Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1955, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1955, Side 14
f 878 1S7 f las kvæði eftir Tómas Guðmundsson, útiskemmtun barna á Arnarhóli, Frjáls -íþróttamót á Iþróttavellinum og um kvöldið dansað úti á þremur stöðum. ELDSVOÐAR Eldur kom upp í verksmiðj uhúsinu Borgarhoiti 22 í Keykjavík og skemmd- ist þar mikið af húsgögnum og plast- efnum (5.) Skipasmíðastöð Jul. Nyborgs í Hafn- arfirði brann tU kaldra kola (26.) MANNALÁT 1. Ari Páll Hannesson, Stóru Sandvík 2- Sverre Fougner-Jóhansen, bókbindari, Reykjavik 3. Ingvar Kjaran skipstjori, Rvrk 5. Tómas Albertsson prentari, Rvik & Jóhann Sgmundsson prófessor, Reykjavik 7. Konráð Diomedesson kaupmaður, Biönduósx 11. Jón H. Jóhannesson varkstjón, Isafirði 12. Skúiína Hlíf Stefánsdóttir, Krrkju bóii, Önundarfirði 12. Asta Þorsteinsdóttir kaupkona, Reykjavík 15. Rútur Jónsson vélaviðgerðarmað- ur, Reykjavík 17. Björgvin Jónsson frá Varmadal, Reykjavik 28. EngUbert Magnússon skipstjóri, Reykjavik 28. Sigurður Askeisson lögfraeðmgur, Reykjavik. tÞRÓTTIR K. R. hefur ókveðið að endurreisa skiðaskála sinn í Skálafelli (1.) Skotkeppni fór íram milli 8 manna sveita úr Skotfélagi Reykjavíkur og af brezka harskipinu Adamant. Unnu Islendingar glaesUega (1.) Tveir ungir íslendingar, Hannes Sig- urðsson og Frímann GunxUaugsson, hafa fengið róttindi sem alþjoðadóm- arar i handknattleik (3.) Á iþróttamóti í Keflavik var sett nýtt met í þristökkí (Friðlaifur Stcf- ánsson frá Siglufirði, 14,76 m.) Þýzkur knattspyrnuflokkur kom hingað og keppti fjórum sinnum og fór heim ósigraður (11). íslendingar sendu tvær sveitir, kvsnna og karla, á norrænt bridgemót, eem háð var i Svíþjóð, og urðu þær naðstar, hvor i sinum flokla (15.) Ný sundlaug var tekin í notkun í ^ Borgaiuesi (19.) LESBÓK MORGUNBLAÐBIKS Bridgekeppni fór fram milli Stokk- hólms og Reykjavíkur og sigruðu Reykvíkingar (22.) Norrænt sundmót var háð hér í Sundhöllinni. Kepptu þar 17 sundgai’p- ar frá hinum Norðurlöndunum og all- margir íslendmgai'. íslenzku sund- mennirnir stóðu sig vel (28., 29., 30.) Frjálsíþróttamót í. R. var háð og sóttu það 4 sænskir landliðsmenn og um 70 íslendingar (28., 29., 30.) Flokkur ungra knattspyrnumanna frá Hamborg kom hingað og keppti og bar sigur af hólmi (30.) IJVNDHELGISBROT Brezkur togari, Hekla, var tekinn í landheigi og sektaður um 74 þús. kr. en afh og veiðarfæn upptækt. Þetta var fyrsta för skipstjórans, áður hafði hann verið stýrimaður á togara, sem tekinn var i landheigi fyrir nokkrum vxkum. Brezkur togan, Kingston Ghrysolid frá Hull, véir teklnn í landhelgi, fékk 74 þús. kr. sekt og afla og veiðarfæn upptækt (30 ) VERKFOLL í byrjun mánaðaruis hófust verkfoll hjá prentmyndagerðarmönnum, háset- um og kyndurum á kaupskipaflotan- um og rafvirkjum. Samningar tókust þó bráðlega. — Aftur á móti var af- stýrt prentaraverkfalli, sem átti að hefjast 1. júní. GJAFIB Slysavamadeildin Unnur i Patreks- firði gaf 5000 kr. til skipbrotsmanna- skýlis á Sléttu við Ísafjarðardjúp (4.) Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli gaf Flugbjörgunarsveitinni góðan sjúkra- bíl og ennfremur margs konar útbúnað til jökulfcróa (15.) Prófessor Deiargy frá Dublin kom hingaó og hafði meðferðis gjöf til ís- iendinga frá írsku rikisstjóminni. Var það ljósprentað emtak af „Kellsbók- inni", sem skráð var af írskum munk- um 770 (28.) FUNDIR OG FELAGSSTORl Eimskipafélag íslands hélt aðalfund sinn. Hafa siglingar félagsins aldrei verið meiri en á árinu sem ieið, 118 fcrðir milii landa og 81 strandferð. Þrátt fyrir það hafa tekjur rýrn^ð. Samt vai' ákveóið aó greiða hluthofuni 4% arð ejns og áður (12- og 14.) Kveníélagasamband íslands átti 25 ára afmæli og hélt nú 11. landsþing sitt. í sambandi við það hafði félagið sýningu á heimilisáhöldum. Margar samþykktir voru gerðar á þinginu (7., 14., 30.) Læknaþingið var háð í Reykjavik (14.) Sjóvátryggingarfelag íslands hélt að- alfund sinn. Á árinu höfðu iðgjöld numið 24 millj. króna, en tjónbætur 17 millj. kr. (14.) Ráðstefna norræna samvinnusam- bandsins NAF var háð í Reykjavík cg sátu hana allmargir erlendir fulltrúar (16.) F>restafélagið hélt aðalfund sinn í háskólanum (22.) Landsþing sambands ísl. sveitarfé- laga var háð í Reykjavík. Sóttu það 136 fuiltrúar og nokkrir erlendir gestir (22., 23., 24.) Stórstúkuþmgið var háð í Reykja- vik. Brynleifur Tobíasson form. Áfeng- ísvarnaráðs var kosinn stórtemplar (30.) Prestastefna var háð i Reykjavík. Þar kom fram að fyrirhugaðar fram- kvæmdir í Skálholti mundu kosta um 6,5 millj. kr. (24., 29.) Fyrsta landsmót Sambands ísl. lúðra- sveita var haldið í Rvík (25.) Samband suimlenzkra kvenna hólt 27. ársfund sinn að Seifossi. Formaður er frú Halldóra Guðmundsdóttir, Mið- engi (30.) Aðalfundur Bandalags ísl. leikféjaga var haidinn. Formaður var endurkjör- inn Ævar Kvaran (30.) Búnaðarsamband Suðurlands hélt aðalfund sinn á Selfossi (30.) Samband ísl. samvinnufélaga hélt aðalfund sinn. Velta Sambandsins árið sem leið nam 550 millj. króna (30.) FRAIMKVÆMDIR Vinnuskóli Reykjavíkur tók til starfa, tveir flokkar, sem vinna að jarðyrkju, en sá þriðji fer út með skólaskipinu (1.) Ríkisstjórn skipaði 5 manna húsnæð- ismálastjórn: Gunnar Viðar banka- stjóra, Þorvald Garðar Knstjánsson iögfræðing, Ragnar Lárusson fram- færslufulltrúa, Hannes Pálsson full- trúa og Jóhannes Elíasson lögfræðing (2.) Reykjavíkurbær er nú mcð 108 ibúð- arhús i smíðum (2.) Radarstöð er nú verió að rsisa a Straumnesi (5.) Flugíélögm eru að færa út kvíamar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.