Lesbók Morgunblaðsins - 20.07.1952, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 20.07.1952, Page 4
360 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Inni í Staðarborg. Slétthlaðnir veggir rúmlega mannhæðar háir. Til hægri við manninn sést steinninn, sem var yfir dyrunum, og er nú sem setubekkur á gróinni gólfábreiðu. BRIDGE ÞETTA er spil úr norræpni meistara- keppni og áttust þar við Norðmenn og Finnar. Norðmenn voru N—S og sögðu 3 grönd, en hefði átt að segja 6, enda vannst. hálfslemm á spilið. Suður átti lokasögn. A Á K D 6 4 V Á 6 ❖ Á D 7 2 * 6 5 A 10 V D 10 5 4 ♦ 6 5 A D 10 9 3 4 3 «82 V K 9 7 2 ♦ G 10 3 * Á K G 2 A G 9 7 5 3 V G 8 3 ♦ K 9 8 4 + 7 ur maður og mjög athugull. Hann sýndi mér hvernig eins og hattaði um þegar upp í heiðina dró, hvað gróður var miklu minni og meira berangur næst bæunum. Þar segir enn til sín lyngrifið og mosatekjan fyrrum. Þó er þar alt að gróa upp nú. Hann sýndi mér stóra fláka, sem höfðu verið blásin leirflög fyr- ir nokkrum árum, en voru nú að safna gróðri. Fyrst kemur geldinga- hnappurinn og festir rætur á víð og dreif. Við rætur hans myndast smáir töðutoppar og svo kemur lyngið og tekur sér bústað þar. Er þess þá skamt að bíða að toddarnir stækki óðum og renni saman í sam- feldar gróðurbreiður. Þar sem hraun er, hefir grámosinn einnig numið land að nýu, og þar fer eins, í skfóli hans festir annar gróður rætur. ★ Góðir sauðfjárhagar eru enn í heiðinni, þótt enginn mundi nú vilja taka undir með Skúla fógeta að það sé eitt hið bezta sauðfjár- land á íslandi. Af því má marka að gróðri hefir farið aftur síðan á hans dögum. Og þó má fyllilega gera ráð fyrir að enn meiri munur hafi verið á gróðri þar á Skúla dögum móts við það sem var á landnámsöld. Þá hefir heiðin öll verið kjarri þakin og miklum gróðri. Benda enn til þess örnefni eins og Litla og Stóra Skógfell, og önnur, sem dregin eru af kolagerð. Má því ætla að sauð- fjárrækt hafi verið miklu meiri á þessum slóðum fyr á öldum heldur en síðar varð, er ‘landið spiltist. Þess vegna má vel hugsa sér að eiqhverntíma hafi verið sá ábúandi á Kálfatjörn, er hafi þurft að láta byggja borg yfir hundrað útigöngu sauði. Nú hefir komið til orða að leggja niður sauðfjárrækt á Reykjanes- skaga. Fari svo, þá mun Strandar- heiði fljótlega gróa upp og verða fögur sem fyrrum. Og þá verða að- eins rústir seljanna og stekkanna, og Staðarborgin stóra til vitnis um hina miklu sauðfjárrækt, sem þar var einu sinni. Á.Ó. ★ ir ★ ★ V sló út S5 og drottningin kom úr% borði. Svo kom út lauf og S hætti gQS- anum. Svo sló hann út TG, en V drap með kónginum og ásinn kom úr borði. Þá kom út SÁ og sást þá að A hafði ekki meiri spaða, hann fleygði laufi í. Þá sló S út LÁ og nú kom í ljós að V átti ekki meira lauf, hann varð að fleygja hjarta til þess að verja spaða og tigul. Nú tók S slag á T-10 og kom svo N inn á HÁ og sló lágspaða úr borði, en V fékk þann slag. Nú liggja spilin þannig: A K 6 V C ♦ D 7 * — A G 9 V G ♦ 9 8 * — A — V K 9 ♦ 3 + K 2 Nú er um tvennt að gera. Ef V slær út hjarta þá drepur S með kóngi og slær út LK og þá missir V vald á tigli eða spaða. Slái V út tigli eða spaða þá tek- ur S einn slag í tigli og einn á spaða og þá missir A vald á hjarta eða laufi, og sex slagir eru unnir. I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.