Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1952, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1952, Blaðsíða 1
Merkur íornleifafræðingur segir álit sitt á ÞjcðminjGsafninu — dr. Anton Raabc: Omelinleg meniiiigiistoiniii DR. ANTON RAABE eiginmaður Tore Segelcke leikkonu varð henni sami'erða hingað lil Reykjavíkur þegar hún kom í leikíör sína og var hcr allan tíman meðan hún dvaldist hér á iandi. Hann er frægur urri öll Norður- lönd og víðar, í'yrir ómetanlegt verk sitt við fornminjaVerndun í Noregi. Undaníarna þrjá áratúgi heiur hann starfað að því, að safna sarnan gömlum merkilegum bygg- ingum. Hefhr hann iluttj húsin saman á einn stað í 'dalverpi eitt við Bogstad-vatrt, skammt frá Osló. Alis eru þar samankomin tuttugu fornhýsi. Eru þar allar tegundir húsa, íbúðar-, gripahús og skemm- ur, sem norskir bændur hafa haft til aínota á undanförnum öldum. Elzta húsið er frá 1280 og það yngsta frá 1700. Hefúr dr. Raabe salnað innanstokksmunum og áhöldum og húsmunum' frá horfn- um tímum og sett á sinn stað í hús- unum. En ríkinu hafa þaú hjónin gefið allar þessar eignir eftir sinn dag. Hingað til hafa þau haft þarna aðsetur, og reka þarna ofurlítið Anlon Raabe situr við borð sem Tordcnskiöld átti.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.