Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1952, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1952, Síða 8
428 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS SUMARLAUST í SIGLUFIRÐI Myndir þcssar eru teknar í Siglufir>5i þann 25. jútí i sumar. Þá var nýlokið uppmokstri vcgarins yfir skarðið og mælúist dvpt snaevarins Fljótamegiu allt að 12 metrum, þar sem dýpst var. Myndin aí bílnum í snjógöngunum er tekin í skarðinu Siglufjaröarmcgú- og voru snjóvcggirnir þar 4—5 metra liáir. Stærsta myndin cr cinnig tckið uppi í skarðinu og sýniv að þar cr ekki sumarlegt um að litasl og var nýsnævi alls staðar ofan á gainla snjónum. — Þriðja myndin cr af kúabúi bæarins Hóli, og eru þar snjéskaflar í túrinu. — Uéttum mánuði seinna gerði þarna svo mikla hríð, að snjógöngin i skarð- inu fylltust að nvu, svo að ryðja varð þau með ýtum. Síðan hcfur snjóað þarna hvað' eftir annað. (Ljósm. Guðmundur Ágústsson). Þrír glaðningar Gömul venja var það, að þrír glaðr.- ingar fylgdi heyskapnum. Sá fyrsti skal veittur þegar bærinn hefur verið „losaður úr grasi", þ. e. búið að slá allt i kring um bæinn. Þá á húsfreyja að færa sláttumönnum heilt rjómatrog með skyri niðri í, út í slægjuna, í auka- getu fyrir þetta viðvik. Þessi aukageta var kölluð rjómatrog. Annar glaðning- urinn er töðugjöldin, sem húsbændur veita hjúum sínum þegar öll taðan af túninu hefur verið hirt. Það’skal gert annað hvort sama daginn og hirðingu er lokið, eða næsta sunnudag þar á eftir. Var þá sums staðar venja að gefa ölium hnausþykkan grjónagraut með smjöri eða sirópsmjólk út á. Aðrir suðu har.gikjöt í töðugjöldin- — Þriðji glaðningurinn var kallaður siægjur og hann er veittur þegar heyskap er lokið. Þá er slátrað vænni kind og allt kjötið af henni soðið í einu lagi og má þá hver eta eins og hann lystir. Á stórurn heimiium varð jafnvel að slátra tveim- ur kindum í slægjurnar. Þessi siður var miklu algengari á Suðurlandi en Norðurlandi. Kraftaverk Þegar biskupinn mag. Jón Vigfús- son var vígður í Skálholti af mag. Brynjólíi, þá gerði hann ágæta veiziu, og var af trúverðugum sagt, að biskup Jón hefði borið út ljós í döggu og stormi, hver ei slokknuðu. til að votta þar með um píslarvætti Jóns biskups Arasonar og hans sona, sem afteknir voru í Skálholti. Svo var undir skilið, að cf ljósin slokknuðu ekki, þá hefði biskup og synir hans saklausir liflátnir verið, og þetta gerðist i fyrskrifaðri veizlu. (Setbergsannall). Allui’ cr varinn góður Það er gömul trú að ólán gcti stafað af því að sveifla staf eða keyri eða tág í lcring um sig svo að hvíni í. Ekki var sagt hvað við lá, en menn sögðu: „Það ekki, því enginn veit hvað í le-ftiVu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.