Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1948, Síða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1948, Síða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 591 forðar þjer frá ótta og einstæðirrgs- skap, ef þú trúir honum og treystir og lifir grandvöru lífi eftir megni. Þetta virðist einfalt. — Svo einfalt er það, að margir þeir sem leita ein livers sem kostar mikið og er al- veg einstakt í sinni röð — vilja ekki við því líta. Kona að nafni Emma C. licldur því fram, að það sje einbc" heimska að trúa á nokkurn skapaðan hlut. ,Geturðu ekki sjeð, hve mikil fá- sinna alt þetta er?“ sagði hún við mig nýlega. ,,Jeg trúi ekki á neitt, sem jcg get ekki sjeð.“ Margt fag- urt og undravert er til innan sjón- hrings Emrnu, en hún skeytir því engu, af því að hún er altof upp- tekin af sinni cigin eymd og van- liðan! Á fáum síðustu árum voru gerðir á henni þrír uppskurðir. Eft- ir því, sem henni segist sjálfri frá, voru tveir af læknunum svikarar, sem sköðuðu hana. Tannlæknir eyðilagði í henni tennurnar, og ann ar tannlæknir gerði annað onn verra. Allir eru að reyna að svíkja og skaða Emrnu. Varla minnist hún á neitt milli himins og jarðar án þess að finna að því. Það er alt öðru vísi en það á að vera, og þess vegna trúir liún ekld á Guð — og ekki á neitt. Ekki lield jcg þvi fram, að alt, sem að Enunu er sje imynd- un ein, eða að það hyrfi alt, ef bún vildi fallast á nokkur megin sann- indi. En jeg held, að þá yrði lífið lienni þó meira virði. Edwin G. hefur fundið sinn töfra sprota. Jeg vissi, að hann liafði þjáðst af eymd og vanliðan, og að hann haíði tapað stöðu, sem hann hafði haft í mörg ár. Þegar jeg sá hann fyrir ári siðan, var hann að sjá ellihrumur og örmagna. Hann hafði farið frá einmn geðlækni til annars án noklsurs árangurs. Allir litu svo á, að eyind og ófarnaður væru honurn ásköpuð. Nú um dagiim sá jeg Edwin. — Hann virtist haía yngst um tíu ár. Hann var ákveðinn í göngulagi og augun ljómuðu. „En hvað þú lítur vel út,“ sagði jeg undrandi. „Já, mjer líður vel líka“, sagði hann. „Jeg hef fengið nýtt starf Ekki al- veg eins vel launað og það sem jeg haíði, en þeir láta mig gera til- raunir, sem hepnast. Jeg kenni líka þrjú kvöld í viku. Það er ókeypis, en jeg' hef gaman af því. Jeg hef fundið tvo unglinga, sem eru bráð- gáfaðir — jeg vona að jeg geti k('in- ið öðrum þeirra gegnum háskóla.“ „Hvernig atvikaðist þetta?“ spurði jeg. „Jeg átti í miklu stríði, cn jeg komst út úr því.“ „Fanstu nyjan lækni?“ spurði jeg. „Það nlætti kalla það því nafni,“ sagði hann og brosti við. „Og þú mátt gjarnan hlæja að því ... En ef þig langar mikið til að vita það....“ Hann páraði citthvað á kort og rjetti að mjer. Jeg stakk því i veskið mitt. „Lestu bað, þegar þú kemur heim,“ sagði hann. Þegar jeg kom lieim, tók jeg upp kortið, og bjóst nú \dð að sjá þar nafn á einhverjum geðlækni, spákerhngu cða töframanni ein- hverrar tegundar. En það var ckk- ert á kortinu nema þessi orð: „tutl- ugasti og þriðji sálmur.“ Auðvitað þekkti jeg þemian sáhn. Jeg hafði oft heyrt hann liafð an yfir, bæði við jarðarfarir og í lúrkju. Samt sem áður tók jeg of- an Biblíuna, sem jeg liafði raunar opnað alt of sjaldan á umliðnum árum. Þar fann jeg töfrasprotann hans Edwins: „Jahve er inimi hirðir, mig roun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir ,nig að vötnum, þar sem jeg má næðis njóta. Haim hressir sál mma, leiðir mig urn rjetta vegu fyrir sakir nafns síns. Jaínvel þótt jeg fari um diminan dal, óttast jeg eldcert ilt, því að þú ert hjá mjer, sproti þinn og stafur hugga mig. Þú býr mjer borð frammi fyrir fjendum mínum; þú smyr höfuð mitt með olíu; bik- ar minn er barmafullur. Já, gæfa og náð fylgja mjer alla ævidaga mína, og í liúsi Jahve bý jeg langa ævi.“ „Mjög fallegt“, sagði jeg og gaf þessu hálfa athyglina. Eti svo las jeg það aftur. Auðvitað var þetta ekki fyrir Edwin einan ritað. Þáð var einnig mjer ætlað. Mjer hafði ekki gengið mjög vel heldur þó að mjer hefði eimþá tekist að snúa ánægðu andliti að hciminum: „Drottinn er minn hirðir ... Hann hressir sál mína .. Jafri- vel þótt jeg fari um dimman dal....“ Elclú held jcg því frárri, áð alt hafi snúist á betri veg fyrir mig, aðeins af því að jeg las tuttugasta og þriðja sálminn. Það skeði ckkert' skyndi-kraftaverk. Síminn hringdi ekki til þess að tilkyuna mjer, að jeg liefði unnið i happdrættinu. En mjer fanst ehihver friður ýfir n.jer — friður sárrar móttöku uýs skiln- ings. Óttinn, sem jeg liafði clreg- ist með, hafði rjenað, og jeg var ekki eins einmana og áður. Síðan hefur mjer þótt vænt uni tuttug- asta og þriðja sálminn. Mjer þykir vænt um marga aðra sáltna. Ritn- ingin liefur orðið rnjer nauðsynleg lestrarbók. Jeg er elúci talsmaðar mins skyndi-afturhvarfs. Jeg held mcira að segja eklú franr neinni sjerstalu i kirkjudeild eða trúarskoðun. Vera má, að þú mimiist með gleði litill- ar. hvítmálaðrar sveitakirkju, þar sem þú hlýddir messu u;n hél'gar nreð vinúm þinurn. Ef til vrll var það kirkja r htlu þorpi bygð ur rauðum múrsteirri, eða kirkjá i borg, júða-tjaldbúð eða dómkirkja — kaþólsk, biskupakirkja, nreþó- distalúrkja eða kirkja kristilegra vísinda, eða eittlrvert hinna óial- rnörgu trúarbragða. Alt senr máli

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.