Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1971, Page 16
14
Lausn
r
a
síðustu
krossgátu
t H&i.i'1 •• 1 “ t144- 30 fíiT X fiMD- Rönn ■ ■■ ' ( X
-> fT /V T U R l R X 7* 3 R 9 6. & fí 5 T 1 H H
Tf E © rrm L e x ! Á x fí N R ¥ F fí ‘;r±± / L L
® T
u u ' ! N ~Z L i S K R D H£íf uR x x E S u ~L L y' f?
N If ‘C. 1 U.l'a ¥ T U £> r 0 — F u r— MAFMl E x L S R
!flC <£>l fl«L- ««« ttr r E x T a R x 1 N ú N xö (k fi M fí j± S
SK-|P- is> F E R X a á x 6-esl r Sg s N R R L R UMft T 1 Ó'-Míc IR b M'- iMS
u<\ R T R tr í m d Ð R ú hr= S CíV- A' * \ij 0' x um crcs N ~fí x Ö
it-Tí.- ■ V-VN-. uz R l r -K Æ N n R tB £ S ó»«- itc,- ~Ö t± 0 Ý n Æ u x x CKkl toef> 5
V '> - T K. 6 £> U R OVR fE' 5 K 4 N Sf'tfi icnsd K x Æ F K Y T
£ F n L £ «w- ■. /■ fi s\ S 9 e $\ I F U N i> l jN fí
fífr-1 uft ' (\ I X || 1 y U‘ 11- ,IE> fí $ K u R. 1 N N. :«-«4 TTT S U x T U R BdR- m\ Af
ifj U T fc>£- U i’J k X SÉK- U£> x N N 1 N h'fiv?- 10 L fí Ú M l N tfnM U F A N
11 R R K 2L w « u gO N' A R 0 N fí M N'- mt*. fí N N fí R fí F T fí
KROSSGÁTA
li má...■...
MORCUNBLAÐSINS
gera það. Ég trúi því statt og
stöðugt, að ég geti umsnúið
henni. Ég er fæddur siðapost-
uii. Hún veit hvernig fer fyr-
ir stúliku, sem komin er undir
þritugt og hagar sér eins og
hún gerir sjálf, flytur til ein-
hvers stráks og aðhefst hitt og
þetta, er til umráða fyrir þann
íyrsta, sem kallar halló, elsk-
an. Hún veit að þessi leið ligg-
ur beint í göturæsið, þangað
sem henni verður fleygt eins
og hverri annarri tusku. Og
hún vill ekki verða tuska.“
Vildi Eileen Ford óska þess
til handa dætrum sinum, að
þær yrðu fyrirsætur?
„Jafnvel þótt þær gætu það,
kysi ég liklega heldur að þær
veldu sér annað starf. Því að
þegar fyrirsætuframinn er bú-
inn að vera, er ekkert eftir. Ég
á ekki við efnahagslega, heldur
mannlega. Frami fyrirsætunnar
er aðeins millibiisástand. Hún
er mjög ung, þegar hún byrjar
og það kemur niður á mennt-
un hennar. Eftir örfá ár hef-
ur hún ekki meira fyrir sig að
leggja. Hún er orðin gömul
íyrirsæta, sem enginn þarf á að
halda. Hún er útbrunnin. Og i
öiium heiminum er ekkert
verra.“
Farið á f jall
Framh. af bls. 10
Skarði á móti rekstrinum. Gekk
þá allt eins og í sögu, enda býr
duglegt fói'k á efsta bæ i
Landsveit, sem Jón Sigurjóns-
son á Galtalæk hafði reyndar
bezt sýnt í f jallferðinni.
Alltaf var að bætast fé í
reksturinn og olli það nokkr-
um örðugleikum, því erfitt er
að reka óþreytt fé með þreyttu.
Sýndi Vilhjálmur í Litlu-
Tungu mikinn dugnað í þessu
sambandi, því að í eitt skipti
bókstafLega hljóp hann uppi
nokkrar kindur, enda voru hest
ar nú varia til stórræðanna
falinir. Þegar gtitta tók á Vala-
hnúka gerði ég tilraun til að
hreyfa mig líka, því ég minnt-
ist þess, að sá frægi maður Óli
Valian, sem lengi var talinn
bezti fjatlmaður á Landmanna-
afrétti, hafði tjáð mér það, að
sína fyrstu leit hefði hann farið
með afa mínum og þá gengið á
Valahnúka. Frægt er einnig,
þegar Guðmundur Danieisson
ritstjóri og skáid á Selfossi,
bað fyrir sér í einni bók sinni,
Drengur á fjalii, með þessum
orðum: „Góði guð, Háttu mig
verða eins góðan fjallmann og
Óla Vallan."
Sölvahraunið smöluðum við
um kvöldið og komum okkur
síðan fyrir í Áfangagili. Tind-
ust aðrir leitarmenn að fram
undir miðnætti, en síðast komu
þeir, sem fóru í Reykjadalina.
Var það hin erfiðasta ferð sök-
um ófærðar. Einn þeirra, Krist-
inn Guðnason á Skarði, hafði
orðið holdvotur, því hann íór
á bólakaf í Markarfljót á eftir
kind, sem ætlaði víst að synda
yfir. Færði Sverrir í Selsundi
hcmn í „íöðurland" þegar uppúr
kom og var hann hinn hress-
asti, þegar í Áfangagii kom.
1 Áfangagili var slegið upp
tjöldum og sváfu þeir hraust-
ustu í þeim um nóttina. Ég kom
mér auðvitað inn í leitarhúsið,
enda var þar mikill glaumur og
gleði, því þangað haíði drifið
að fjölmenni neðan úr byggð.
Var kvenfólk þar í mikl-
um meiriMuta enda margt álit-
legra manna á fjalli. Virtist
Kjartan Magnússon í Hjalla-
nesi vera einna vinsælastur ög
var hann ákaft ásakaður um
kvensemi. Ég bar blak af píit-
inum og sagði, að hann væri
ekki af ættinni fyrir ekkert.
Eftir það var ég jafnan katlað-
ur frændi.
Daginn eftir var ég settur
með fleirum á eftir saíninu og
gekk furðanlega vel að reka
yfir vikurinn, sem Hekla hafði
ausið þarna yfir af miklu ör-
læti. Á miðri leið kom Knútur
Eyjólfsson í Hvammi á eftir
okkur með fulla kerru af fé,
sem fundist hafði við Sauðleys-
urnar. Að sjédfsögðu minntist
ég ekkert á, að ég hefði verið
settiur til að smala þær daginn
áður. Litlu seinna hitti ég bróð
ur hans, Kristin bónda í Norð-
urbænum í Hvammi. Spurði
hann mig, hvort mig langaði
ekki með honum i eftirleit. Ég
sagðist því miður ekki hafa
tima til þess og glotti hann þá
mikið.
Seinna, þegar ég var í miðju
kafi að dást að þessari yndis-
legu og mikfu fjárbreiðu, sem
bugðaðist þarna á undan mér
eins og stórfJjót, komu krakk-
arnir frá Skarði aðvífandi til
að hjálpa við reksturinn.
„Hvar er allt saínið?“ sögðu
þau. „Hvaða safn?“ sagði ég,
„sjáið þið ekki allt féð?“ „Það
voru tuttugu þúsund i Þverár-
rétt“, sögðu þau. Þama fékk
ég það óþvegið. — Eí pabbi
hefði ekki verið Borgfirðingur,
hefði ég vist bundið þau sam-
an á hárinu og hent þeim út í
Rangá. Ég lét þó slíkt kyrrt
liggja og snéri mér heldur að
kaffi og góðgjörðum frá hús-
freyjunni á Skarði, sem þarna
var komið.
f Réttamesið komst féð að
lokum og það var vel velkt
hnakktaska, sem ég skilaði Þór-
halli Steingrímssyni vinnu-
manni á Skarði, um miðnætti
með kæru þakklæti fyrir lánið.
Daginn eftir, eða föstudag-
inn 24. september, var réttað í
ágætis veðri og segja verð ég
það, að falllegt er i Landréttum.
Rangá umlykur Réttarnesið, en
hamrabelti skýlir sjáOfum rétt-
unum. Yfir öllu gnæfir svo
drottning allra f jalla, Hekla og
kóróna sunnlenzkrar dýrðar.
Réttarballið var á Iaugar-
dagskvöldið í Brúarlundi og
sagði einhver, að nær þúsund
manns hefði verið I húsi, sem
byggt var fyrir tvö hundruð.
Ekki þori ég að ábyrgjast þessa
tölu, en allavega var stemning-
in eftir því. Hitt þori ég að
ábyrgjast, eftir að hafa séð yfir
hópinn, að mikið erum við ís-
lendingar myndarllegt fólk, —
og læt ég svo bessu lokið.