla.
Hún þeytir stundum upp úr sjcr blossa, cn
stundum brennheitu vatni“. Blefken aiátli svo
sem vita þetla, því að hann segist fjTStur
manna liafa gcngið á Hekiu 4. júli 1.564 og
sloppið þaðau aðeins ódauður af hiuum eitr-
uðu gufum, og lá lengi á eftir.
VALHOLL.
Beuedikt Sveinsson sýslumaður hafði miklar
mætur á hinum fornhelga alþingisstað og taldi
að Þingvallafundir hefði mjög mikla þýðingu.
P.n honum var Ijóst að þar þyrfti að koma
þau húsakynni sem fundunum hæfði. Gekst
liann því fyrir því á Þingvallafundi 1864 að
nefnd var kosin til að hriiula húsbyggingar-
málinu áleiðis og leita sai^skota til ]>ess. Safn-
aðisl töluvert fje, en sá sjóður koiust í hendur
óiiðkomandi manna og týndist. Liðu svo 33
ár. En vorið 1897 tókst Benedikt að fá nokkra
mcnn í Reykjavik í fjelag lil þess að koma
upp samkomu og gistihúsi á Þingvöllum, og
enn fekk hann því til vegar komið þá um
sumarið að Alþingi veitti styrk á fjárlögum
til byggingarinnar. Hafði Benedikt þá ánægju
að geta opnað funda og gjstihúsið „Valhöll"
á Þing\ öllum 20. ágúst 1898 og lielt hann ]>ar
vígsluræðuua.
SÓLVEIG RAFNSDÓTTIR
lögmanns Brandssonar \ar seinasta abbadís
á Reynistaðarklaustri. Klaustrið var tekið
undir konung lððl, og átti þá 46 jarðir. Kon-
ungur sá Sólveigu fyrir lífsuppheldi, og lifði
húu -siðau 11 vetur og \ arð mjug gömul.