Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1947, Blaðsíða 1
HUGSJÓNA OG
ATHAFNAMAÐUR
6, JOMNSON’S
t n n n Q f,, <. v '■ <■ píj cr.
Matthias ÞórÖarson, rithöfundur í Kaupmannahöfn, sem
síöastliöiö ár gat út 1. bindi endurminninga sinna, „LitiÖ til
baka“, hefur nú lokiÖ öÖru bindi, sem gert er ráÖ fyrir aö
komi út í haust.
llöfundur hefur lcyfl oss aö birta eftirjarandi kaflu úr
ncfndum endurmitmingum. Myndirnar sem fylgja rncÖ cru
cinnig þaÖan.
í FYRSTA bindi þessara endur-
minninga hef jeg minnst íjölda
manna, sem jeg á æskuárunum heyrði
talað um, eða síðar á æfinni kynntist
meira eöa minna. Margir þessir
menn, cru þess verðir aö jee geti
þeirra frekara en jeg hefi gert, cn
margra hluta vegna er mjer þetta
ómögulegt, enda hafa menn mjer
færari og þeim kunnugri, gert flest-
um þeira góð skil. Þó eru þaö nokkrir
meöal (æirra, sem á ýmsum sviöum
hafa sýnt ýfirburöi yfir menn al-
mennt og þar aí leiðandi haft áhrif
á samtiðina, breytt út af venjunni,
bent á nýjar leiöir og staðið í farar-
broddi til framkvæmda og umbóta,
seni jeg hefi haft einhver kynni af,
viðskipti eða samvinnu við, að jeg get
ekki látið hjá líða að fara nokkrum
orðum um suma þeirra, enda fylla
þessir menn all-mikiö nim í þeim
minnisforða er þessar endurminningar
eru teknar úr.
Einn þessara manna er Þorlákur Ó.
Johnson, kaupmaður í Reykjavík —
fæddur 1837, dáinn 1917.
Frá þvi er jeg var tæplega fimm ára
gamall, stcndur atburöur einn fyrir
GvlUt' V,.>r VÉRZLUM
Mnncítejter, Sftrffieíí. Blr/r
hugskotssjónum mínum, lítilfjörlegur
í sjálfu sjer, en þó svo greinilcgur að
jeg hefi ekki getað gleymt honum.
Það var eiít kvöld að hnustlagi aö
faðir minn kom úr Reykjavík og þeg-
ar búið var að kveikja ljós í baðstoí-
unr.i, tekur hann blaðastranga, sem
hann haíði með sjer úr kaupstaönum
og fer að lcra. Þetta var blaðið Út-
synningur, gefið út af Þorláki Ó.
Johnson. Mjer varð starsýr.t á nafnið
♦