Lesbók Morgunblaðsins - 17.07.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 17.07.1949, Blaðsíða 8
332 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Loftcldiu: kallast einkennilegt fyrirbæri í lofti. scnr ciginlega er vestfirskt, en mest ber á þvi í nyrðri hluta Barðastrand- arsýslu. Hann sjest aðeins á vetrurn þegar hálfskýjað er og hvassviðri og skafhríð, en kollheiður himinn. Á nótt- unni og í rökkrinu sýnist þá stundum alt loftið standa í björtu báli, og getur sýn þessi staðið stundarkorn. Á jörðu verður albjart líkt og af eldingu, er. ljós þetta hreyfist ekki nálægt því eirs hratt eins og eldingarleiftrin. Merki- legasta dæmið um þenna lofteld er frá 25. janúar 1762. Orsök þessa fyrirbrigð- is er sú, að í hvert sinn sem vindhviða kemur og þyrlar snærokinu upp í loft- ið, verður allur þessi lausi snjór upp- ljómaður af ljósi því, sem í loftinu er. Fólk á þessum slóðum skelfist mjög við þessa sýn, því að það þekkir ekki hina rjettu orsök og hcldur, að hjcr sje eldingar á ferðinni. Skepnur, ov einkum þó hestar, hræðast loftcldinn. Hestar verða tryltir af fælni og hiaupa í atlar áttir og stökkva jafnvel fyrir björg. þar sem þcir liálsbrotna eða limtestasl á atinan hátt. Þetla vill iielst til þar sem klettótt cr, einkuin í sveit- inni næst Látrabjargi (Ferðab. E. Ol ) í fásinninn. Svo segir í Hornstrendingabók: Vetrarharkan og myrkrið varð hinum válegustu öflum hliðstætt til ásókna Iðulaus stórhríð helst vikum saman. f fjallsbrúnum ógnuðu þyngslalegar hengjur, en niðri í víkinni sá hvergi á holt eða granda. Fönnin lagðist yfir skjáina og í baðstofunni var altaf hálf- rokkið. Stormhviður stórhríðarinnar surfu og skófu um þak veikbygðrar baðstofu, sem að mestu var sokkin • fönn. í dinumjm löngum göngum og sainbygðum bæarhúsum Ijek súgurinn að vanfeldum hurðum, skrölti þeim og skelti og egndi hundana upp til span- góls og gelts. „Þeir sáu eitthvað óhreint í myrkrinu." Viðurværið varð einhæf- ara eftir því sem á veturinn leið og fjörefnaskorturinn meiri. Andlitin urðu fölari, augun hvarflandi og menn dreymdi um beinfeiti og nýmetisuýrð sumarsins. Þegar hrikti í stöfum und- an hamförum stormsins og nístandi angistarvein heyrðust frá hafísnum Mikil borgarprýði er þegar orðin og skrúðgörðunum í Reykjavík og blómaræktun bæarins á Austurvc lli og Arnarhóli. Þessu fer fram ár frá ári og nú mundu bæarbiiar sakna skrúðgarðanna mjög ef þeir hyrfi, enda þótt fáum kæmi til hi gar, áður en byrjað var að rækta blóm og hríslur á almannafæri, að slikur íegurðarauki gæti að því orð- ið. En vel þarf að halda skrúðgörðunum við, og bað er gcrt. Nokkrar ungar stúíkur starfa að því allt sumarið að gróðursctja, reita arfa og hreinsa blómabeðin. lljcr á myntlinni sjást ungar stúlkur að s’íkri v.iinu á Austurvelli. (Ljósin. Ól. K. Magnússon). úti á víkinni, hrukku menn saman og ioiiðu ljarrænum, glampandi auguin cins og í gegn um veggL og þak bað- stofunnar. Sýnir urðu tíðar. I göngurn og hlöðum var ,,s!æðingur“, högg heyrðust á bæarhurðina, í myrkrinu sáust eldhnettir og eídg'.æringar og jafnvel gat verið að tekist væri á við svartar og máttugar vofur. F.vl'ir 80 árum var inargt með öðruin svip í Reykja- yík en nú er. Ofnar vorú víðast einn í húsi og á betri bæum, en oflast var það svonefndur „bíleggjari", það var ferkantaður kassi, sem stóð á trjefæti; eldholið vissi út að eldhúsinu og var fylt þar af mó. Þessir ofnar gáfu ekki niikinn hita. Eldavjelar þektust þá ekki ncma á efnuðustu heimilum. Þá voru eldstór hlaðnar upp úr steini og pott- urinn settur á hlóðirnar. Svokallaður þrífótur tíðkaðist þá víða, og í torf- bæum hekk potturinn venjulega í festi ofan úr rjáfrinu. Ljósmaturinn var aðallega tólgarkerti og síðan stein- olía. 1874 vorú sæmilegir borðlampar og hengilampar orðnir almennir. Ann- ars voru kertin lengi fram eftir mjög mikið riotuð. Margir áttu kertaform og steyptu kertin heima, og ein kona hafði það þá að atvinnu að steypa kerti. Grútarlampar voru enn algengir í kot- unum. Götulýsing kom ekki fyrr en 1876, og er það til marks um menn- inguna, að flest ljóskerin voru brotin fyrsta kvöldið er kveikt var, og það voru ekki strákar, er það gerðu (Kl. Jónsson). FiSki við Grænland (1756) „Við keyrðuin títt með þeim upp í Hvannafjörðinn, sem er 12 mílur að lengd, þegar þar fiskaðist heilagfiski. Stundum fiskuðu grænlenskir karfa. Þeir voru mikið stærri en þeir sem hjer fiskast á 120 faðma djúpi. Heilag- fiskið var mest svart á báðum siðum, var mikið feitt, því þegar það skyldi matreiðast, varð það sem súpa saman blandað við soðið. Jeg fekk þar og smáþorsk. Hann var mikið magur á sama dýpi. Kort að fortelja: Þar var ekkert fiskirí hjá okkur utan marhnút- ar og þessi síl (loðna) sem jeg hef um talað (Ferðasaga Árna frá Geitastekk).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.