Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1949, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1949, Blaðsíða 5
LÉSBÓK MORGUNBLAÐSINS 545 ——w."»—————■—, l\ichanl i3ecL: UetrarLonia Vetrarins hrímgrái valur vœnghráður bhkar við sky; gustar aj frosthvítum fjöðrurn fcigðin í hrollköldum gný. Fölna á vanga og vikna vallarins síðustu blóm, hcyra í vœngjanna hvini hljóma sinn örlagadóm. ■ Blaðrúnar bjarkir og merkur blikna við fjaðranna gný. Gcist flý'gur vetrarins valur — vorar þó aftur á ný. —nn—nn—hh™»hh—nn^—h*-»i'h«—nn™—nn—nn—nn—nn—nn—itn—nn«— »■—nn—— itn——hb—• 4« spámaðurinn vildi bæta kjör þeirra og láta þá sæta mannúðlegri með- íerð. í Arabíu eru þrælarnir komnir af þrælum í marga liðu. Þar er það bannað að flytja inn þræla og Ibn Saud konungur hefur lofað Bret- um aðstoð til þess að hefta þræla- verslun við Rauðahaf. En það er hægar sagt en gert að stöðva þá verslun, allra helst nú, er olíunám- ur hafa fundist í Arabíu og þörf er fyrir aukinn vinnukraft. Og það cr vitað, að þrælar eru nú keyptir háu verði frá Abyssiniu. Þetta er eitt af þeim vandamál- um, sem Sameinuðu þjóðirnar verða að leysa. En þó er hitt í- skyggilegra, að á seinuslu árum hefur komið til sögunnar nýtt þrælaliald, þar sem ríkisstjórnir hneppa nnljómr pólitískra and- stæðinga sinna í anauð. Hjer er ekki unr þrælasolu að ræða, lieldur láta einvaldsstjórnir greipar sópa um raðir þegna sinna og reka menn með hervaldi hrönnum saman í þrælkunarvinnu, til þess að hafa ódýran vinnukraft við ríkisfyrir- tækin. Þetta er stórkostlegra, misk unnarlausara og mannúðarlausara þrælahald, sem nokkuru sinni hef- ur þekst. (Þýtt). V ^ ÍTALSKI tónsnillingurinn Cherubini var ákaflega aðgætinn um allar eigur sínar. Meðal annars merkti hann alla vasaklúta sina með töluni, og notaði þá í rjettri röð til þcss að cinn slitnaði ckki öðrum fremur. Þegar hann lá banaleguna, bað hann vin sinn, sem þar var staddur, að rjetta sjer vasaklút til að þcrra svitann af cnni sjcr. Þegar vinuriim kom með klútinn stundi Cherubini: „Nei, nei, ekki þemian, ekki númer atta heldur núrner sjö.“ Auglýsing: Bankastiori, nýkominn úr betrunarhúsmu, oskar eftir atvinnu. Mánasteinar Ii. H. NININGER, sem er sjerfræð- ingur um alt það, er varðar loft- steina, segir að steinar þeir, sem kallaðir eru „tektites", sje hingað komnir frá tunglinu, og sje því rjettnefndir mánasteinar. Stjörnufræðingum kemur saman iim það, að loftsteinum rigni á alla hnetti í sólhverfi voru. Jörðin verð- ur fyrir minstum búsifjum af þeim, vegna gufuhvolfsins. Þegar loft- steinar rekast á mótstöðu gufu- hvolfsins með fádæma hraða, verð- ur afleiðingin sú að þcir verða glóandi og eyðast að mostu. Öðru máli er að gegna um túngl- ið. Þar er ekkert gufuhvolf til þess að veita loftsteinunum mótstöðu. Þeir rekast því á tunglið með ó- skertum hraða. Gígarnir, sem meim sjá í tunglinu og hafa haldið að væri cftir eldgos, cru ekki annað en för eftir þessa íoftsteiiia, en fæstir stjörnufræðingar hafa gert sjer grcin fyrir því. Þetta segirNin- ingcr, og hann cr cinit'>af fremstu vísindamönnum Bandaríkjanna á þessu sviði. -I 1 ' i • Hvort scm menn faliasti á 'þessa skoðun lians eða ckki, þá cr hitt víst, að hver sá loftstcinn, sem fell- ur á tunglið, kemur með svo mikl- um hraða að hann verðúr glóandi um leið og tvístrast. Sprengingin verður svo mikil, að stór .gígur myndast í yfirborði tunglsins og frá lionum þeytist grjót i aiiar átt- ir. Af liinum ofsalcga hita, sem myndast við árekstumm, ;bráðnar þetta grjót, en þegar.það siorknar aftur, verður það scm glerjungur — eða „tektitc“. Mest af því grjóti sem þyrlust upp af yíirborði tungisins, fellúr þangað aflur, en sumt þýtur svo iangt, að aðdráttarafl jarðar nær tökum a því, og jorðin dregur það til sm.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.