Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1947, Blaðsíða 6
306
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
til SigurSar Sigr.rðesouar, svslu-
inanns, á sextugsafimelinu 19. sejit.
1947.
Kný eg á á yr
kaldrar visl.v,
bið ur' orðsn.ld
on óðarkyngi,
drápu djarfhuga
dáöríkur.i vin
sextugurh flytja
á sónar þingi.
Hlustaöi’ eg ungur
á orðsins list ^
hrynja af vörum
heiðurs manni.
Þr.ð var fosshungi
af flúðum ofan
og Idgnblítt hjal
Ijúfrar öldu.
Aldrei islenskan,
okkar mál,
hljómaði fegurri
af horskrc munni:
sat eg sefiaður
solu brírra
yfir mikilleik
mœlsku þinnar.
Orðsnilld arfborin
ýtum kunn
örláts hicrta
yljar löngum.
Hryrja hendingar
hnitmiðaöar
að forrni og fegurð
í felda stuðla.
Happ V’ir hjeraði
er hingað komst
starfandi aö
stórhugs-málum.
Frumbornir synir
fœrri þjer
skagfirskir dagsverki
drýgra skila.
Öllu íslenzku:
árbornri tungu,
fegurð fialldala
t:l fiöruscnda,
þjóðarmetnaði,
þjóðarsögu —
anr.t þú cf alhtig
i orði og verki.
Ljsi þjer, lögmaður,
Ijósmild sól
alla ófarna
œvi daga.
Líknsöm þjcr sje
scm líknsamur ert
öllum þjer
undirgefnum.
TIAGNÚS A VÖLLUT.I.
Í/ V V
- Molar -
TÖFRALYF
SLöl'.óltur ir.aður fekk sjer töfra-
luf. Eítir fyrstu inntöku varð hann
clhcerður á einni nóttu, cn hcfði feng
ið hjartveiki. Hcnn fekk annað lyf
og þá batnaöi hjartveikin, en tenn-
urnar í honum losnuðu. Þá fekk hann
þriðja lyiið og tcnnurnar festust, en
hann varð blindur á ööru auga. —
Fjórða rieöalið gaf honum sjórúna
c.ftur, cn há varð hcnn nauðsköll-
óitur.
IIITI STJARNANNA
er mœldur eftir l'.t .þeirrc. IZauðar
sólir eru farr.ar að kólna, en hvíiar
og bláar sólir eru ákaflega lieitar.
CLEÐÍ CG SORG
Það er engin glcði, nema tveir fái
að minsta kosti að njóta hennar. Það
cr cngin sorg, nema einn sje um að
bera hana. ..
SVEFNFARIR
PRÓFESSOR Nathaniel Kleitman
hefur um 25 ára skeið gert athuganir
á svefnförum stúdenta við háskólann
í Chicago. Hann hefur rannsakað
hjartslátt þeirra í svefni, andardrátt,
hve oft þeir snúa sjer, og ótal margt
annað, og er því manna fróðastur um
sveín og svefnleysi. Segir hann að
margar hjegiljur gangi manna á milli
um svefninn. Skál hjer nú sagt frá
sumu.
1. Þú þarft átta stunda svefn á sól-
crhring. Þetta er vitleysa. Þúsundir
athugana sýna það, að menn þurfa
mjög mismunandi langan svefn. Sum-
ir komast ekki af með minna en 9
stunda svefn, aðrir komast vel af með
5 stundir.
2. Menn sofa óvœrt ef þeir bylta
sjcr. Það er hreinasta ímyndun. Til-
raunir sýna að menn snúa sjer i svefni
til þess að njóta sveínsins betur. Ef
menn skyldi sofa alla nót,tina á sömu
hlið, þá væri þeir dofnir þeim megin,
segir Kleitman.
3. Þú sefur betur og afkastar meira
cf þú slciftir svefntíma sólarhringsins
í tvent. Það er venja margra stúdenta
að fara að sofa kl. 10 á kvöldin, en
fara svo á fætur kl. 2 um nótt og lesa
í þrjár stundir, sofa síðan frá kl. 5—
8. En Kleitman hefur fengið sannanir
fyrir því, að afköst eru minst og náms
hæfileikar lakastir. á tímanum frá
miðnætti og fram undir morgun. —
Stúdentar svíkja því sjálfa sig með
þvi að rífa sig upp á nóttunni til að
lesa, í stað þess að lesa á daginn.
5. Sofnaðu ekki á vinstri hlið. Þús-
undir mæðra taka börnum sinum vara
við þessu, vegna þess að þá geti þau
orðið hjartveik. Það er heimska. Það
skiftir engu máli á hvora hliðina þú
liggur þegar þú sofnar, því að þú
snýrð þjer að minsta kosti 12 sinn-
um á hverri nóttu.
6. Þú skalt hvorki eta nje drekka
k