Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1972, Qupperneq 4
>
* ÁSGEIR Ásgeirsson er
liðlega tvítugur Reyk-
víkingur. Síðan hann
var í menntaskóla hefur
hann einvörðungu unn-
ið við ritstörf, nú í vetur
norður í Kinn í Þingeyj-
arsýslu. Ásgeir hefur
óvenju ríkulega kíntni-
gáfu og auk þess hefur
hann tileinkað sér per-
sónulegan stíl eins og
sjá má af meðfylgjandi
kafla. Ennþá hefur Ás-
geir ekki gefið út bók og
er það miður, því hik-
laust má telja liann
». meðal hinna efniiegustu
í hópi ungra liöfunda
hérlendra.
Meðfylgjandi kafli er
úr bókarhandriti, sem
ekki hefur verið gefið út
Oig fjallar á kostulegan
hátt um endalok Hitlers.
Ásgeir hefur á prjónun-
um samsvarandi írón-
ísk verk um Napóleon.
Sagan af endalokum
Hitlers, Færevja, Rjett-
lætis Kamar, minnir að
sumu levti á Heljarslóð-
arorrustu Gröndals, en
efnismeðferð og málfar
eru að sjálfsögðu mjög
á nútímavísu. — G. S.
alltaf lá Iciðin siiður. þar
er sólin. opf stelpurnar. so
sagði liitler, þetta verður samt
hvur maður að læra sem ætl-
ar að tapa ríki, her eða aur-
um: að allt sje einhvurjuin
öðrum að kenna. en það góða,
spurði stýrimaðurinn, livurj-
um er það að kenna? það er
Manni Sjálfum að þakka,
fíbl, Iivæsti hitler.
stýrimaðurinn svaf í rjett-
stöðu, smellti liælum þegar
liann kvaddi mömmu sína,
sagði þýskalandi allt áðuren
hann át og heill sje hitleri áð-
uren Iiann sobnaði. hann
hafði stundvísar Iiægðir, bauð
góðan dag einsog liann væri
að tyggja stálbita og sagði
gyðingur einsog hann væri að
bíta einhvurn. á barkanu.
hann tuggði eftir skeið-
klukkii. væri honum sagt að
fara i stríð fór Iiann í stríð.
sæi liann skipun á vegg,
hlýddi hann henni. einu
sinni fór hann í fri til frakk-
lands. þar sá liann skiptin.
hún var sona: gangið ekki á
grasinu. so hann gerði ekkert
annað allan daginn en ganga
ekki á grasrnu. það hafði
einu stnni komið mynd af hon
um í rjettstöðu í Stærsta
Blaði T.ands Vors. með fyrir-
sögninni: Kýtegt eintak af
Aría. Vertu Sona, Þjóð Vor.
og sona var hiin.
þá kom beygja á veginuim. í
henni var gamall kali. liann
ræktaði kartöblur oní lýðinn.
hann ók vagní. á lionum var
öll tippskeran. vagninn var so
feitur að liann tók allan veg-
inn. hestnrinn var gamalL
honum var sama um allt.
hann hreyfði sig ekki. allt
stóð kjurrt. hesturinn, bíll-
inn, vagninn. so fór hitler út.
hann var soldið krumpaður
orðinn. Iiann lagaði það. so
sagði hann, færðu vagninn.
við þurfum að skreppa sold-
ið. sje jeg rjett, að þetta sje
Blessunin Sjálf? sagði bónd-
inn eitt anga. já, anzaði hiti-
er sperrtnr. Frelsarinn okk-
ar? sagði bóndinn. já já, sagði
hitler og gerði sig frdsaraleg
an. jeg mehia hitler Sjálfur?
sagði sá gamli. já víst, sagði
hitler soldíð tímanaumur á
svipinn. og þjer eruð þá ekki
dauðir? þjer eruð ábyggilega
ódauðlegir fyrst þjer eruð
ekki dauðir enn, hrópaði sá
gamli, uppnuminn framan í
sjer. skelfing er þetta iskyggi
Iegt tal, hugsaði hitler. allir
nebna dauðann sem jeg mæti.
jeg bið fyrir þjer alltaf, sagði
bóndinn. blessaðnr minn. so
liorfði hann á liitler einsog
fallega köku.
geturðu ekki fært vagninn
so við komumst? sagði so hitl-
er. þó væri, sagði bóndínn.
helll sje hitleri.
o g so keyrði hann útí
skurð. og allt fór í klessu.
bóndinn skihli hana eftir.
liann sagði: jeg verð að £ara
og skila, að þjer sjeuð alls
ekki dauðir heldur sje það
svarta lygi, sagði hann. og
leitekkjá liestinn, sem kvaðet
liggja með löppina und-
ir vagninum. so sagði
hann lieili sje hitleri nokkr-
um sinnum og hljóp. en það
er so mikhi betra að standa
kyrr en vera að hlaupa ein-
hvurn fjandann. það reyndi
hann rækilega á sjálfttm
og so horfði hún á hitler einsog hún hefði prjónað hann sjálf.
sjer. hann varð bráðum so
þungur af blýi að hann hugs-
aðt. jeg verð að setjast. so
hann settist. og þar situr
hann enn. fullur af kúium
árituðum af foringjanum
Sjálfum. hann var so glaður,
sá gamti. so þegar hann var
seztur niður til að deyja, þá
hugsaði hann þetta: fíblin
sem eru í hernum, þau eru
skotin af elnhverjum óbreytt-
nm jónum; hvítík gæfa hef-
ur nú ekki hent mig gamlan
aumingjann með löppina upp
að hnje í gröfínni: jeg var
skotinn af Sjálfum Foringjan
um. Foringjanum Sjálfum. og
so drafst liann.
so snjeru þeir sjer að hest-
inum. hann þefaði af liitleri.
en ekki tvisvar. hitleri fannst
hann ísmeygilegur. við skjót-
um Iiann líka, sagði hann. so
gerðu þeir það. en vagninn?
sagði stýrimaðurinn. fíbl,
hvæsti hitler.
en so laumaðist hann til að
skjóta vagninn líka. maður
veit aldrei, hugsaði hann. það
er engum að treysta.
so fóru þeir uppi bítinn sinn
að keyra ennþá meíra snður.
so fór hitler að hugsa sona:
ætli þeir nái inamii? já
ábyggilega. ætlí maður
sleppi? nei ábyggilega ekki.
og þá drepa þeir mig. það
verður ekki gott. það verður
slæmt. hvernig ætli rússarnir
drepi mig? skjóta þig, sagði
stýrimaðurinn. en bretarnir?
sagði hitler. hengja þig, sagði
stýri. en kaninn? spurði hitl-
er. hleypir í þig rafmagni eða
fyllir þig af gasi, sagði stýri.
en spánverjinn? muldraði
hltler. kyrkir þig, fræddi
stýri. hann hafði ekki snefil
af hugmyndaflugi. liættu
þessu ógæfutali, sagði liitler
mjög hratt. mjer líkar ekk-
ert af þessu. er ekkert land
þarsem fangarnir drepast úr
elli? nei það geturðu hengt
þig uppá, anzaði stýri. haltu
strax kjafti, sagði hítler. mig
klæjar undan snörunni, so
iaumaðist Itann til að skrifa
stýrimanniim á Iistann sinn
sem hjet: Mima að drcpa
þessa í næsta striði.
loks komu þeir að landa
mærunum hans liitlers. þar
var gömul kona. hún var góð-
leg til augnanna. hún var að
prjóna sokk. hún var að
passa landamærin fyrir verð-
ina. þvi verðirnir þurftu að
drekka kaffi. hún sat á vegin-
um. þá sagði stýrimaðurinn, á
jeg að keyra yfir hana? lang
aði í fleiri orður. en Iiitler
sagði nei, stoppaðu. so fóru
þeir út að tala við liana. hún
sagði, hvað eruð þið að vill-
ast, blessaðir drengirnir? so
sagði liiin, er búið að drepa
kommúnistana? nei, sagði liitl
er, þeir eru seigari en djöf-
ullinn. og so eru so mörg ein
tök af þeim. jæja, sagði sú
gamla. og á hvaða leið eru
drcngimir? við þurfum að
skreppa soldið, sagði hitler,
er ekki nógu gott hjer? sagði
sú gamla. nei, sagði hitler,
það er nú langt i frá. og við
þurfum að komast yfir lín-
una. viltu nú ekki hleypa
okkur? og til hvurs, anzaði
sú gamla. o bara rjett til að
skreppa, sagði hitler og gerði
sig einfaldan i framan. og það
segja þeir nú aliir, sagði sú
gamla. já en við erum soidið
sjerstakir, sagði hitler. o er
það? o annað sýnist mjer,
sagði sú gamla uppúr prjón-
verkinu og skrúfaði augun
uppá liitler. óskup eru að sjá
ukkur, senda þeir ukkiu* í
stríðið? og skelfing ertn rot-
inpúrrulegur blessaður minn.
já, sagði hitler vesældarlega.
so tðk hann sig santan í
andlitinu. jeg er liitler Sjálf-
nr. sagði hann og sljettaði úr
sjer. og blessunin, sagði sú
gamla. og hlýtur að vera of-
boð þreyttur. búinn að skjóta
öllu þessu fólki. til liimna-
ríkis. og plægja akrana með
þessum stóru sprengjum. og
so liorfði hún á hitler eínsog
hún licfði prjónað iiann sjálf.
so sagði hún, einn yfir og
jiessi undir. jamm. og hvað
Færeyja
Rjettlætis
Kamar
— Harmsaga —
Bókarkafli
eftir
Ásgeir Ásgeirsson
4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
12. marz 1972