Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1970, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1970, Blaðsíða 4
Smásaga eftir Emilian Stanev Sumarnótt Þýð. Guðmundur Arnfinnsson N álaegt sóLsetri fliugu vil3.it- ar dúfhar í tóp upp rneð ánini og tólau sér bólstoð í laufi Jág- vtaxinna eikartrjánma á ár- bakkamum. Ai-n mióktd sólheit og vatnslítil og muldraSi lágt við fliúðir og steina. Dúf'urn ar kúrðu hljóðar á greinuim trjánna. Þaer stungiu hiöfðinu upp úr laufinu, sem huidi þær að mestu. Skáhallir sólargleislarnir urpu bjarma á bringu þeirra og háls, er efstar sá'tu í trgánum. Þær sátu iangal-emgi — mjög hljóðiar og atörðu í vesfur, eins og þær uindruðust algera kyrrð inia yfír sléttunnL Hiti steig í byigj'Uim upp frá sólheitri jörð- inni. Tvö ský grúfðu, eins og risastórir vængir, yfir gráum faornöknunium, sem troðnir ■voru af nautahjörðum. Sólin var nú mjög lágt á lofti yfir fjanlæguim sjóndeildarhringn- um. Skýin, sléttan, þyrstir kornakriamir og rauður sólar- gieislinn yfir þorpinu, virtust hiusta og bíða eftir stór- atburði, sem væri í vænduim. Tvær dúfur skutust fram hjá eikiartrjánum og hurfu út í óbyggðlina umhverfis þorpið. Hnafn settist á árbakkann. Hann gapti af þorsta, hlustaði grannt eftir hljóði, drakk nægju. sína og hóf sig þyngsla- lega til fluigs. Dúfurnar störðu í sífelilu út yfir rökkvaða sléttiuna. Hand- an kornakrana len.gst í fjarska sáat hilLa undir skógarjaðar. Dúflurn.ar höfðu valið sér náttstað í ‘trjáLaufinu. Þær þiðu effiir því, að myrkrið félli á, og höfðlu góðar gætur á um- hverfinu. Kaldur loftstra.umur steig frá ánni, og mýrareimiur fyllti loftið umhvertfiis þær. Hægur andvarinn óx STnátt og smátt og gæddi sléttuna lífi. Skuggar flöktu uim kornakr- ana, ánvatnið glóði ekki lemg- ur í dagsbirtun.ni, einsíaka frosku.r upphóf þuinglyndis- legt, róandi kvak. Skyndilega kom styggð að dúflunni, sem sat hæst uppi í tré. HLnar dúfu.rnar urðiu óró- Xegar og teygáiu háisana. LítiLl, dökbur depili kom í sjónmál og hann bar við föi- galt kvöldiloftið lengst í vestri. Hann færðist nær, stækkaði, hnitaði stóra hringa og hvarf út -yfir sléttuna. Brátt kom hann aftur í ljós, svifandi í stórum, óreglulegum hringum og náJgaði-st stöðiuigt áma. En hann náligaðist svo hægt, að veruL&gur ótti greip ekki um sig mieðal dúfnanna, en þaar fylgdust kvíðafuillar með flugi hans. Nú var depiliLinm orðinn mjög gredniLegur. Breiðir væng ir fálkans sveifl.uðust í sífeffliu. Hann nálgaðist dúfurnar úr miikilli hæð, búinn til árásar. Skyndilega breytti hann um sitefnu og renndi sér þöndum vængjusn upp eftir ánni, eins og kvöildkiu.lið bæri haon með sér. Ef til. viLl hafði hann kom- ið auga á bráð. Eftir andar- tak var hann kominn aftur og hnitaði stóra hrin.ga yfir eik- artrjánium. Þá skynjaði gamla dúfan, leiðtoginn, hættun.a fyrir ai- vöru, en of seint. Fáíkinn var rétt yfir trjánum, og dúfu.rn- ar heyrðu þýtinn í loftinu, er hann hnapaði eins og elding. Önskjótt nálgaðist hann með feMda vængi og úitþandar klær. Dúfurnar hrökkluðuist úr trjánum og féll til jarðar ein3 og Lostnar hagftéli, noikkrar leit uðu afdneps á neðstu greinuin- um, aðnar skutust inn í nunn- ana á árbökkiunium.. Gamla dúfan ein Leitaði ekfc;' skjóls. Hún flaug þráðbeint til árimnar, og fálkinn elti hana. En gömlu dúfun.ni var ekki fisjað saman. Þegar fálkinn hu-gðist hremma hana rótt yfir vatnsborðinu, hækkaði hún skyndilega fllugið og slapp und an klóm ránfuiglsins. Fál'kinn var á slíkri flerð, að hann hafði neestuim hnapað í ána. Á síðasta an.dartaki þandi hann ú)t breiða vængina og barði þeim í örvænltingu, um 'leið og hann svipaðist um eftir stað, þar sem hann gæti tyllt sér níður. Á meðan gaflsit gamLa leiðtog- anu.m náðinúm til að gsfa hia- um hræddiu og tvístruðu dúflum merki um að fjdgja sér. Hann veifaði væmgjuinium ótt og titit og fór í faranbroddi fyrir hópnum, sem geystist í sveig yfir áma, eims og stonmjsveipur. Þær ætluðu að leita sér skjóls í trjátoppumum á ný. En fállk- inn stefndi í veg fyrár þær. Hamn veiflaði vængjunum snöggt öðru hverju, en þess í mlLli nenndi hann sér felldum vængjuim lágt yfir sléttunni. Dúfunnar urðú að víkjia und- an. Þær hækkuðu fluigið. Fugl- inn brúni veitti þeim ekki eft- irför. Hann héiit áfram hring- sóli símu fyrir meðan, rólegur og öruiggur. Dúfurnar ihækk- uðu fiiuglð og jiutou stöðugt hraðaimx á hringfllugi sínu yfir hálfrökkvaðri sléttunni. Þær bar við gnl-láð kvöldiloftið eins og ótal, giiirandi kúLur úr aia- bastri. Úr háLoftiinu sáu þær fálk- ann hringfsóila í æ krappari hringum yfir trjánum. Hann barst fyrirba-fnarlaust með kvöíidsvaLanum án þe* að bæra vængina. Dúíurnar reyndiu að vilLa um fyrir honum. Þær fliugu langt út yflir sLéttuna, unz þær voru næstum horfnar úti við sjóndeildarhringinn.. En jafn- skjótt og þær urðú þes-s varar, að fáiki'n.n hafði hækkað fiug- ið til að fylgjast mieð ferðum þeirra, breyttu þær stefnurani á ný. Senn var almyrkvað. Ái-n gilitraðd, eins og önmjór silfuir- þráður niðri á sléttiunni langt fyrir neðan. Trén voru eins og litlir deplar. Sólibjarmiinn í vestri eyddist og dó, og siétt- an myrkvaðist. Um leið hvarf rósroðinn af stráunum, sem höfðu logað eins og dálítil blys í kvöldhúminu. Dúfurraar tóku að þreytast, vængjatökin létu í eyrum sem jafn og mjúkur þytur — ei-ns og hvísl. Athyglv Jálikans var glað- vakandi. Innan stundar myndu þær freista þess að leita sér afdreps í þykkni trjánna, þar sem þær voru óhu.ltar fyrir klóm ránifugLsins. Fálkinn skimaði af og til í kringum síg og sveimaði fram og aftur á óræðu fllugi. SkyrodiLega heyrði hann snögg vængjatök gömJu dúf- uanar. Deiðtoginn glaf hinum dúfumum merki. Það var sem kúlnaregn dyndi allt umhvenf- is fálkann, er þær lótu sig faila til jarðar og settust í grein- arnar. Hin óvænfia atlaga fórnar- dýranima ruglaði fálikann í ríim- inu. Hann var sekúnduibroti of seinn. Dúfurnar höfðu tekið sér bólfestu í greinum tveggja beykitrjáa, áður en honum gæf ist tóm til að veLj’a sér bráð. En ein dúfan, sem var ung og óreynd, hafði másst móðin.n og hélt áfram fluigi sínu ... Fugiiarnir hlustuðu skelfdir og með áköfum hjartslætti á þyt vængja hennar og sáu í gegmum iaufið stóran, brúnan fáLkann, sem beið átekta. Eftir andartak heyrðist ákaf ur vængjasiláttur og örveikt sársaukavein, þegar flálkinn hremmdi bráð aína. Náttmyrfcrið hiafði dottið á. Langt upp með ánmi heyrðiist bóndi hóa í grennd við þorp- ið. Síðbúinn geitahirðár hélit heimleiðis með geitur sínar. Hann blístraði fjörLega og hvatti hjörðina, sem þokaðist áfram undir limi trjánna. 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15. flebrúair 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.