Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1948, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1948, Síða 5
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 161 Önnur öld, en sömu boöorö. Það er gleðilegt að sjá hvernig í- bróttahreyfingin hefur aukist í Iand- inu og hvernig skilyrði til að æfa í- þróttir hefur batnað. Sjerstaklega er það merkilegt, að hjer hefur sund- kunnátta verið gerð að skyldunáms- grein í öllum barnaskólum og sköpuð skilyrði til þess að þvi sje hægt að framfylgja. Um slíkt dreymdi okkur ekki þegar við vorum að læra að synda í forarpollinum hjá Páli Erlir.gs syni, eða þegai við fórum í sjó á hverjum einasta degi í tvö ár. Máske það fordæmi okkar hafi ýtt undir þess ar framfarir — og þá hefur sannar- iega ekki verið barist til ónýtis. En mundu að regja íþróttamöimum þetta: Þið vcrðið að þjálfa, þjálía. þjálfa. Aldrei að slá slöku við. Allt af að hugsa um það að halda líkamanum heilbrigðum. Það er hægt með íþrótt- um. En þið megið aldrei neyta tó- baks, áfengis njc nokkurra annara eiturlyfja. þá er íþróttaframa ykkar lokið. Hver sá, sem neytir áfengis, gerir sig óhæfan og óverðugan til þess að bera hið virðingarverða og glæsi- lega naín: iþróttamaður. ★ Sigurjón er sjálfur talandi sönnun þessara orða. Hann hefur skilið gildi íþrótta fyrir hraustleika mannsins og fylgt hinum gullvægu meginreglum íþróttamannsins út í æsar. Hann ber þess sjálfur vitni. Lítið á myndina af honum sextugum og aðgætið hvort bið sjáið þar nokkur ellimörk. Þessi mynd mun eigi að eins birtast hjer í Lesbókinni, heldur einnig í er- lendum blöðum, sem hafa það hlut- verk að brýna fyrir mönnum að ein- falt líferni og íþróttir, eru mesti heilsu brunnurinn, sem hægt er að ausa af. Þannig er æskulýð Norðurlanda bent á sextuga íslenska íþróttamanninn, sem fyrirmynd. yj 4|i ^JÍiúgéu nú hfœét Jlöfundur Jcvccöis þcssa, Sigríöur Stefánsdóttir húsfrcyja á Hvcra- völlmn í Rcykjahverfi, var með í þingeysku bœndaförinni til Suð- uflands vorið Var þá lcomiö við á Álafossi og tók Sigurjón Pjctursson höfðinglcga á móti feröafólkinu. — Sigríður var clsta Jconan í hó'pnum og gaf Sigurjón lienni vœrðarvoð til minja. Iiún c.cndi honmn svo þetta kvœði á sextugs afmœli hans. Góð cr varrðarvoöin blá vcitir yi — og nacði. En fallegu t við fcröastjá, fyigja löfra, klccði. Enginn bctri öölast gjöf nfna wí' dularþrœði. Flýgui yfir fjöll og höf frábœri töfra klccði. Hlýt jcg marga sólars}/)t scst á i'onigiað klccði. Þó cr lítil þökkin min, þclta smáa kvccði, Efintýra undraför cinu sinni fórum hresst af vori — ung og ör, öll saman þá vorum, ■ Hátíð mest sú hópferð var hugað flest til bjargar. Urifnum gestum gccfan bar gullnar fcstar margar. Það og aldrei þakka rná þingeyskt fólk, sem skyldi, Viðhöfn alla og vegsemd þá, vinahót — og gildi. Til þcss alls — það vissum vjcr, vacnir þurftu sjóðir. Hvcnœr þökkum það, scm bcr, IHngeyingar góðir! Margir enn, sem maklegt er móttökurnar þrísa. En öllu bví, sem unað bcr clclci er hœgt að lýsa. Fcgurð öll um fjöll og dal, fjöldi skyndimynda, bceöi í glœstum gestasal, og guösdýrð blárra tinda. Viðhöfn lyfti öllum oss, oft á glœstum faldi. - --------Eitt slíkt boð við Álajow inn í stóru tjaldi. Höföinglegur húsbóndinn, hóf þar skálarœður, leitt cr hafði alla inn, cins og systur, brœður. Er jeg hlýddi á hans mál —- engann sem aö blekti — skildi jeg strax hans skyggna sál, sköp í dulheim þekkti. Trcysta vildi brœðra bönd, bestc, líftaug þjóða. -----Og þai rjetti Jians ókunn hönd að mjer „klæðið“ góða. Var sem heyrði í sama svip sungið gamalt Jcvœði: „Þú hefur hlotið þráðan grip þjóðsagnan na Jclœði, scm aö flýgur yfir allt cins um lönd og flœði ert þó fœstum er það falt öll fyrir heimsins gœöi“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.