Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1948, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1948, Blaðsíða 12
200 LESBOK morgunblaðsins it).iBm9n 7bv á ferm. ogfskal það sett á haustin í gróðurmcáílina. Ef illa.gcngur að fá góða rækt í reitinn, íUgresi gerist nærgöngult og moldin óþ.iál við gróðursetningu, er best aó skipta alveg um jarðveg, og ennfremur þegar sömu plöntutegundir eru að>taðaldri r.æktaðar, verður nær ingaröfiunj þeirra það einhæf, að slfi0l.a ðierður um gróðurmold annað eáa jtuðja þvert ár. fægai': gpóðurreiturinn hefiu- verið tilreiddur og hitaður upp í 15 til 20 gráðup, pp: ekki þar yfir, er sáð í hann. Þá er rjett að deila reitnum niður eftir tegundum cg fjölda þeirra plantna, sem þar eiga að dafna, og merkja greinilega hvert tegunda- svæðL (Sjá meðf. myndir). Ef sáð er í sama gróðurreit mörgum tegund- um, skulu þær plöntur settar hiið við hlið, er hafa scr.i líkastan spírunar- tima, Ld. káltegundir, Levkoj, Nell- iklfur o. fj„ senr eru fljótar að ála, cn.tómatar, baunir, stjúpur, Nemens- iur o. s. frv., er lengur eru að skjóta öngum, Hver.su.þjctt skal sáð er liáð öllum ■iðstæðam. Hve lengí plöntunujn er ajtlað að.dafna í sama reit, hvort þær sþttlu fluttar milli reita (í sólreit), eða síðar á bersvæði, hvaða tegundir um cr að ra-ða o. s. frv. Er því erfitt að gefa,,rtpkkra algilda reglu um jætta, og verður að afla upplýsinga um það um leið og menn velja tegundir og ræktunaraðferðir. Eftir að ræktun er hafin í gróður- reit, er áríðandi að hafa vakandi auga með nýgræðingnum, hugsa um að raka, birtu og hita sje stillt í hóf, og umfram allt forðast allar snöggar breytingar á þessum höfuð vaxtar- skilyrðum jurtanna. Ef plöntur hafa íölnað við of litla birtu er ekki hægt að bæta það upp með sterku sólarljósi strax á eftir, slíkt mundi ríða þeim að fullu. Einnig, ef láðst hefur að halda nægilegum hita í reitnum, má ekki auka hitann skyndilega. — Allar breytingar verða að gérast hægfara, magn ljóssins aukið eða minkað smám saman, og hitanum breytt stig af stigi. Snögg umski'pU gcta reynst öllum nýgrœöingi banvœn. og veltur því fyrst og fremst á, að slikt geti ckki hent, svo að mikið verk sje élgi unnið fyrir gýg. Niöurlagsorö GERÐ gróðurreita og ræktun á þeim er það ódýr og auðveld, að hvert meðal heimili ætti að vera fært um að eign- ast slíkt þarfaþing, þar sem land- rými er til að dreifa. í sveitum yrðu reitarnir reknir sem hagkvæmur liður í búskapnum. en í kaupstöðum, þar sem húslóðir eða leigugarðar eru til- tækilegir undir gróðurreita Væri það holl frístunda vinna heimilismanna, að rækta í þeim grænmeti á matborð sitt, og skrautjurtir til prýðis um- hverfinu. Ræktun í vermircit er fyrst og fremst þolinmæðisstarf, sem krefst oft mikillar natni, en er yndisverk þeirra, er unna heilbrigðum tengslum við frjósemi og grósku jarðarinnar I gróðurreitnum geta menn fundið sjer verkefni, sem dreifa daglegum á- hyggjum og amstri, um leið og þeir eyða tómstundum sínum til uppbygg- ingar hollra fæðutegunda í daglega neyslu sína. Húsmóðurin mun brátt finna það öryggi og þá fjölbreytni, sem gróðurreiturinn veitir henni í dag legri matreiðslu og hin auknu tæki- færi til að prýða híbýli sín og garð með ilmsætum, fögrum blómum. í grein þessari hefur verið stiklað á því helsta við gerð og hirðingu gróð- urreita, svo að sem flestir gætu feng- ið nokkra yfirsýn yfir slíkt verk og hvernig því skal hagað, en ekki farið nákvæmlega út i einstök atriði, enda best fyrir hvern einstakan að fá leið- sögn sjerfróðra manna eftir aðstæð- um í hvert skipti og læra af reynsl unni. Islendingar hafa hingað til lagt allt of litla rækt við gerð gróðurreita og af þeim sökum ekki náð neinu ör- yggi nje góðum árangri í grænmetis- rækt sinni. Þótt veðráttan sje okkur erfið og sumarið stutt, gefa vermi- rcitarnir tilefni til að hafa ætíð kapp- nóg af innlendum garðávöxtum á boð- stólum, og væri því vel farið, að sem flestir færðu sjcr í nyt undramátt gróðurreitanna til uppeldis og við- gangs matjurta og skrautblóma. E. B. Malmquist.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.