Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1960, Síða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
81
hefir gefið kirkju Óháða safnaðarins 1
Reykjavík upplýstan kross til minn-
ingar um systur sína (3.)
Margrét Halldórsdóttir gaf Torfa-
staðakirkju rafmagnsljósatæki og ljós-
kross á kirkjuna til minningar um for-
eldra sína.
Afkomendur sr. Árna Þórarinssonar
gefa kirkjunum, sem hann þjónaði á
Snæfellsnesi Guðbrandarbiblíu.
Fj áröflunarnefnd Landhelgismerkis-
ins afhenti dómsmálaráðherra hálfa
miljón kr. er ganga skal til kaupa á
þyrilvængju á nýa Óðinn (28.)
ELDSVOÐAR
Eldur kom upp í bakhúsi að Lauga-
vegi 1, þar sem til húsa var bókbands-
stofa á neðri hæð og prentmyndagerð
á efri hæð. Kom eldurinn tvívegis upp,
fyrst kl. 8 á gamlárskvöld og síðan eft-
ir miðnætti. Sýnt þótti að um íkveikju
væri að ræða. Tjón varð mjög mikið
í bruna þessum (3.)
Eldur kom upp í Barnaskóla Kópa-
vogs. Lækningastofa og allt, sem í
henni var eyðilagðist (8.)
Hlaða brann á Laugarvatni og mikið
af heyjum. Nálægum gripahúsum varð
bjargað (10.)
Eldur kom upp í mannlausu húsi á
Hólmavík (26.)
lÞRÓTTIR
Stefán G. Bjömsson endurkjörinn
formaður Skíðafélags Reykjavíkur
(10.)
FH sigraði í afmælismóti KR í hand-
knattleik í karlaflokki, en KR i
kvennaflokki (10.)
Iþróttafréttamenn kusu Valbjörn
Þorláksson „íþróttamann ársins“ (15.)
Skúli G. Ágústsson varð Akureyrar-
meistari í skautahlaupi (19.)
Firmakeppni hafin í skák með þátt-
töku 42ja sveita frá 30 fyrirtækjum
(19.)
Skíðalyfta sett upp á Siglufirði (22.)
16 milj. kr. íþróttahöll reist á Kefla-
víkurflugvelli (22.)
Einar Sæmundsson endurkjörinn
formaður KR (6.)
Pétur Bjarnason kosinn formaður
Knattspyxnufélagsins Víkings (6.)
Friðrik Ólafssyni boðið á tvö skák-
mót í Argentínu (24.)
Fjórir íslendingar taka þátt í Vetrar-
Ólympíuleikunum í Squaw Valley í
Bandaríkjunum, Eysteinn Þórðarson,
Kristján Benediktsson, Jóhann Vil-
bergsson og Skarphéðinn Guðmunds-
son. Fararstjóri Hermann Stefánsson
(27.)
FÉLAGSMÁL
Garðar Jónsson endurkjörinn for-
maður Sjómannafélags Reykjavíkur
(17.)
Einar Ögmundsson endurkjörinn for-
maður Vörubílstjórafélagsins Þróttar
(19.)
Árni Jónsson, tilraunastjóri, endur-
kjörinn formaður Sjálfstæðisfélags Ak-
ureyrar (26.)
ÝMISLEGT
Kanadamenn nota símann mest allra
þjóða, en íslendingar eru í öðru sæti
(3.)
íslenzku flugfélögin fluttu alls 116
þús. farþega á sl. ári, og eru það um
10 þús. fleiri en árið áður (5.)
Kristinn Jónsson, bóndi að Dröng-
um gekk yfir Drangajökul með 15 ára
Valbjöm
Þorláksson
var kjörinn
„bezti
íþrótta-
maður
ársins 1959“
gamlan son sinn á leið í skóla. Villtust
þeir í slæmu veðri og voru 20 tíma á
jöklinum (5.)
Vegleg þrettándabrenna og álfadans
var haldinn að Hlégarði í Mosfells-
sveit (5.)
460 þús. bréf voru borin Reykvíking-
um fyrir jólin (7.)
Fjórir bátar frá Dalvík verða gerðir
út á vetrarvertið frá Keflavík (7.)
Vinningum var fjölgað um 5000
miða í Happdrætti Háskólans. Seldust
allir miðar upp á skömmum tíma.
Trúar- og kirkjusöguleg sýning opn-
uð í Reykjavík (9.)
Nefhjól brotnaði af þýzkri flugvél
við lendingu á Keflavíkurflugvelli (9.)
Uppþot varð í Miðbænum í Reykja-
vík, er strákaskríll réðst að lögregl-
unni, eftir að maður, sem réðst á tvo
útlendinga hafði verið handtekinn. Sex
piltar voru dæmdir í allt að 1500 kr.
sekt (12.)
Farið var að óttast um togarann Úr-
■
f