Lesbók Morgunblaðsins - 23.09.1951, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 23.09.1951, Síða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS í’jr-r 433 SÆLJÓN Á DANSLEIK ÞESSA skemtilegu sögu segir Charles W. Thayer frá veru sinni í Moskva. Hann var sendur þangað árið 1934 sem aðstoðarmaður Bull- its sendiherra. minsta hætta væri þar á skriðuföll- um. Það er heldur ekki vafi á því, að grjóthrun úr fjöllunum vestra hefur smám saman minkað eftir því sem aldir liðu. í Jarðabókinni, sem skrif- uð er fyrir nær því tveimur og hálfri öld, er t. d. sagt um nokkrar jarðir í Bolungarvík, að þær liggi undir skemdum af skriðuföllum Núlifandi menn og íeður þeirra í marga liði hat'a þó lítið liaft af þessu að segja. SAMKVÆMT því, sem þegar er sagt, eru þær öryggisráðstafanir, sem reyna mætti til varnar slysum á Ós- hlíðinni, í stuttu máli þessar: Færa veginn undir Hvanngjánum niður að sjó og lcggja hann undir ófærunum. Nota ekki stóra bíla til mannflutn- inga. Aka aldrei nema einum bíl í einu yfir hættusvæðin. Hafa veginn yfir Sporhamarsleitið svo breiðan, að bílar geti mæst þar á fullri ferð, án minstu hindrunar. Setja upp leiðarmerki beggja vegna allra hættusvæðanna. með að- vörun um hættuna og áminningu um aðgæslu. Aldrei sje farið inn á hættusvæðin nema aðgæta áður fjallið fyrir ofan, en síðan ekið greitt yfir þau .Klett- unum utan hættusvæðanna má held- ur aldrei gleyma. Bakkinn fyrir ofan veginn má hvergi byrgja útsýn til klettanna. Ætíð skyldi hafa rúðu opna þeim megin er að fjallinu snýr, til þess að sjá og heyra betur. Ekki skyldi svngja eða viðhafa hávaða í bílunum, til þess að trufla ekki þann sem á verði er. í stórrigningu og á meðan er að þorna um á eftir, ætti ekki að aka veginn að nauðsynjalausu. Ekki má opna veginn til umferðar á vorin fyr en snjóflóðahætta er hjá liðin og holklaki farinn úr jörðu. Gott væri að til væri nokkuð af mótorhjóium, á ísafirði og Bolungar- vík, sem nota mætti til ferðalaga þeg- ar þau nægðu, einkum í myrkri og ofanfallahættu. Reiðhjól og hesta ætti líka að nota til skemtiferða eins mikið og unt væri. Lokuðu bílarnir eru viðsjárverðastir. \rerði eftir þessu farið eða aðrar ráðstafanir gerðar, er betri þættu og í hvívetna viðhöfð nákvæmni og ÞEGAR ameríska sendiráðið var stot'nað í Moskva 1934 var þar þegar fyrir fjöldi amerískra blaðamanna, vjelfræðinga og ýmissa annara. Þess vegna var það, þegar dró að jólum. að Bullitt sendiherra fól mjer að stofna til mannfagnaðar fyrir þá Bandaríkjamenn, sem þarna voru. „Og sjáðu nú um að þetta verði skemtilegt," sagði hann, „það er víst langt síðan þeir hafa skemt sjer.“ Það var nóg af leikhúsum, „ball- ettum“ og óperum í Moskva, en þar var enga aðstoð að fá. Nokkrar jazz- hljómsveitir voru þar og ljeku á veit- ingastöðum, en þær voru ófáanlegai að koma til hallar sendiherrans. Og þar voru engir að snúa sjer til um að útvega söngvara eða dansendur til að skemta. Jeg ræddi þetta vandamál við Ir- ene Wiley. „Væri ekki rjett að ná : eitthvert dýr?“ sagði hún. „Við skul- um koma út í dýragarðinn og vita hvort við finnum þar ekki eitthvað." Við fórum á fund dýragarðsstjóv- ans. Þetta var lítill og hræddur mað- ur og honum var sýnilega ekki um það gefið að eiga tal við útlendinga Máske hefur hann óttast að bendlast við einhverjar stjórnmálaværingar. Það var ekki hægt að koma neinu tauti við hann. Svo fórum við í „cirkus“ og þar sáum við sæljónin. Þau voru þrjú og hjetu Misha, Shura og Lyuba. Þau kunnu allar sæljóna kúnstir, báru knetti á trýninu, fóru upp stiga og kunnu jafnvel að spila ofurlítið á harmoniku. Tamningamaðurinn hjet Durov. — Hann var um tvítugt og laus við all- ar grillur. Þó var hann dálítið hik- andi fyrst. „Jeg hef aldrei komið með sæljón mín inn í danssal,'* sagði hann. Jeg sagði honum að eftir þvi sen. gætni í akstri, þá munu slys vea-ða fátíð þarna og hamingja fylgja öllum vegfarendum á Óshlíðarvegi. J. B. jeg vissi best, þá hefði salurinn aldrei hýst sæljón. Þeim væri því nýtt uni bæði honum og sæijónunum, og einu sinni yrði alt fyrst. Þessi röksemda- færsla reið baggamuninn hjá honum. Næsta kvöld, þegar sýningu var lokið í cirkus, kom Durov með sæ- ljónin sín í vörubíl til ræóismanns bústaðarins, til þess að hafa þ;.r æf- ingu. Við útbjuggum rangala, líkan fjárhúskró, frá útidyrum inn aó her- berginu þar sem æfingin átú aí íá.a fram, og annan rangala þaðan inn danssalinn, svo að sæljónin færi eftir þeim. Það er sjón að sjá þrjú fullvaxin kolsvört sæljón koma inn í danssa' — og þá máske sjerstaklega þennan danssal í Spaso-húsi, sem allur er með gljáfægðum marmarasúlum og veggjum, sem glitra af ljósunum eins og ískrystallar í sólskini. Sennilega hafa sæljónin líka haldið að alt væri þarna úr ísi, því að þau þustu að inarmarasúlu og ætluðu að klífa upp á hana. Durov reyndi að gera þeim skiljanlegt að þau ætti að hegða sjer skikkanlega í sendiherrahöll, og margar stúlkur þurfti til þess að þurka og hreinsa förin eftir þau á súlunni. Síðan voru sæljónin látin leika þær listir, sem þeim var ætlað. og að lokum skreiddust þau eftir rangölunum út í bílinn og heldu heim til sín. Þetta var rjett fyrir jólin og tvö næstu kvöld voru sæljónin að æfing- um og gerðu sig sjálf, tamningamann inn og mig algjörlega uppgefin. — Þó var Durov mjög ánægður með frammistöðu þeirra og hugmyndina að láta þau skemta á dansleik. Hann vildi jafnvel bæta við einum skógar- birni. Hann sagðist eiga tvo. Annan hafði hann haft undir höndum í mörg ár, en hinn var nýkominn frá Síberíu. — Durov viðurkendi að sá yngri hefði slæma tilhneigingu til þess að drepa menn. En hann lofaði því að hann skyldi aðeins koma með gamla björninn. Mjer fanst alveg nóg

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.