Lesbók Morgunblaðsins - 07.08.1955, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.08.1955, Blaðsíða 14
LESBÓK MOnGUMBLAÐStNS | Hamborg / uppgangi f fijá Grikkjum. Tákn þeirra var hjónagrasið. HJÁ ÖÐRUM ÞJÓÐUM ísraelsmenn áttu scr helga lundi, og þangað fluttu þeir fórnir sínar í stað þess að koma með þær til tjaldbúðarinnar, eftir að þeir höfðu sezt að í Kanaan. Má sjá þetta hjá Esekiel spámanni. Á Forum í Rómaborg var heilagt \ fíkjutré, sem kennt var við Rom- | ulus, og dýrkað um aldir. Á Pala- tinehæðinni var annað heilagt tré og ef einhver þóttist sjá, að lauf þess væri að visna, þá var sjálf- sögð skylda að hrópa slíkt út um borg og bæ, og þusti þá hver, sem vethng gat valdið, með vatnsfötu á staðinn, alveg eins og um mikinn eldsvoða væri að ræða. Þá er og trú á tré mjög nátengd Búddatrúnni. Sagan segir að Gautama Búdda hafi setið í sex ár undir tré og með því hafi hann komizt yfir alla vizku og þekk- ingu þess. Þetta tré var kallað Bo og var af ætt fíkjutrjánna. Það er fyrir löngu horfið af yfirborði jarðar og nú þekkist ekki þessi trjátegund. En á Ceylon er tré, sem er heilagt og tilbeðið, og Búddatrúarmenn segja að það hafi sprottið upp af græðling af trénu, sem Búdda sat undir. \ Druidarnir, sem áttu heima í Frakklandi og á Bretlandseyum, dýrkuðu eikartré, og það er sagt að nafnið Druidar þýði „eikar- menn“. Þeir dýrkuðu einnig mistil- lein, ef hann óx á eikártrjám, og Venjulega heldu þeir helgisarn- komur sínar undir eikartrjám. Víða um Evrópu var eikin dýrk- uð, vegna þess að hún naut sér- Btakrar hylli þrumuguðsins. Það er kunnugt, að elding.’m lystur mikið oftar niður í eik t ' önnur trc. Grikkir og Rómverjar hcíðu þánn slð að afgirða þann stað, þái. pem elding hafðx klofið eikartrs gNGAR borgir í Þýzkalandi voru jafn illa leiknar í seinni heims- styrjöldinni eins og Berlín, Dres- den og Hamborg. Á Hamborg voru gerðar 240 stór- kostlegar loftárásir, og sumarið 1943 stóð látlaus eyðileggingar árás í níu daga samfleytt. Það var lang- versta hríðin og Hamborgarmenn kalla hana enn „die Katastrophe". Sumarið hafði verið sérstaklega heitt og þurrkasamt og þess vegna var orðið mjög lítið vatn í inum tveimur vötnum borgarinnar, Binnen-Alster og Aussen-Alster. Þau hefði þó komið að litlu gagni við slökkvistarf, enda þótt mikið hefði verið í þeim, því að fyrstu sprengjurnar ónýttu allar leiðslur þaðan. Heil borgarhverfi stóðu í Ijósum vegna þess að þeir töldu þann stað heilagan. Annars hefir trúin á tré og til- beiðsla þeirra verið algeng um all- an heim, og er enn algeng meðal frumstæðra þjóða. Forfeður vorir trúðu á lífsins tré, sem þeir kölluðu Yggdrasil. Þeir trúðu því einnig, að vorir fyrstu foreldrar hefði verið skap- aðir úr tré. Annars var svo lítið um tré hér á landi, að þess er naumast að vænta að trú á þau væri mjög algeng, Þess eru þó dæmi að menn hafa haft trú á sér- stökum trjálundum. Má þar nefna söguna um Iandnámsmanninn Þóri snepil, sem bjó að Lundi í r njóska- dal og „blótaði lundinn“. Aftur móti hafðí Geirmundur hfljarskinn illan bifur á reynilundinum, sem öx þar sem nú stendur bænnn Skar& loga og hitinn varð svo óskaplegur að bikið á götunum sauð og kraum- aði. Þjóðverjar höfðu sjónhverf- inga útbúnað fljótandi á Binnen- Alster, svo að það líktist borgar- hverfi með götum, en flugmenn bandamanna vöruðu sig á því, og engum sprengjum var varpað nið- ur þar, heldur aðeins á borgina sjálfa og höfnina. Hjá höfninni urðu hervirkin einna mest. Og í marga daga var svo þykkur reykur yfir borginni, að ekki sáust handa- skil. Áður var um 1% milljón manna í borginni, en í loftárásun- um biðu 60.000 bana og 50.000 særðust hættulega, 300.000 hús voru jöfnuð við jörðu og 750.000 manna áttu ekki lengur þak yfir höfuðið. Svo mátti kalla, að Hamborg ENN EIMIR EFTIR AF TRJÁDÝRKUN Meðal frumstæðra þjóða, svo sem í Afríku og á Indlandi, er trjá- dýrkun enn í fullu gildi. Svo ramt kveður að þessu að menn og kon- ur giftast trjám í Indlandi og víðar í Asíu, eins og þau væri lifandi verur. Hindúar dýrka lótustréð og það er enn siður þar í landi, að ungar konur ganga í kring um slík tré til þess að öðlast mikið barna- lán. Sumir menn munu segja að i hinum menntaða heimi sé öll trjá- dýrkun fallin í gleymsku fvrir löngu. En hvað á þá að segja um jólatrén? Þau eru arftakar mistil- teins dýrkunarinnar í heiðni. Og ja el mistilteins dýrkunin er ekki íy:ir borð borin enn, að rmnnsta koeti eltki meðal ensku- mælandi þjcöa.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.