Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Blaðsíða 1
 Sænsk stúlka för yfir Údaðahraun og Vonarskarð Poul P. M. Pedersen rœð/r v/ð frú Ingegerd Fries um veru hennar á íslandi fyrir 15 árum Frú Ingegerd Fries á siglingu við vestur strönd Sví])jóðar ásamt Agnetu dóttur sinni. II,„ hafði nýlokið góðu licen- tiatsprófi í grísku og laj:ínu við Uppsalaháskóla. Kennarar hennar og fjölskylda hvöttu hana til að velja vísindabrautina og búa sig undir doktorspróf. En hún vildi heldur a unda kennslu. Ingegerd Nyberg hét hún þá, dóttir heims- þekkts prófessors í semitískum mál- um, Henriks Nybergs í Uppsölum. Frú Ingegerd sagði mér frá ævin- týralegu ferðalagi sinu einn vetrar- dag í Uppsölum. — Við áttum nokkra íslenzka kunn- ingja, og ég komst til fslands árið 1946. Ég kom til Steingrímsfjarðar. Þar Qifðu fornsögur svo góðu lífi í hugum Æólks, að það var þvi lí'kast sem þær heifðu gerzt í samtíðinni og væru raun- verulega sannar. Staðurinn er kunnur úr Njálu. f>á voru íil galdramenn. En ég kunni ekki íslenzku svo að ég fór ekki strax að kenna. Ári síðar dó móð- ir mín og ég fór heim til Svíþjóðar. — En þér komuð satmt aftur ti.-l ís- lands? — Já, fsland og ailt sem íslenzkt er hafði gripið mig svo sterkum tökum. Ég 'varð að fara þangað aftur. Ég fór i vist á bænum Lundarbrekku í Bárð- ardal, um 25 km. fyrir sunnan hinn inikla ferðamannastað, Mývatn. Smám saman lærði ég að tala og skiija ís- lenzku. Og ég kynntist hinni fjölbreyttu bændamennin>gu. íslenzki bóndinn var og er í lifandi sambandi við bókmennt- irnar frá elztu tím/um og tiil vorra daga. Hann kann kvæðin sin. Þau eru drjúgur þáttur tilveru hans, grund- völlur lífs hans, fornsögur og þjóð- s;ögur, eins og líka hinir miklu sáilmar Haligrims Péturssonar hafa verið, alft lil vorra daga. — Og þér giftuzt fsíenzkum bónda? — Já, og ég tel mig þekkja ísdenzka bændastétt. Jafn djúpstæð bókimennta- menning og er meðal ísJenzikra bænda er varla til anmars staðar á hnettinum. Ef til viill þó erm á einstöku stöðum í Noregi. Þrátt íyrir aukna alþýðu- miennitun fyrinfinnsit ekiki það sama í Svílþjóð eða i Dainmörkiu. Það þarf að þaiúlþek'kja ísiland tál þess að skiilja, hvtaö jþeitta þýðir: þaö er menning heila og hjarta í senn, það er „lífsstíll". — Eruð þér fyrsta sitú.lkan í heimin- um, sem hefur farið yfir stærsta hraun • íslands og hið þrönga skarð við Vatna- jökul? — Það hygg ég vera. Þangað til höfðu ekki aðrir en karlmenn lagt í þetta. Og stunduim liðu heilu aldirnar milli þess- ara ferða. En síðan ég fór hafa fleiri komið þangað, einnig kvenfólk. — Hvenær fóruð þér þetta? — í suimar leið voru liðin lö ár sið- an. Við lögðum af srtað 14. áigúst 1949. í förinni voni þrír bræður frá Lundar- brekku í Bárðardal og sysitursionur þeórx-a. Og svo ég, te-im vax eiginkona eins þeirra bræðrannia. Við höfðuim eng- ar vísindalegar fyrirætlanir með þessu heldur var það bara skemmtiferð, en þá þarna á Lundarbrekku hafði lengi dreym-t slíka ferð um þetta erfiða fjalla- skarð við Vatnajökul, þennan fræga jökuil sem er á stærð við Sjáland í Dan- mörk. — Varla hefur þetta nú verið venju- leg gönguiför, þótt það væri farið til skemmtunar? — Nei, við vorum búin að undirbúa þetta lengi. Við fengum léða fimm trausta hesta og höfðum sjálf fjóra. Það var nýbúið að slátra dilk, svo að við hefðum eiitthvað að nærast á þarna í þessari gróðuriausu auðn. — Hyað heitir þetta fjaillaskarð? — Vonarskarð. En fyrst urðuim við að fara yfir stærsta hra.un á landinu, Ó- dáðahraun, en þannig er það nefnt vegna þess að á liðnum öldum var þarna athvarf útlaga og glæpamanna, eins og iesa má um m.a. í Grettis sögu. Þessir útlagar urðu að lifa á sauðkindum, sem böifðu villzt þangað. Sjálfsagt hefur þarna oft verið um að ræða hættulega og sikuggalega menn, en það kynti und- ir ímyndunarafii þjóðarinnar, og í ís- ienzkum þjóðsögum ea' viða getið um útlaga sem reyndu að dra.ga fram lífið í óby ggðum. — Hver hefur ferðazit um þetta svæði á undan yður og samferðamön'n- um yðar? — Sá fyrsti sem sögur fana af var Bárður. Hann fór þessa ævinlýi-aleigu ferð sína snem.ma á miðöldum. Áður eoi ha,nn lagði á hraunið og suður um Von- arskarð, bjó hann um skeið á Lundar- brekku — eins og ég. Um ferð hans má lesa í Landnámabók, og þar er saigt, að hann hafi komizt alla leið suður úr skarðinu, sem er næsta ótrúlegt. Því að þegar komið er í Vonarskarð, veiður að sleppa hestunum heim á leið. Vilji inenn komast lengra, verður að skríða og kiifra. Jafnvel þctt Bárður hafi farið þetta að vorlagi, er það óskiljanlegt engu að síður. Ekki er nákvæmlega vit- að, hvaða leið hann fór gegnum skarð- ið. Auk þess eru til sagnir af fásinum ferðu.m til viðbótar, en síðan er ekki um fleiri ferðir vitað, lyrr en eftir 1500. Árið 1544 fer biskup rwokkur yfir Ó- dáðahraun, og í frægri þjóðsögu fer Árni lögmaður Oddsson þvert yfir hraunið til þess að ojarga föður sinum, Oddi biskupi, sem hatði verið stefnt tií Alþin.gis á Þingvöl um af höfuðsmann- inium danska, Herluf Daae. Árni kom frá Kaupmannahöfn og lenti á Vopna- firði á Austurlandi. — Það er langt til Þingval.la þaðan? — Hætt er við. Hann keypti sér tvo ágæta hesta.- Þegar hann kom á Jök- uldal drapst annar. Hann var orðinn uppgefinn. Hann keypti sér þá riýjan hest, sem var brúnn að lit, og náði til Þingvalla á síðustu stundu. Það má gera ráð fyrir, að Árni hafi farið yfir hraun- ið rétt undir norðurbrún jökulsins. essi saga er gott dæmi um ís- lenzka þrau.tseigju. — Já, heldur en ekki. Þetta gat vel verið, og það gæti gerzt enn í dag, enda þótit það séu ef til vill ekki sömu raun- ir sem menn eiga við að glíma. Oddur biskup Einarsson, se:n dó árið 1630, fór einiu sinni yfir hraunið á leið til vísi- tazíu í" Möðrudal. Frægasti stigamaðuir íslands, Fjalla-Eyvindur, sem er vel þekktur á Norðurlöndum af leikriti Jó- hanns SigurjónsMonar, dvaldist í lélegum kofa í Ódáðahrauni, skammt frá hinu mikla fjalli Herðubreið, árið 1774-’75. Árið 1794 hugðist bó.idi einn að finna leiðina, sem áðurneíndir tveir menn höfðu farið. Annar maður komst saima ár nokkurn spöl inn í Vonarskarð, en það var maður að nafni Sveinn Páis- son sem um það bil samtímis komst að því, að Vonarskarð væri raunverulegt fjallaskarð og að þá leið hefði Bárður farið mörgum ö dum áður. En svo var það ekki fyrr en 1839 að Björn Gunn- laugsson fór gegnum skarðið ásamt Sig- urði Gunnairssyni. Hinn þekkti íslands- könnuður, Kristian Kaalund, kom árið 1873 í Mývatnssveitina. en fór ekki inn í ódáðahraun; hann iieyrði fólk tala um hinar geysistóru hraunbreiður, og að þær væri hinar eyðilegustu og torfær- ustu, sem hugsazt gæíu. — Hvaðan kemur rdit þetta hraun? — Það eru til mörg eldfjöll, sem hafa gosið hrauni hvað eftir annað árþús- undum saman. Nbkkrir fjallatindar skaga enn uop úr eftir ísöld, m.a. Herðubreið. Enda er ís and ekki byggt nema með ströndum fram. Miðlandið er fjallaheiðar, jöklar og hraun, og hið stærsta þeirra er Ódáðahraun eins og fyrr segir. Árið 1875 varð, geysimikið eldgos í Öskju, sem er þar miðsvæðis. Sú hra'unbreiða varð þekkt um allan Iheim. Vísindaimsnn og aðrir forvitnir streymdu þangað. Nokkrir vísindaleið- angrar voi-u gerðir út. Þýzku.r leiðan.g- ur missti árið 1904 þrjá menn í stöðu- vatn í Oskjiufjalli. Árið 1945 ritaði Ólaf- ur Jónsson þriggja binda bók um þetta fiæga hraun, og þá bók lásum við gaum- gæfileg'a áður en við lögðum út í þetta mikla ævintýri. — J á,-seigið okkur nú eitthvað um yðar eigið ferðalag. — Það var rigning, en létti til fyrri- partinm. Það varð oft að laga til far- angurinn á hiestunum. Ef annar bagg- inn er oifurlítið þyngri, fer yfrum þegar hestui'inm fcr að brokka. Fólk kom út FramhaJd á bls. 14.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.