Lesbók Morgunblaðsins - 03.08.1952, Síða 8
i 380
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Gömul hús í Reykjavík IV.
Sagt cr að þcir hafi gert heljar-
mikinn garð milli lancis og áakhal-
in. Sundið þar á milli var ekki
nema 6 mílna breitt og dýpið 4—5
metrar. Með þessu móti hefir þeiin
tekist að varna því, að hinn kaldi
pólstraumur frá Orkotsk-haíi, rcnni
suður sundið og mun þetta hafa í
för með sér stórkostlegar breyting-
ar á sjávarhita í Japanshafi, og með
þessu móti verður Viadivostock
líklega íslaus höfn alt árið. En það
heíir stórkostlega þýðingu í hern-
aði. Þá geta Rússar haft þar örugga
höfn fyrir allan herskipaflota sinn
á Kyrrahafi, og gert útrásir þaðan,
hvenær sem er. Þessum vígbúnaði
er auðvitað steínt gegn Bandaríkj-
unum, því að þar er ekki nema „vík
á milli vina“.
NÝHÖFN — Árið 1795 lét Jacobæus flytja hús sunnan úr Keflavik og setja það
niður austarlega á sjávarkambinum í Rcykjavík. Var verslun í öðrum enda
hússins, en ibúð i hinum. Þarna bjó verslunarstjórinn, Árni Jónsson Reynistaðar-
mágur, sem Jörundur huntíkdagakóngur gcrði seinna að bæjarfógeta í Ueykjavik.
Var hvort tveggja að sú unphefo stóö ckki lcngi og varð Árna til lítillar fremdar.
— Árið 1811 varð Gísii Simonarson trá Málmey meðeigandi verslunarinnar. Var
Einar Jónsson tcr.gclafaðir Jóns Sigurðssonar þá um skeið vcrslunarstjóri þarna.
— Vyoru verslunarhúsinu þá orðin þvjú, því að Jacobæus lét flytja þangað' tvo
kumbalda í viðbót frá Keflavík. — Árið 183G cignuðust Wejl & Gerson stór-
kaupmenn í Kaunmar.nahöfn eignina, en urðu gjaldþrota ári siðar. Þá eignaðist
Knudtzon húsin. Sagði Geir Zoéga útgerðarmaður svo, að þá hefði gamia
Jacobæus-búðin verið rifin, cn þangað flutt hús það. er Hans Baagöe hafði upp-
liaflega byggt í Austurstræti. Þetta mun hafa verið árið 1840. — Árið 1840
eignaðist Álaborgar-Jór húsin. Voru þau þá tvö og stóðu bæði við Hafnarstræii.
Svo keyptí Smith konsúll cignina af Jóni og lét gera citt hús úr báðum húsununi
og stendur það enn með líkum ummcrkjum. — Síðar eignaðist Thomsen þetta
hús. Austurhluti þess, cða hús Gaagöes, var alltaf ballað Nvhöfn, cg fjöidi hinna
eldri Reykvíkinga mun nefna það því nafni enn. Annars hcitir það Ilafnarstræti 18
og er nú 116 ára gamalt, því að Baagöe mun hafa byggt húsið i Austurstræti um
1836. Á dögum Smiths var þarna fcgprsta sölubúdin í bænum. Sölubúðir cru
þarna cnn, cn hinn forni ljómi cr af.
stærri heklur en Belgía. Þar cru
miklaf olíunámur og skógar mikl-
ir. Olían er aðallega á norðurhluta
eyarinnar og þaðan fær austurhluti
Siberíu alla sína olíu.
Fólki hefir fjölgað mikið sein-
ustu árin, einkum í borgunum og
þá sérstaklega í höfuðborginni
Yuzhno-Sakhalinsk. Þar standa nú
steyptar byggingar meðfram bein-
um götum, sem heita í höfuðið á
Lenin, Stalin o. s. frv. Hjá Sakhalin
eru og beztu fiskimið Rússa. í skóg-
unum er mikið af veiðidýrum, sem
af fást dýrmæt skinn. Mikið heíir
verið felt af skógi þarna á seinni
árum og sögunarmyllur og ,cellu-
lose“-verksmiðjur risið þar vpp.
En þetta er þó ekkert hjá þeim
vígbúnaði, sem þarna fer fram.
Rússar ætla auðsýnilega að gera
eyarnar að höfuðvígi sínu í austri.
★ ★ ★ ★
Síldveiðibrestur
1587 dróst ein sild í Vikinni í Noregi
með undarlegum bókstöfum, hvar um
að voru aðskiljanlegar meiningar, en
Norskir segja boðað hafi þurð þeirrar
miklu síldarveiði, sem skeði árið eftir,
að mörg skip fóru þaðan forgefing og
þetta hafi komið til af óguðlegu athæfi,
þar sú gáía var frátekin. (Skarðsár-
annáll).
Hróarsskörð
hcita norðan í Haínarfjalli i Borg-
arfjarðarsýslu. Þar er tjörn, sem sagt
cr að fylgi sú náttúra, að þegar kast-
að sé í hana steini, þá komi hann aft-
ur á land upp úr tjörninni. Kasti mað-
ur í annað sinn steini í tjörnina, kem-
ur hann upp aftur og í þann er kast-
aði, og meiðir hann. En kasti maður
steininum í tjörnina í þriðja sinn, þá
kemur hann enn upp aftur og drepur
þann, sem svo þrálátur er að kasta.
Valakirkja
heitir hjá Ingólfsfjalli. Þar er sagt
að galdramessur hafi verið haldnar.