Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1952, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1952, Blaðsíða 8
37 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS — BRIDGE ÞAÐ var á spilakcppni. Vcstur gaf og spilin vorli þecsi hjá sagnhöfum: Veslur A K :7 V i) G 6 0 ♦ 10 9'a .7 * Á' K 2 Austur A A 8 2 V A K 8 7 2 ♦ Á G * D 6 4 fjagnir vóini ákaflega mismunandi. A eihu.Imrði voru þœr þcssar: 1H — 3L, 8T -4- ÍS; 3grpnd — CH. Á öðru borði voru þarr: 1T£— 2H. 2gr. — 3L, ÍH— 4gr , 6f. — 4H. Spilið vanr.st ú báðum bórðúrn. GmJjfeð cr cinkcrini'egt hvern- ig rncnr. kcsnúst sð lokasögn. Sá, sem opna£LL„i_hÍai*ta hafði ekki leyfi til þéss, rcgna þiess að spilin cru ckki negu sterk, Rétt var að byrja á einun-. áigli- til rcynálu, vegna þess að háspil vörtt þ hinum. litunUm. Það var líka réttrl'fjárA að svara mcð 2H. hlaupa yfir sögh ög óska þar með eftir að reyndiyrðF stor.m-sögn. Þá átti V að sérja og A svara 4 gr., því að það cr jisSrrupp^ýsing um hvcr siemm- sögBirt ájaB verða. Þriggja laufa sognin á bStðara bcrðum er villandi og út í hiit4 'k ★ ÍC 'ic Kjöra á_ Khiku, Björucson prests í Trolláiuiigii, .Hjáhnarssonar prests þar, var niaðttSjVel að sér ger til líkams og ■ salít ■ son^ii^ður ágætur, bókbindari og létarlntfacj vcl cð sér í hvívelna, Aiá!d-og_fixðlciksmaður. Hann dó 2. nóví tð08. Jíann hélt sálarkröftum sín- UDv tfl æSlmia. Þcssa vísu kvað hann liíla fyrirsáHjjlát sitt: I Kg nran. bczt mitt æskuvor ' ímgdópisf-glaum við riðinn. r ? r ijpnub Qpst mín a-’.fjspor .cr scm draumur liðinn. Skraumulxlau;). SkrauVttuhlaupsá í Dölum rennur fyrst rsiöi lágra bakka, allt niður undir bæinn á Álftastöðum, en þar &ömui Eiús b i^eykfíivik lii. ZIMSENSBÚÐ. — Isachser, ncrskur konsúli og stórkaupmaður, rcisti vcrslun- arhú.-: austur við lækjarósinn árið 1792, cn sú vcrslun mun hafa hætt cftir alda- mótin. I»á var þetta ltallað Isachscnshús. ,?ón Laxdal verslaði þarna J805—07, cn árið 1807 kauplr Trampc greifi húsið. Þcgar hann fór af landi burt cignaðist Bjarni riddari fi'ertscn húsið og halði þar sölubúð um hríð. Nokkru fyrir miðja öídir i rcis þarixa rnp vcrslun Carl Fr. Siemscn og mun húsið þá hafa vcrið síækk.'ð nð ciun. Im 1880 lagöist sú versliin niöur, en þvzkt firma tók við og var IJnbchagen vcrslunarstjóri þess. Sú verslun lagðist niður 1884 og cignaðist þá NiljohniUs Zimsrn húsin og eftir fráfall hans bróðir hans Christian Zimscn. Jrs sc: ir hans byi.iaði að versla þar uin aldamótin. Frá því að Carl Siemscn bvi.iaði zð vcrsla þar hafði húsið vcrið kaliað Siemscnsbúð og nú nefndist það Zin’sensbúð og virtisf það sama nafnið. bvi að i framburði gcrðu mcnn cngan grcinarmun á Sicmscn og Zimsen. Árið 1934 eiguaðist Hið ístenzka steirolíu- ft-lag búsið og hafa skrtfrtoíur þess vcrið þar síðan. En uppi á lofti cr Kaup- liÖlIin. Litla gcyrr.sluhusið tii hægri cr nú söluskáli Fcrðaskrifstofu ríkisins. — Dr. Jón IlelgaSön biskun scgir að gamla Isachscnshúsið sé uppistaðan í þcssu Iiúsi oj cr sá hluti þess þá orðinn 160 ára gamall. steypist hún í fossafalli niður í gljúf- ur og rennur cftir þcim til sjávar. Gljúfrið er þröngt við fossbrúnina og cru þar klettasnasir báðum mcgin. Heitir þar Skraumuhláup og á að vera kenftt við tröllkor.u. Margir hafa hlaupið þarna yfir og cr ^tökkið ckki ýkja mikið, um hálían anpan melra, cn gljúínð cr geigvænlegt og fer áin þar í kaststreng. Ilcfir það þvi þólt frækiicga gcrt að stökkva þar. JSinu sinni þcgar Sigurður Jónsson, sem kendur var við Tjalcibrekku (d. 187C) bjó á Gautsstcðum, fóru þau hjónin til kirkju að Snóksdal og lá leið þeirra yfir Skraumuhlaupsá. En er þau v<jru á heimleið var áin í hroða- vexti og ófær með öllu. Gerði Sigurð- ur sér þá hægt um vik, tók konu sína, Scitx bæði var stór og þung, á handlcgg sér og stökk mcð hana yíir gljúfrið. Munu fáir vilja lcika það eftir að fara þar yíir íxxeð slíka byröi. Laxinn í Kaklakvis!. í fornöld var mikil laxveiði í Kalda- kvísl í Mosfellsdal allt upp að Laxnesi. Þá b.j'b sín kerling á hvorum bæ, Lax- ncsi og Leirvogsíungu og voru fornar í skapi og fjölkunnugar. Unni livorug þeirra hinni laxveiðax innar í ánni, og drógu laxinn livor frá annari. A cndanum hcituðust þær út af vciðinni og varð Lcirvogstungukerlingin þeim mun drjúgari, að hún gat séð svo um, að er.ginn lax gengi framar upp fyrir Leirvogstunguland. Þessi álög hennar haldast enn í dag.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.