Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1952, Qupperneq 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
427
Blóm geta geymzt vel í vatni
hugsa, eins og þeir geta lært allt
annað. Og þegar heilinn er þannig
sífellt starfandi, þá fer ekki hjá því
að fram koma þær gáfur sem ann-
ars hefði legið í láginni.
En fyrir þeim, sem ekki nenna
að hugsa, mun fara svo, að þeim
verður lítið gagn að því þótt þeir
sé stórgáfaðir að eðlislari.
★ tít ★ ★
Hibok-Hibok
HIÐ nýa Filipseyalýðveldi nser yfir
margar eyar og eru þrjár stærstar.
Luzon, Mindano og Visayas. Suður af
Visayas er lítil ey, sem heitir Cami-
guin. Talið er að hún hafi myndazt við
eldsumbrot, enda er hún ekki annað
en eldfjallaklasi. Stærstu eldfiöllin bar
heita Hibok-Hibok og Gi-up. Hið síðar-
nefnda fjall gaus ákaflega árið 1871.
Vikum saman spúði fjallið ösku og
eimyrju yfir eyna og lagði flesta
mannabústaði í eyði. Þessu fylgdu jarð-
skjálftar og sökk í sjó stór landspilda,
einmitt þar sem stærsta þorpið var.
Það hét Catarman og hafði verið í upp-
gangi áður. Fjöldi fólks beið bana í
þessum hamförum, en þeir, sem af
komust flýðu til eyarinnar Mindano.
Þegar þeir komu heim aftur, tóku þeir
að byggja sér nýa höfuðborg i stað
þeirrar er sökk. Þessa borg kölluðu
þeir Mambajeo.
Hinn 4. desember í vetur gaus fjall-
ið Hibok-Hibok. Þetta gerðist snemma
morguns þegar flestir voru í svefni.
Veður var dásamlega gott eins og það
er oftast á þessum slóðum, sjórinn
spegilsléttur, og aðeins ofurlítill and-
blær, þrunginn gróðurangan, fór yfir
landið. Allt í einu sviptist kollurinn af
eldfjallinu við ógurlega sprengingu. —
Þetta gos gerði engin boð á undan sér,
hvorki með jarðskjálftum né drunitm í
iðrum jarðar. Svo snögglega kom það,
að þeir sem næst bjuggu fjallinu, höfðu
ekkert ráðrúm til að forða sér. Glóandi
askan fell í stórum dyngjum yfir ná-
grennið og brenndi upp til agna þorpin
Mabini, Sadpan, Tibukas, Panasan,
Kiburu og Kabuhi. Hver einasti maður
fórst í þessum þorpum. Einstaka mað-
SETJIÐ aldrei blómavasann með
afskornu blómunum við opinn
glugga eða annars staðar þar sem
súgur er, og ekki he’.dur nálægt
of miklum hita, til dæmis kola- eða
miðstöðvarofninum, þurrahiti frá
þessum hitunartækjum flýtir fyrir
því að blómin visni.
Gætið þess að blómin standi allt-
af í fersku vatni og það sé rægilegt
vatn í blómavasanum. — Háir og
mjóir blómavasar eru óheppilegir
því oftar þarf að gæta þess að
blómin skorti ekki vatn.
Skerið blómin af þannig að það
myndist langt snið á sárflötinn, í
stað þess að beita hnífnum eða
klippunum beint á stilkinn, ef
'þannig er að farið eiga stilkarnir
auðveldara með að sjúga til sín
vatnið.
Ef blómstilkarnir eru mjög harð-
ir eins og á Chrisanlhemum er gott
að merja stilkendana með hamri.
Verði blómin máttlaus rétt eftir
móttökuna, er oft hægt að fá þau
til að reisa sig aftur, ef þau eru
fyrst sett í vel volgt vatn í Vfe
ur reyndi að flýa, en það kviknaði í
þeim á hlaupunum og þeir brunnu til
dauða, líkt og sagt er um fólkið í Hiro-
shima, sem var að reyna að forða sér
undan kjarnorkusprengingunni. Talið
var að 2000 manns héfði farizt í þess-
um þorpum.
Þeir, sem fjær biuggu fiallinu. flýðu
í dauðans ofboði n’ður nð strönd i bei,-ri
von að komast yfir til Mindano. En
þar voru enein skip til að flvtia þá. Þá
var símað til forseta lýðveldisins og
honum skýrt frá hvernig komið væri.
Hann brá skiótt við og innan skamms
voru mörg skip komin á vettvang og
einnig ameriskar flugvélar, Fluttu bær
með sér matvæli, meðul, hiúkrunar-
gögn og hjúkrunarlið. Flóttafólkið var
klukkustund og þvínæst í hreint
kalt vatn. Blómin halda sér betur
ef þau eru sett á kaldari stað, þar
sem ekki er loftraki yfir nóttina.
Það hafa verið gerðar margar
tilraunir með að setja eitthvert
efni í vatnið til að blómin haldi sér
lengur. Mörg mismunandi efni hafa
verið notuð. svo sem örlítið af bór-
svru eða dálítið af asperíni eða
salicvlsýru hafa verið sett í vatnið.
Við það heldur vatnið sér lengur
ferskt án þess að úldna, og blómin
standa lengur, að minnsta kosti
nokkra daga lengur. Agnarlítið af
sykri saman við vatnið virðist gera
svipað gagn og þau efni, sem ég
gat um áðan; þess ber þó að gæta
að ekki á að nota nema eitt þessara
efna í einu.
Ef skorið er daglega dálítið neð-
an af stilkendunum og skift um
vatn og blómin sett á kaldari stað
yfir rtóttina er hægt að lengja
nokkuð þann tíma sem afskorin
blóm geta staðið svo prýði sé að
þeim.
Sigairður Sveinsson.
flutt yfir til Mindano, en heil vika leið
svo að eigi var fært fyrir eldregni að
komast inn á eyna að leita að særðu
fólki og þeim, sem farizt höfðu. En
þegar það tókst að lokum að grafa í
rústir þorpanna, voru líkin skorpnuð
og þornuð og voru bví brennd á bá'i.
Evan er s'?o stór aS hún laeðist ekki
öll i auðn. Áður en eldeosið hófst höfð'i
75 þúsundir manna átt bar heima. Af
þeim urðu 11.500 eftir á evnni. Hinir
voru fluttir til evanna Bohol, Cebu og
Mindano og þora þeir ekki að hverfa
heim aftur. Þeir peta ekki glevmt þeim
hörmungadögum þegar ósköpin gengu
á, þegar eldi rigndi og brennisteini og
loftið varð mengað og banvænt af alls
konar gufum.