Lesbók Morgunblaðsins - 23.05.1971, Síða 2
Ein
milljón
á flótta
ónunni. Inn í allt þetta og í
miðju hinu hátíðlega viðtali,
sem á sér stað með aðstoð túlka
úr hirðinni, kemur ótrúlega lít
Ö1 kjölturakki skokkandi,
hann sleikir skóna mína, flaðr-
ar dálítið kringum Ljónið frá
Júdeu og lætur það klappa
sér.
Keisarinn er afar smávax-
inn, hann situr teinréttur yzt
á stólbrúninni með litlar,
grannar hendur á hnjám sér.
Hann er líka mjög gamail mað-
ur með sín 78 aldursár. Enn-
fremur stafar af honum óvið-
jafnanlegri útgeislun einstæðs
persónuleika. Okkur líður
þarna hálfilla í sænsk-
evrópskri óþreyju okkar gagn
vart hægagangi umbótanna í
þessu eftirlegulandi; í sterkri
tortryggni okkar gagnvart
svo mörgu í ráði valdhafanna;
með óframbomar spurningar
varðandi Eritreu. En maður
hefði orðið fyrir undarlegum
kyrkingi á sálinni ef maður
yrði ekki var við þann blæ
þreytulegs virðuleika, eins kon
ar vingjarnlegrar hryggðar,
sem umlykur þennan öldung.
Við berum fram spumingar
um flóttamannavandamál. 1
Eþíópiu eru 20.000 flóttamenn
frá Súdan og fleiri eru væntan-
legir, sem munu taka sér ból-
festu í héraðinu Hubabor.
Keisaranum farast svo orð
(í stuttu máli): Við megum ekki
horfa á flóttamannavandamál-
ið nærsýnum augum heldur frá
breiðu sjónarhorni; mörg ríki
eru reiðubúin að hjálpa þeim
um jarðnæði, það er ekkert
vandamál í sjálfu sér, í
Afríku er landrými nóg og
þeir eru þá með vinnu sinni
bæði sjáifum sér og íbúum hins
nýja lands tii gagns. Vanda-
málin eru fjárhagsleg. Fá verð
ur byrjunaraðstoð fyrsta kast-
ið og til að koma öllu á rek-
spöl. Síðar, þegar veitt er f jár-
hagsaðstoð, verður að bcina
henni í þann farveg að hún
komi að notum tii langframa,
þeir eiga aðeins að fá hjálp um
takmarkaðan tíma, ekki alla
ævi. I»að er skynsamlegt og
rökrétt og öllum í hag að hún
verði hjálp til sjálfshjálpar.
I>að gæti virzt einhver hoi-
hljómur i öllu þessu og orðun-
Ömurleg sjón, en því miður algeng: Hundruð flóttamanna með aleiguna á höfðinu.
um líka. Eþíópía lætur sem sagrt
sjálf frá sér fara flóttamenn,
sem fá verða jarðnæði — í öðr-
um löndum. 15—17000 komu til
nágrannalandsins Súdan á tíma
bilinu frá maí til nóvember í
fyrra að sögn flóttamanna-
nefndar Sameinuðu þjóðanna;
nú hafa margar þúsundir bætzt
við.
Við getum brugðið okkur úr
keisarasalnum út í hinn
áþreifanlega veruleika áður en
við hyggjum frekar að orðum
hans hátignar. Hlustað á aðrar
raddir fjalla um „flóttamanna
málið". Þetta er fólk úr búðun
um þar sem gamla konan var,
hinum miklu búðum í Súdan-
héraðinu Kassala. Sagt er að
um 50.000 þúsundir hafi farið
um þessar búðir siðustu árin;
þær átti eiginlega að tæma —
flóttamennirnir eiga að halda
áfram til fastrar búsetu á
stóru landbúnaðarsvæði — en
það bætist jafnharðan við. 1
hverjum bragga eiga að vera
5 manns í mesta lagi, eru það
ef til vil'l fyrst í stað en fljót-
lega eru komnar ein eða tvær
konur að auki, fáein böm, og
kannski karlmaður. Hér verð-
ur til orðalagið „temporary
permanent." Til bráðabirgða
varanlegt!
Aðvörun — það síðasta sem
við heyrum áður en jeppinn
másar af stað gegnum eyði-
mörkina í 43ja stiga miskunn-
ariausum hita — i búðunum
hafa komið upp átta bólusóttar
tilfelli. Heilsugæzla er engin í
Eritreu, er okkur sagt. Endur
bólusetja verður alla íbúana í
bænum Kassala, sem er miðstöð
sveitarinnár. Þetta er óhugnan
leg mynd af þeim áhyggjum,
sem flóttamannastraumurinn
getur valdið jafnfátækum gest-
gjöfum sínum. Kippkorn úti á
sléttunni, þar sem sandstormur
inn hvín, er litið sóttvamarhús
einangrað frá búðunum og
gætt af lögreglumönnum; átta
heimilislausir bólusóttarsjúkl-
ingar — algerari mannleg eynd
er vart hugsanleg.
1 miðjiim búðunum standa
konumar í hiiini eilifu óend-
aniegu matvælabiðröð, þöglar
og þolinmóðar með kvíða i aug-
um ofan við andlitsblæjuna og
börnin á bakinu að venju. Fólk'
ið iifir mestmegnis á duramjöli,
hver maður fær 400 grömm á
dag og lítið eitt af olíu og
mjólk. Uppihald þeirra kostar
65 aura sænska á dag — sex-
tíu og fimm aura kostar að
draga fram eitt mannslif. Stund
um versnar ástandið, þá kemur
ekkert mjöl úr borginni, þar
getur orðið hörgull á því líka.
En íbúar héraðsins bregðast
samt vel við flóttafólkinu því
það er af sama kynþætti. Eitt
hið raunalegasta við þetta er,
að það er sama þjóðin, sem rek
in er fram og aftur yfir landa-
mæri dregin af duttlungiim
kringumstæðnanna eða ný-
lendupólitík.
Undir stráþaki á fundarstað
karlmannanna — þar eru mest
megnis gajmáhnenni og dreng-
ir — fæ ég að tala við öldung
einn sjötugan með Ho Chi
Minh skegg. Frásaga hans er
óbrotin. Hann kom hingað í
september. „Þeir" komu og
drápu búfénað hans, brenndu
bæinn. „Þeir" eru stjórnarher-
menn. Ungu mennimir i fjöl-
skyldunni hurfu, hann veit
ekki hvað af þeim varð, ef til
vill voru þeir dauðir, eða
gengnir i frelsissveitimar.
„Þeir" drápu eitt barnabarn
hans, fimmtíu eða sextíu börn
voru drepin. . . Er hann viss
um þetta? Maður verður að
taka sTikum upplýsingum með
nokkurri varúð, sem þó hrin
ekki á gamla manninum því
hann svarar hógværiega og án
allrar alhæfingar: Ég veit ekki
hvemig það var annars staðar
en á okkar slóðum voru það
fimmtíu eða sextíu. Útkoman:
einhver böm hljóta að hafa
fallið.
Ungur maður með vefjarhött
stendur hjá okkur og gripur
fram I með ákefð: Við viljum
frelsi, þá erum við rekin burt,
þeir myrða okkur.
Þetta er saga flóttamannsins
frá Eritreu, bitur og að sjálf-
sögðu alls ófullnægjandi ein-
földun á löngum, flóknum, hálf
óTjósum, hálf mótsagnakennd-
um atburðum — en kjarninn
verður þó eftir: Bæjarbúar
hafa verið myrtir á vissum
svæðum. Hlutlausir aðilar hafa
borið þvi vitni. Það sem kall-
að er Song My Eþíópíu er tví-
mælalaust staðreynd: 1 bæ ein-
um nærri borginni Keren lágu
460 lík kvenna og bama eins
og hráviði að morgni hins
fyrsta desember. Fróðir menn
um Eritreu, menn sem hafa
dvalið þar langdvölum, hafa
djúpstæða þekkingu og eru
opinskátt gagnrýnir á stjórn-
ina í Addis, hafa þó tjáð mér
að enginn geti enn vitað hvort
ódæðið hafi verið bein kúgun
araðgerð til að vekja ótta eða
hvort það hefur átt sér stað í
vonbrigðum yfir því að skæru-
liðar höfðu komizt undan eft-
ir bardagana daginn áður. Yfir
Teitt mun sökin á ógnarafburð-
unum í Eritreu lengi verða á
huldu: Hvað á sér stað sam-
kvæmt hernaðarfyrirmælum,
hvað er ódæði hermanna sem
verða óðir? Vitað er að keisar-
inn er sjálfur skelfingu lostinn
yfir f jöldamorðum — hann heí-
ur nú heimsótt Eritreu.
Engu að síður ligigur ábyrgð-
in í Addis. „Við viljum frelsi."
Baksviðið er þetta, í stuttu
máli: Um árþúsundir hefur Eri
trega verið meira eða minna
tengd eþíópíska ríkinu en hefur
á siðari timum, einnig undir
stjórn Itala og Breta, þróazt til
nokkurs sjálfstæðis og að
vissu leyti á hærra stigi. Árið
1950 varð það formlega sjálf-
stjómareining í bandalagi við
Eþíópíu. Árið 1962 sameinuðust
ríkin að fullu. Á milli pólanna
tveggja var frá Addis Abeba
stjórnað markvissri „eþíópiser-
ingu" alls landsins — þjóðmáia
lega, stjórnarfarslega, réttar-
farslega, efnahagslega. Sjálf-
stæði Eritreu, vel uppbyggt á
þróuðu lýðræði, leið undir lok
i öljósum stjómmálaaðgerðum
árið 1962. Afleiðingarnar voru
augljósar — sjálfstæðishreyf-
ingin með baráttufúsar frelsis-
sveitir fékk byr undir báða
vængi. 1 henni er þó klofning-
ur — m.a. hefur hinn kristni
armur tekið afstöðu gegn sí-
vaxandi múhameðskum og ara-
biskum áhrifum (það er t.d.
greinilegt að hún berst með
arabiskum vopnum) — en
henni óx ásmegin í aðskilnaðar
stefnu sinni og fydgi þjóðarinn-
ar vex.
Afleiðingin af þvi er jafn
augljós. Frá ársTokum 1970 hef-
ur hönd hinnar keisaralegu
stjórnar í Ei'itreu orðið að
hernaðarlegri járngreip. Bæir
eru brenndir, búfénaður liggur
í bióði sínu á ökrunum, fólk
flýr. . .
Flóttafólkið á að festa ræt-
ur i nýja landinu — hvernig
sem það nú er. Garnla konan i
plastskónum á að ganga i nýtt
bæjarfélag, gamli maðurinn,
sem missti barnabarnið sitt á
að fá jarðarskika; Súdanbúar
Eþíópíumegin eiga framtíð sína
þar. Eina von þeirra er virkj-
að bræðraþel Sameinuðu þjóð-
anna, „hins ríka heims" — okk-
ar. Standi óbeit á stjómarherr
um og valdapólitík þeirra
þessu bræðraþeli fyrir þrifum
verða hinar ótöldu milljónir
flóttamanna að gjalda þess.
1 hinu miWa fflóttamanna-
vandamáli Afriku eru Suður-
Súdan og Eritrea i sViðsljósinu
sem stendur. I Kongó, Uganda,
Eþíópíu og Lýðveldi Mið-
Afríku eru nú um 170.000 flótta
menn frá Súdan; í Súdan eru
um 50.000 Eritreubúar,
Hin „geynida styrjöld" í Suð
ur-Súdan hefur staðið í rösk
13 ár og á sér hingan að-
draganda. Segja má að hið
ráðandi Norður-Súdan sé ara
biskt, mótað af arabiskri tungu
og menningu og múhameðstrú
(þetta er sem sagt helldar-
myndin, að sjálfsögðu er þjóð-
in ekki svona hreinræktuð).
Suður-Súdan með um það bil
4 milljónir íbúa í þremur sýsl-
um er byggð svörtum Afríku-
mönnum, sem skiptast í f jölda
þjóðflokka er hafa hver sína
þjóðtungu en ensku sem sam-
eiginlegt mál og kristindóm
sem minnihlutatrú hástéttarinn
ar. Suður-Súdan er fátæki hlut
inn, vanþróaður, snauður af
auðlindum með lélegar sam-
göngur. f stuttu máli má segja,
að Arabarnir liafi ávallt litið
með fyririitningu á Afriku-
mennina í suðiirhlutanum og
arðrænt þá allt frá þrælaflutn-
ingunum ásamt hvítum ný-
lendustjórum. Árið 1956 varð
Súdan sjálfstætt ríki eftir tima
liil undir stjórn Tyrkja,
Egypta og Englendinga. Með
sjálfstæðinu jókst og harðnaði
viðleitni Khartoum að „arabis-
era“ suðurhliitann, en sú við-
leitni var liafin þegar af Eng-
lendingum í öi'lagaríkum mis-
skilningi. Hinum kristnu trú-
boðum var vísað á dyr, kirkj-
ur voru brenndar og skólakerf
ið gert arabiskt. Áður hafði
verið gerð uppreisn í suður-
lilutaniim, árið 1963 blossaði
hún upp af fullum krafti og
sameinuðust uppreisnarflokk
arnir undir nafninu Anya-Nya,
sem er nafnið á banvænu
slöngueitri. Síðan hefur átt sér
stað þjóðarmorð, sem fær/.t lief
ur hægt í aukana, og er áætl-
að að tala látinna óbreyttra
borgara sé um liálf mllljón.
Eritrea. Siðari tima saga. Her
numin af ItöTum, síðan undir
stjórn Englendinga frá 1941 til
1952, bandalag við Eþíópíu
með umsjón Sameinuðu þjóð-
anna, sameining árið 1962. Sjálf
stæði fór vaxandi á fimmta ára
tugnum með heimastjórn og þró
uðu lýðræði. Á bandalagstíma
bilinu frá 1950 til 60 hóf aðal
stjórnin í Addis Abeba æ
greinilegri aðgerðir til „aðlög-
unar" Eritreu, og árið 1962,
þegar alger sameining átti sér
23. maí 1971
2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS