Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1948, Qupperneq 8

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1948, Qupperneq 8
596 LESBOK MORGUNBLAÐSINS món“, en læknar ekki meinsemd- ina í eyunum. Með því að láta menn taka inn E-vitamín, brcgður venjulegast fljótt við þannig að minka má insulinskamtinn smám saman þangað til honum er alveg slept, þar sem briskirtillinn er þá farinn að veita nógu brishormón út í blóðið. Þessi uppgötvun mun, sem sagt, verða þúsundum manna til bless- unar. Sykursýki legst aðailega á ungt fólk og það hefur oftast crðið að ganga með sjúkdóminn ævi- langt, með öllum þeim kvölum. sem honum fylgja. Það hefur haldið sjer uppi með insulin-innspýtingum og sjerstöku mataræði. Nú hefur það von um losna við þetta og verða albata. En það skal enn tekið fram, að kanadisku læknarnir vara menn alvarlega við því að nevta E-vita- míns, nema með ráði læknis sem þekkir vel sykursyki og veit hvern ig á að fara með sjuklingana. 4^ 4* JW Uögni Björnsson lögijettumaður (d. 1730) liafði á unga aldri fjárgcymslu íy.ir föður sinn á Kiðjabergi. Einn morgun, fyrra hluta vctrar, gekk liann snemma að fje og sá þá tófu vera að ciga vjð eina kindina. Keiddist Högni þi og vcitt i henni aðför, en hún sneri undan og stefndi til íjalls. En svo var Högr.i akafur að hann elti liana allan daginn. Að lokum náði liarm henni a fjalls brunjnni beint upp at Laugarvatni og geklr þar af lienni dauðri. ( ís!. sagnaþ.) Arið 1654 daginn fyrir hvitasunnu tyndist skip á ökagafirði. Hjet Sturla sá, er fyrir var. En þaö var rnælt að skip lieíði siglt hjá þeim, er þcir voru komnir að druknun, og eigi ansað.þeim þá er þeir báðu liðs. Hefði Sturla þá sagt: að máttugur væri guð þess að veita sjer kirkjuleg, þó þeir synjuðu bjargar. — Hann var dreginn upp á lóð 9 vikum siðar (Esph.) t-.láiáM. McJt_. DL. K. MAQNÚSOUN. ISMiNSK ÆSKA. — Aldrci hel'ui island att gjörfulcfiri axskulvð en nú, aldiei jaJn mikið af hraustum og tápmiklum börnuui. lliu n'ja kynslóð ber um margl af eldri l.yusloðum. og ltuu er sýuilcgt tálin þcts vastarmáttar, scm í þjóðstuln- inuin býr. Hcunar biður lika atærra vcrksvið og fjölþæltara atbafnalif, cu aður hefur þekst. Henni hala og verið sköpnð bctri skilyrði til þcss að rækja lilut- vcrk sitt, eu nokkur önnur ixynslóð hefvr átt við að búa — skótar. samfiöngur, beisluð orka jarðhita og fossa, mikill \ jeiakostur, nýtísku framleiðslutæki, full- komió sjálfstæði. Þrátt fyrir alf hcfur aldrei vcrið jaín bjart yiir hinni islensku þjoð seoi uú. — íilcðilcgl IV

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.