Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1960, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1960, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 77 Á stjórnpalll Óðins. Dómsmálaráðherra og skipherra. Akureyrartogarar öfluðu 15 þús. lestir sl. ár (13.) Þegar reknetjabátar hættu veiðum hafði ekki alveg veiðst upp í sölusamn- inga (14.) MANNALÁT 1. Unnsteinn Lárusson, Miklubraut 50, Rvík. 1. Björn Guðmundsson frá Vestur- koti á Skeiðum. 1. Eyþór Ármann Jörgensson, Rvík. 2. Einar Jóhannsson, múrarameistari, Rvík. 3. Gunnar Salómonsson, aflrauna- maður. 4. Gísli Gottskálksson, Sólheima- gerði, Skagafirði. 4. Valdimar Sigurðsson, Rvík, fyrr- um fjárræktarmaður á Grænlandi. 4. Marta Margrét Jónsdóttir, Rvík. 5. Ólöf Björnsdóttir, Rvík. 6. Jón Bergsteinsson, Hafnarfirði. 6. Bjarni Bjarnason, Snorrabraut 36, Rvík. 6. Valborg S. Jónsdóttir frá Flatey. 7. Kristrún Ketilsdóttir frá Haust- , húsum. 7. Helga Auðunsdóttir, Eyvindar- múla í Fljótshlíð. 7. Soffía Jónsdóttir, Flókagötu 6, Rvík. 8. Asgeir Asmundsson frá Stóraseli. 11. Elín Pétursdóttir Snædal frá Eiríksstöðum. 11. Jóhanna Jósafatsdóttir, Skeggja- götu 12, Rvík. 11. Sigurður Pétursson frá Staðarfelli. 12. Sveinbjörg G. Jónsdóttir frá Svínafelli í Öræfum. 13. Jóhannes Bárðarson, sjómaður, Karfavogi 46, Rvík. 13. Ólafía Agnes Ólafsdóttir, Hafnar- firði. 13. Magny Jakobsdóttir Kyvík, Sel- fossi. 14. Magnús Jónsson, Langholtsvegi 41, Rvík. 15. Ingiríður Bergsteinsdóttir frá Hjallanesi, Rvík. 15. Guðjónía Sverrisdóttir, Loka- stíg 16, Rvík. 15. Þórunn Jónsdóttir, kaupkona, Rvík. 18. Sigurbjörg Jónsdóttir, Keflavík. 18. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Laugarnesvegi 47. 19. Guðríður Jakobsdóttir frá Hreða- vatni, Hávallagötu 3, Rvík. 20. Alexander Klemensson, Hóla- braut 16, Keflavík. 20. Jósep Þorsteinsson frá Grímsey, Vesturgötu 53 B, Rvík. 21. Ágúst Sigurðsson, Suðurgötu 35, Akranesi. 21. Guðlaug Jónsdóttir frá Galtar- holti, Skúlagötu 58, Rvík. 22. Carl C. Bender, fyrrv. kaupmaður frá Djúpavogi. 22. Vilborg Jónsdóttir frá Auðsholti, Biskupstungum. 22. Guðrún Guðmundsdóttir frá Halls- holti, Öldugötu 53, Rvík. 23. Ólafur M. Sigurðsson, Óðinsgötu 14, Rvík. 24. Gerður Pálsdóttir, Asvallagötu 17, Rvík. 24. Þuríður Runólfsdóttir. 25. Þorkell Bergsveinsson, múrari, Rvík. 25. Gísli Halldórsson, Stórholti 22, Rvík. 27. Aðalsteinn Guðmundsson, verslunarmaður, Rvík. 27. Styrgerður Jóhannsdóttir, Hverfis- götu 86, Rvík. 29. Guðmundur Rósmundsson, Karfa- vogi 11, Rvík. 30. Jónína Jónsdóttir, Vitastíg 16 A, Rvík. 31. Margrét Guðnadóttir frá Súganda- firði. FRAMKVÆMDIR Ný sjálfvirk símstöð tók til starfa í Keflavík 2. janúar. Símstöðvarstjóri er Jón Tómasson (3.) Sæfell, nýr bátur, 76 lestir, kom til

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.